Morgunblaðið - 08.06.1989, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.06.1989, Blaðsíða 10
10 MÓRCÍUÍs’BLAÐIf) FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1989 Náttúruverndarráð: Húsasorp ætti ekki að urða í Leirdal Húsasorpið er 3.500 tonn af 12.000 tonn- um af sorpi sem til fellur í Kópavogi Náttúruverndarráð hefur sent umsögn til Hollustuverndar ríkisins vegna umsóknar Kópavogsbæjar um tímabundið starfs- og staðsetn- ingarleyfí fyrir móttöku, böggun og urðun sorps í Kópavogi. I um- sögn Náttúruverndarráðs kemur fram að húsasorp ætti ekki að urða í Leirdal, heldur þar sem minni hætta er á grunnvatnsmengun. I sama streng tekur Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, Heilbrigðiseftirlit Kópavogssvæðis, bæjarstjórn Garðabæjar og Orkustofhun í sínum umsögnum. í umsögn bæjarskipulags Kópavogs er fallist á urðun í Leirdal, þar sem ástandið sé knýjandi og tímabundið og ekki um aðra staði að ræða í landi Kópavogs enda verði eiturefiii flokkuð úr sorpinu og eytt annarsstaðar. í greinargerð Náttúruverndar- ráðs segir, að ráðið fallist á væntan- lega staðsetningu og starfsemi móttöku- og pökkunarstöðvar og fagnar ráðið hugmyndum um sér- staka móttöku hættulegra efna, flokkun sorps og endurvinnslu. Bæjaryfirvöld í Kópavogi telja að um 12.000 tonn af sorpi falli til á ári og þar af er húsasorp um 3.500 tonn en í umsögn Náttúruverndar- ráðs segir, að óhætt sé að urða pappír, trimburkurl, spón, steinefni og garðarusl í Leirdal en ekki húsa- sorp. Þá segir að ráðið hafi ásamt ýmsum öðrum haft forgöngu um bætta umgengni og umhverfismál almennt. „Það hvetur því sveítarfé- lög sem aðra til að nota ekki um- hverfismál sem vopn í baráttu sín á milli. Þessi málaflokkur er alltof mikilvægur til að vera hafður í flimtingum. Allt í kringum okkur eru þjóðir heims að vakna upp við þann vonda draum, að umhverfis- mál eru orðin nærri ójrfirstíganiegt vandamál. íslenskir stjórnmála- menn ættu að sjá sóma sinn í að valda ekki heimatilbúnum vanda- málum, af nógu er samt að taka.“ rnw'rovrm mrniTn Sólvallag./3ja-4ra H ■ aW/b iWlvl I HC Ca 10B fm fallan íh. á ? hmrS. Rtnrar HIJSVANGUll BORGARTUNI29.2. HÆÐ. 62-17-17 ./3ja-4ra Ca 105 fm falleg íb. á 2. hæð. Stórar stofur. Suðursv. Verð 5,9 millj. Barmahlíð Ca 92 fm falleg rishæð í þríb. Manng. ris yfir allri íb. Verð 4,9 millj. Stærri eignir Einbýli - Garðabær Ca 200 fm steinh. v/Löngufit. Stór bílsk. Góður garður. Verð 10,1 millj. Lóð Seltjarnarnesi Ca 905 fm vel staösett einbhúsalóð. Einb. - Álfhólsvegi Kóp. Ca 201 fm fallegt einb. á góðum útsýn- isst. Góð lóð. Verð 9,5 millj. 