Morgunblaðið - 08.06.1989, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 08.06.1989, Blaðsíða 50
50 ÍÞRÚmR FOLX ■ PETER Shilton fékk á sig mark í vináttulandsleik gegn Dön- um í gærkvöldi í Kaupmannahöfti. Leiknum lauk með jafntefli; 1:1, og skoraði Gary Lineker fyrir Eng- lendinga en Lars Elstrup gerði mark Dana. Landsleikurinn var 109. leikur Shiltons, sem er nýtt landsleikjamet hjá Englendingum. Fyrir leikinn bauð Bobby Robson markverðinum fyrirliðabandið, en Shilton afþakkaði gott boð. ■ FREGNIR frá Mónakó herma að enski landsliðsmaðurinn Glenn Hoddle hafi skrifað undir nýjan samning við liðið frá furstadæminu til tveggja ára. Verðmæti samn- ingsins mun vera ein milljón punda, sem er jafngildi hvorki meira né minna en rúmlega 90 milljóna ísl. króna. Og þess ber að geta að um skattfijálsa peninga er að ræða! ■ TREVOR Steven, landsliðs- maðurinn hjá Everton, var í fyrra- dag í Glasgow þar sem hann ræddi daglangt við Graeme Souness, stjóra Rangers. Félagið hefur áhuga á að kaupa leikmanninn, en með því leikur einmitt einn fyrrver- andi félagi hans hjá Everton, Gary Stevens. Engin upphæð hefur enn verið nefnd í sambandi við Steven en tvö önnur félög eru einnig sögð hafa mikinn á að næla í hann: Manchester United og Totten- ham. Frá Bob Hennessy i Englandi ■ SA orðrómur er nú á Eng- landi að Tottenham hafi mikinn áhuga á að kaupa sænska varnar- manninn snjalla Glenn Hysen frá Fiorentina á Ítalíu. Hann er 29 ára, og lék á sínum tíma með IFK Gautaborg í heimalandi sínu um leið og Erik Thorstvedt, mark- vörður Tottenham. ■ TÍU milljónir manna fylgdust með beinni sjónvarspútsendingu leiks Liverpool og Arsenal á dög- unum — leiknum sem réði úrslitum í ensku 1. deildinni. Það eru fleiri en áður hafa horft á enskan deild- arleik beint í sjónvarpi. ■ LEEDS United keypti í gær útheijann John Hendrie frá New- cástle fyrir 650.000. Leikmaðurinn er skoskur en kom til Newcastle frá Bradford í fyrra fyrir 400.000 pund. ■ SOVÉSKI miðvallarleikmað- urinn Sergei Baltacha hefur skrif- að undir nýjan samning við Ipswich og leikur með félaginu áfram næsta vetur. ■ RON Atkinson, stjóri Sheffield Wednesday, er með tékkheftið á lofti þessa dagana. Hann borgaði Ipswich í gær 450.000 pund fyrir framheijann Dalian Atkinson. Sá er 21 árs. Framhetjinn neitaði í gær að fara til Leicester. MORGt'NBlADÍl) ÍÞRÓTTIR Fl.\jMTUI)A(;ÚR 8. JUNI KORFUKNATTLEIKUR / NBA-DEILDIN Detroit lagði Lakers Isiah Thomas meiddist á nára og óvíst hvort að hann leiki næsta leik MEISTARARNIR í NBA-deild- inni, Los Angeles Lakers, töp- uðu sínum fyrsta leik í úrslita- keppni NBA-deildarinnar í fyrrakvöld í Detroit. Heima- menn sigruðu nokkuð örugg- lega 109:97 og voru yfir nær allan leikinn. Liðin leika þartil annað hefur sigrað fjórum sinnum. íkvöld Þrír leikir í 1. deild íslandsmótsins í knattspymu. Valur og Víkingur, ÍBK og Þór og FH og Fram. í 2. deild karla er heil umferð. Stjam- an og Selfoss, Einheiji - Völsunjgi, Breiðablik og Tindastóll Víðir og IR. Þá mætast ÍBV og Leiftur í Vest- mannaeyjum, en leik þeirra var frestað í gær. í A-riðli 3. deildar er einnig heil umferð. Þar mætast Leiknir og ÍK, Víkverji og Grindavík, Grótta og Hveragerði, Reyni S. og Þróttur og BÍ og Afturelding. í B-riðli 3. deildar eru tveir leikir: Þróttur N.—Huginn og Kormákur—Valur Rf. í A-riðli 4. deildar leika Ægir og Njarðvík og Stokkseyri og Augnablik, í B-riðli Haukar og Snæfell. Þá eru þrír leikir í C-riðli 4. deildar: Víkingur Ól.—Árvakur, Baldur—Léttir og Ar- mann—Hafnir. Allir leikimir hefjast kl. 20. Bakverðir Detroit, Isiah Thomas (24 stig), Joe Dumars (22) og Vinnie Johnson (19) áttu stærstan þátt í sigri Detroit og gerðu sam- tals 63 stig. Thomas lék reyndar ekki með í fjórða leikhluta vegna meiðsla i nára og óvíst er hvort hann verði með í næsta leik. Detroit náði strax yfirhöndinni og hafði sjö stiga forskot í leikhléi. Liðið hélt þessum mun allt til leiks- EINN leikurfórfram Í3. deild í gærkvöldi og tveir í fjórðu deild. Leik ÍBV og Leifturs í2. deild var hins vegar frestað. eik Reynis Árskógsströnd og K.S. í þriðju deild lyktaði með markalausu jafntefli. í fjórðu deild sigraði Höttur KSH, 2:1. Mörk Hattar gerði Jóhann Sig- loka, þrátt fyrir örvæntingarfullar tilraunir Lakers. Magic Johnson var að venju best- ur í liðin Lakers, gerði 17 stig, átti 13 stoðsendingar og tók fimm frá- köst. Hann saknaði þess þó að hafa ekki Byron Scott við hlið sér en hann er meiddur. James Worthy lék einnig vel og gerði 17 stig. Liðin mætast að nýju í Detroit en svo eru þrír leikir í Los Angeles. urðsson en Vilberg Jónasson skor- aði fyrir KSH. Þá lauk leik Æsk- unnar og TBA með jafntefli; hvort lið skoraði tvö mörk. Sigurpáll Árni Aðalsteinsson skoraði bæði mörk TBA og hefur nú skorað 7 mörk í þremur Ieikjum en mörk Æskunnar skoruðu Arnar Kristinsson og Ás- grímur Reisenhus. Isiah Thomas og félagar höfðu betur gegn Lakers. ÍÞiémR FOLK ■ JOHN McEnroe er farinn að opna á sér munninn aftur og á miðvikudaginn hóf hann venjulega upphitun með honum fyrir Wimble- don keppnina. Tilkynnti hann þá hortugur að venju, að einungis Boris Becker og Stefan Edberg gætu veitt honum einhveija keppni. ■ TVEIMUR Júgóslövum hef- ur verið bannað að taka oftar þátt í knattspyrnuleikjum á vegum UEFA. í leik með liði sínu RAD Belgrad gerðust þeir sekir um að ráðast á dómara í leik gegn austur- þýska liðinu Carl Zeiss Jena í júlí síðastliðnum. Leiknum lauk með 1:0 sigri Carl Zeiss Jena, sem skoraði markið eftir að venjulegum leiktíma lauk. Jafntefli hefði tryggt júgó- slavneska liðinu áframhaldandi þátttöku í Evrópukeppninni. ■ RON Atkinson, fram- kvæmdastjóri Sheffield Wednes- day, tók fram budduna á dögunum og galdraði upp úr henni 400 þús- ■HB und pund. Fyrir það FráBob fékk hann sóknar- Hennessy manninn Wayne 1 Englandi Clark, sem setið hefur á varamanna- bekknum hjá Everton. Þá