3ja herb. Sigluvogur Eldri borgarar! ‘ Eigum aöeins eftir eitt 75 fm parhús í síðari áfanga eldri borg- ara við Vogatungu í Kóp. Skilast fullb. utan og innan. Raðhús - Grafarvogi Ca 193 fm gott raðh. v/Garðhús. Afh. fokh. að innan, fullb. að utan. Verð 6,650 millj. Grafarvogur Miðhús 85 fm nettó falleg risíb. Nýl. eldhús- innr. og tæki. Suöaustursv. Verð 4,9 millj. Hverafold - ákv. sala. 90 fm nettó glæsil. fullb. ný íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Þvottaherb. innan íb. Suð- vestursv. Vandaðar innr. Afh. fljótl. Áhv. 2,9 millj. Útb. 3,6 millj. Verð 6,5 millj. Flúðasel 90 fm falleg íb. í fjölbhúsi. Verð 5,2 millj. Álfatún - Kóp. 97 fm falleg jarðh. í þríb. Sérþvotta- herb. innan íb. Glæsil. innr. Verð 6,4 millj. Miðborgin Ca 78 fm björt og falleg íb. á horni Hverfisgötu og Vatnsstígs. Ekkert áhv. Hátt brunabótamat. Verð 4,5 millj. Ca 161 fm fallegt steinhús. Bílsk. Fullb. að utan, fokhelt að innan. Verð 6,4 millj. Vesturborgin Glæsil. raöh. við Aflagranda samtals ca 180 fm með bilsk. Fokh. að innan en fullb. að utan. Aðeins eitt hús eftir. Sérh. - Þinghólsbr. Ca 137 fm nettó stórgl. 1. hæð. Park- et. Allt nýtt á baði. Góðar suðursv. Fráb. útsýni yfir sjóion. Vönduö eign í hvívetna. Bílsk. Verð 8,7-8,9 millj. íbhæð - Sigtúni Ca 130 fm íb. á 1. hæð. Tvennar sval- ir. Skipti á góðri 3ja herb. íb. meö bílsk. æskil. Hagst. langtímal. allt að 2 millj. geta fylgt. 4ra-5 herb. Barmahlíð Ca 82 fm björt og falleg kjib. Verð 4,2 millj. Grettisgata - laus Ca 109 fm falleg íb. á 2. hæö. Ekkert áhv. Hátt brunabótamat. Flúðasel m/bílag. 100 fm glæsil. íb. í blokk. Ný Ijós innr. Þvottaherb. innan íb. Verð 6,3 millj. Vantar eignir með nýjum húsnlánum Höfum fjölda kaupenda að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. með nýjum húsnæðislánum og öðrum lán- um. Mikil eftirspurn. Langholtsvegur Ca 104 fm björt og falleg neðri hæð í tvíb. Ný eldhúsinnr. o.fl. Aukah. í kj. Verð 5.3 milli. Ugluhólar Ca 74 fm nettó góð íb. Stórar suðursv. Útsýni. Hátt brunabótamat. Grensásvegur Ca 80 fm mjög góð íb. Ný eldhúsinnr. Gott útsýni. Vestursvalir. Verð 4,7 millj. Hraunbær Ca 75 fm brúttó falleg ib. Verð 4,4 millj. 2ja herb. Kelduland/ákv. sala. Ca 80 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Suöursv. Verð 6,2-6,4 millj. Kaplaskjv. 60% útb. Ca 117 fm nettó glæsil. endaíb. í lyftu- húsi. Parket. Vandaðar innr. Stórholt - laus 67 fm góð lítiö niðurgr. kjíb. m. sér- inng. Verð 3,3 millj. Samtún - sérinng. Gullfalleg lítil íb. á 1. hæð. Allt sér. Góð lán áhv. Verð 3,4-3,5 millj. Engjasel Ca 42 fm falleg einstaklíb. Verð 2,8 millj. Efstihjalli - Kóp. Góð 2ja herb. íb. í eftirsóttu sambýli Góð staðsetn. Fráb. útsýni. Verð 3,8 millj. Hrísateigur Ca 40 fm gullfalleg endurn. jarðh. Allt nýtt. Allt sér. Verð 2,9 míllj. Nýlendug./ákv. sala Góð miðhæð. Nýtt rafmagn. Verð 3,4 millj. I Fiiinbogi Krútjánsson, Guðmundur R jörn Stcinþórsson, Kristúi Pétursd., ^HH Gu6mundurTómasson,ViðarBöílvarsson,viðskiptafr.-fasteigna9ali. 11540 Einbýli — raöhús Seltjarnarnes: 175 fm mjög gott tvíl. einbhús. 5 svefnherb. 73 fm bílsk. m/3ja fasa rafm. Verðlaunalóð. Skipti æskil. á 80-100 fm íb. miðsvæðis. Víöihvammur: 220 fm mjög fallegt einbhús tvær hæðir og kj. m/mögul. á séríb. Laust fljótl. Verð 11,8 millj. Markarflöt: Glæsil. 230 fm einb- hús á einni hæð. Vandaðar innr. Góður innb. bílsk. Heitur pottur í garði. Fannafold: 170 fm einbhús á einni hæð m/innb. bílsk. 3 svefnherb. Næstum fullb. eign. Blesugróf: Nýl, fallegt einbhús á einni hæð. Bílskréttur. Laugarásvegur: 280 fm parhús á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Húsið er ekki fullb. en íbhæft. Mikiö áhv. Kjalarland: 195 fm fallegt raðh. á pöllum. 25 fm bílsk. Hagstæð áhv. lán. Eignaskipti mögul. Þverársel: Mjög gott 250 fm einb- hús á tveimur hæðum. 4 svefnherb. 1400 fm lóð. Mögul. á eignaskiptum. Kársnesbraut: 105 fm einbhús ásamt nýl. 64 fm bílsk. m/3ja fasa rafm. 1750 fm lóð. Laust strax. Arnartangi: 100 fm fallegt enda- raðh. Bílskréttur. Stór lóð. Verð 7,0 millj. Einbhús óskast Garðabæ fyrir mjög fjárst. kaup- anda. Góðar greiðslur í boði fyrir rétta eign. 4ra og 5 herb. Digranesvegur: usfmfalleg efri sérh. Bilskúrsr. Glæsil. útsýni. Við Hljómskálagarð- inn: Mjög falleg 5 herb. mið- hæð sem skiptist í 3 stofur og 2 svefnherb. Góður garður. Suður- svalir. Sóleyjargata: 100 fm glæsil. neðri hæð. Ákv. sala. Laus strax. Hávallagata: Vorum aðfá i einkasölu glæsil. 120,7 fm efri hæð. 3 svefnherb. Tvennar sval- ir. Vandaðar innr. 42 fm bílsk. Mikið endurn. eign. Drápuhlíð: 90 fm falleg mikið endurn. risíb. Laus strax. Verð 5,2 millj. Skipholt: Glæsil. 190 fm efri sér- hæö í tvíbhúsi. Góður innb. bílsk. Skaftahlíð: 150 fm mjög falleg neðri sérh. íb. herb. á jarðh. 20 fm bílsk. Dverghamrar: Falleg 150 fm efri sérh. 3 svefnherb. Fallegt eldh. og bað. Glæsil. útsýni. 30 fm bílsk. Álfhólsvegur: 4ra herb. góð risíb. 20 fm bílsk. Verð 5,3 millj. Bárugata: Glæsil. 200 fm efri hæð og ris sem hefur öll verið endurn. 20 fm bílsk. Eign í sórfl. Engjasel: Mjög góð 110 fm íb. á 1. hæð. Stæði í bílhýsi. Verð 6,5 millj. Suðurhólar: 100 fm góö íb. á 1. hæð. Verð 5,5 millj. Hraunbær: 117 fm mikið endurn. íb. á 1. hæð. Verð 6,3 millj. 3ja herb. Hamrahlíð: 70 fm góð íb. í kj. Töluvert endurn. Verð 4,6 millj. Hamraborg: Góð90fmib.ál.h. Sólvallagata: 85 fm töluv. end- urn. íb. á 2. hæð. Verð 4,8 millj. Langamýri: Ný, sérstakl. góð 95 fm íb. á jarðhæð m/sérinng. Bílsk. Hrísmóar: Ágæt 100 fm ib. á 4. hæð í lyftuhúsi. Bilskýli. Hagst. áhv. lán. 2ja herb. Nýbýlavegur: Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Laus strax. Vindás: 60 fm mjög falleg ib. á 4. hæð. 2,6 millj. áhv. Verð 4,2 millj. Austurberg: 60 fm góð íb. á 3. hæð ásamt bílskúr. Laus strax. Bollagata: 60fmkjib.Verð3,6m. Skipholt: Mjög góð 50 fm Ib. á jarðh. Fallegar innr. Parket. Lindargata: 40 fm falleg ein- staklíb. í risi. Verð 2,2 millj. Ljósheimar: Mjög góð 85 fm íb. á 6. hæð. Fallegt útsýni. Skipti á stærri eign æskil. Verð 4,5 millj. Skipasund: 50 fm íb. á 1. hæð. Parket. Töluvert áhv. Verð 3,8 millj. Hraunbær: 45 fm eintaklíb. á jarðhæð m/sérinng. Verð 2,6 millj. FASTEIGNA MARKAÐURINNl Oðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmunds8on sölustj., Loó E. Lövo lögfr. Olafur Stofánsson viðskiptafr. /3X' 28444 DALSEL. Góð 55 fm snotur