vildi hann einnig kaupa bakvörðinn Ian Wilson hjá Everton en Colin Harv- ey, framkvæmdastjóri Everton, sagði þvert nei, Wilson fer ekki fet. ■ IPSWICH gveiddi 100 þúsund pund fyrir einn fjórðu deildar leik- mann; Neil Thompson hjá Scar- borough. ■ TOMMY Docherty, sem verið hefur við stjórnvölinn hjá fleiri lið- um á Bretlandi en flestir, er aftur kominn í „bransann". Hann er nú orðinn „njósnari" í hlutastarfi hjá Burnley, sem leikur í 4. deild. Þess má geta að sonur hans, Mike, er aðstoðarframkvæmdastjóri liðsins. TENNIS / OPNA FRANSKA MEISTARAMOTIÐ Wilander úr leik - Becker, Edberg, Chang og Tsjesnokov komnir í undanúrslit unnt,“ sagði Sovétmaðurinn, sem einungis hefur verið í 27. sætinu á heimslistanum fram að þessu. Þá sigraði Michaei Chang, frá Bandaríkjunum, Ronald Agenor frá Haiti. Eftir fyrstu tvær loturn- ar hafði hvor um sig unnið eina lotu, en þegar sú þriðja stóð yfir og staðan var 1:3 fyrir Agenor skall á hellidemba. Var þá gert hlé á leiknum og eftir það kom Chang tvíelfdur til leiks og sigr- aði lotuna 6:4 og fjórðu lotuna sigraði hann svo 7:6. í undanúrslitunum - leikur Chang gegn Tsjesnekov en Boris Becker leikur gegn Stefan Ed- berg. KNATTSPYRNA 3/4 DEILD Einn sigur og tvö jafntefli M ATS Wilander tapaði hverri einustu lotu fyrir Sovétmann- inum Andrei Tsjesnokov á Opna franska meistaramót- inu í tennis í gær. Loturnar enduðu 6:4,6:0 og 7:5. Þar með var honum skipað á bekk með Ivan Lendl og Andre Agassi, en þessir tveir, sem eru í 1. og 5. sæti heimslist- ans, höfðu verið slegnir út áður. Tsjesnokov sagði eftir sigurinn að hann hefði komið sér veru- lega á óvart. „Einbeitingin hjá mér var alveg 100% og einnig reyndi ég að sýna eins mikla þolinmæði og mér var Mats Wilander \ Stjðrnuvöllur - 2. deild karla - í kvöld kl. 20 STJARNAN SELFOSS Það ei alltaf Stlömstemmiag þar sem Stiaraan sgllar S&ýdjuttt Stý&utctÞia, SJOVÁaluALMENNAR vWIC#, Islensku pottarnir og pönnurnar frá Alpan hf. SÆ SKRIFSTOFUVELAR H.F. FÁLKINN* VWNIRIWI KNATTSPYRNA / AUSTURRIKI Vilja senda Tíról- liðið til íslands * HM-slaginn gegn Islendingum stjórn Ernst Happel, þjálfarans góð- kunna, en þegar Tíról varð bikar- meistari - fagnaði Happel sautj- ánda titli sínum, sem þjálfari í Hol- landi, Belgíu, V-Þýskalandi og Austurríki. Blöð i Austurríki segja að ef Tíról-liðið færi til íslands, myndi það leika sem ein sterk liðs- heild. Hansi Múller, fyrrum leikmaður v-þýska landsliðsins og Stuttgart, sem er nú kóngur í Tíról, er eini útlendingurinn í byijunarliði liðsins. ÞAÐ hefur mikið verið rætt og ritað í Austurríki - um landslið Austurríkis, sem leikur gegn íslandi á Laugardalsvellinum 14. júní. Flest blöð eru á því að það eigi að senda leikmenn Tírólsliðsins til íslands, en þeir unnu tvöfalt f Austurriki - urðu bæði meistarar og bikarmeist- arar. Tírólliðið hefur leikið mjög góða knattspyrnu í vetur undir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.