jarðhæð. Laus. V. 3,5 m. ORRAHÓLAR. Falleg 65 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Góð áhv. lán. V. 4,0 m. RAUÐÁS. Mjög snotur 65 fm jarðhæð m/geymslu innan íb. Mikið útsýni. Laus nú þegar. V. 4,4 m. SEUALAND - FOSSV. Mjög falleg 55 fm jarðhæð á þessum eftirs. stað. Lítið áhv. Góð sam- eign. V. 4,0 m. HAGAMELUR. Gullfalleg 78 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð á þessum eftirs. stað. Nýl. hús. V. 5,6 m. VESTURBORG - FRAMNES- VEGUR. Nýl. endurn. 85 fm risíb. 2 svefnherb. og stór stofa. Geymsla innan íb. LAUS 15/6. V. 4,9 m. UGLUHÓLAR. Glæsil. innr. 95 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt góðum bílsk. Ákv. V. 6,0 m. STÓRAGERÐI. Mjög góð 115 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suð- ursv. Bílskréttur. Ákv. sala. V. 6,0 m. HRAUNBÆR. Stórglæsil. 120 fm endaíb. á 3. hæð er til sölu. Einnig koma til greina skipti á henni og 3ja herb. íb. í efri hluta Hraunbæjar, helst á 2.-3. hæð. V. 6,7 m. KAPLASKJÓLSVEGUR. Mjög björt og falleg 125 fm hæð í lyftuhúsi. Sérl. góð sameign. Tvennar sv. Ákv. sala. V: Tilboð. SÓLEYJARGATA. Glæsil. 160 fm hæð ásamt bílsk. á þessum eftirs. stað. Teikn. á skrifst. KÓPAVOGUR. Þrjár sérhæðir 120 fm með eða án bílsk. UÓSALAND - FOSSV. 205 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt góðum bílsk. 4-5 svefn- herb. Arinn í stofu. V. 12,5 m. GRJÓTASEL. Myndarl. 340 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Hentar sem tvíb. V. 13,5 m. NEÐSTABERG. Stórfallegt og vel búið 250 fm einb. á tveimur hæðum samt bílsk. Allt mjög vandað. V. 13,6 m. FJARÐARÁS. Fallegt og fullb. 333 fm einbhús á tveimur hæð- um ásamt bílsk. Mikið útsýni. Vönduð eign. V. 15,5 m. SUÐURHVAMMUR - HFN. Nýl. og fallegt 252 fm einbhús á tveimur hæðum. Gæti hentað vel sem tvíb. Ákv. sala. V. 13,6 m. 28444 HÚSEIGNIR VELTUSUNDI 1 Q SJMI 28444 Dantel Ámason, lögg. fast., Helgi Steingrímsson, sol ustjóri. 11 2ja herb. íbúðir Asparfell. Rúmg. íb. á 3. hæð. Suðursv. Parket á gólfum. Ákv. sala. Verð 4,2-4,3 millj. Ugluhólar. Rúmg. íb. á 3. hæð 63 fm nettó. Lítiö áhv. Verð 4,2 millj. Vesturbær. íb. á 3. hæð í sam- býlish. íb. er í glæsil. ástandi. Til afh. strax. Ekkert áhv. Stærð ca 50 fm. Verð 3,7 millj. Krummahólar. (b. á 1. hæð í lyftuh. í góðu ástandi. Verð 3,6 millj. Hafnarfjörður. Rúmg. björt íb. á 1. hæð. Suövestursv. Ljós teppi. Mjög rúmg. geymsla í- kj. Góð sameign. Afh. samkomul. Verð 3,9 millj. 3ja herb. íbúðir Hverafold. Vönduð fullb. ib. á 2. hæð. Sérþvottah. Nýtt veðdl. Asparfell. Rúmg. íb. í lyftuh. Suð- ursv. Hátt veðdl. Verð 4,7 millj. S: 685009 -685988 ÁRMÚLA 21 DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI. Laugavegur49. Risíb. í þessu húsi er til sölu. Til afh. 1.12/89. Glæsil. en sérstök eign. Ekkert áhv. Seljahverfi - Frfusel. Til sölu tb. á 3. hæð (efstu). Skipt- is ( 3 rúmg. svefnherb., bað- herb., sérþvottah., rumg. stofu, eldh. og rúmg. hol. Stærð 115 fm. Ib. fytgir rúmg. herb. i kj. og er þar samoiginl. snyrting. Geymsla fylgir í kj. Ib. fylgir fullfrág. bílskýli. íb. í góðu ástandi. Hús f góðú ástandi. Vönduð sameign. Afh. í Júlí rtk. Verð aðeins 8,1-6,3 millj. Ljósheimar. b. < góöu ástandi í lyftuh, Ekkert áhv. Gott útsýni. Verð 4,6 milij. Frostafold. Rúmg. íb. á 1. hæð. . Stórar suðursv. Sérþvottah. Áhv. veðdl. 3,6 millj. Hofteigur. Kjíb. í góðu ásatandi. Sérinng. Stærð 76 fm nettó. Furugerði R. 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð. Stærð 74,4 fm nettó. Sérgaröur. Laus strax. Verð 4,9 milij. Sérhæðir Holtagerði - Kóp. Efri sérh. í tvíbhúsi. 3 svefnherb., rúmg. stofa. Allt sér. Bílskúr. Verð 7 millj. Hjallabrekka - Kóp. em sérh. í tvíbhúsi. Eign í mjög góðu ástandi. Sérinng. Góður bflsk. Góð staðsetning. Verð 8,5 millj. Sundlaugavegur. lb. á 1. hæð rúmir 90 fm. Sérinng. Rúmg. bílsk. Eign í góðu ástandi. Laugarnesvegur. Hæð og ris í járnkl. timburh. Tvíbhús ca 100 fm. Talsvert endurn. Áhv. veðd. ca 2,7 millj. Bflskúrssökk- lar. Verð 6,9 millj. Mosfellsbær. 165 fm efri hæð auk þess innb. tvöf. bílsk. Glæsil. eign á góðum stað. Inng., hiti og þvottah. sér. Fallegt útsýni. Verð 9,5 millj. Laufásvegur. Efsta hæðin í 3ja hæða húsi. Tvennar sv. Geymsluris. Laus strax. Fráb. staðsetn. 50-60% útborgun. Verð: Tilboð. Framnesvegur. it>. r góðu ástandi í 6 íb.húsi. Nýl. eign. Bílsk. Verð 6,0 millj. Vesturberg. Góð (h. á e. hæð í lyftuh. Gott útsýni. Laus. Verð 4,4 millj. Njálsgata. 72 fm íb. á 2. hæð í góðu steinh. Mikið endurn. Laus. Verð 3,8 millj. 4ra-6 herb. íbúðir Fífusel. Ib. á 3. hæö í enda. Sér- þvottah. Aukaherb. í kj. Ákv. sala. Ásvallagata. 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum í þríbhúsi 149 fm nettó. 4 stór svefnherb., 2 stofur. Tvennar svalir. Verð 7,3 millj. Raðhús Brekkubyggð - Gb. Giæsii. vandað endaraðh. á einni hæð 150 fm ásamt 30 bílsk. Sérl. vel með farið og vandað hús. Til afh. 1. okt. Dalsel. Sérl. vandað raöh. á tveim- ur hæðum auk þess fullb. kj. Góðar innr. Parket á gólfum. Bílskýli. Marargrund - Gbæ. Nýi. vandað parh. á einni hæð 125 fm auk þess ca 25 fm innb. bflsk. Veðdl. 2,6 millj. Garðabær. Raðh. á tveimur hæð- um um 90 fm. Eigninni fylgir bflsk. Verð 6,8 millj. Seljabraut. Endaíb. á 3. hæð. Nýtt parket á gólfum. Sér- þvottah. Suðursv. Hús og sam- eign nýyfirfarið. Bilskýlí. Eign i góðu ástandi. Ákv. sala. Ver8 6,0-6,2 mllij. Fellsmúli. 5 herb. íb. á 3. hæö í enda. íb. er endurn. (eldh., bað, gler og gólfefni - parket). Eign í sérfl. Stærð 132 fm nettó. Verð 7,5 millj. Einbýlishús Vesturgata. Uppgert timburh. hæð og ris á steyptum kj. Húsið er til afh. fljótl. Teikn. á skrifst. Verð 7 millj. Vesturberg. 193 fm einbhús. Gott fyrirkomulag. Gott útsýni. Fullb. eign. Afh. strax. Rúmg. bílsk. Ákv. sala. Verð 11,0 millj. Arnarnes. Einbhús við Blikanes. Teikn. eftir Mannfreð Vilhjálmsson. Ákv. sala. Ýmsar stærðir. Höfum í sölu íbúðir, parh. og einbhús á byggstigi. Traustir byggaðilar. Teikn. á skrifst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.