Morgunblaðið - 08.06.1989, Blaðsíða 38
38.
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Hœfileikar Nautsins
í dag er það umfjöllun um
hæfileika hins dæmigerða
Nauts (20. apríl — 20. maí)
og aðra jákvæða eiginleika
þess.
Byggirupp
Einn helsti hæfileiki Nautsins
er fólginn í úthaldi og að
geta byggt upp, skref fyrir
skref. Nautið byijar ógjaman
á nýju verki fyrr en það hef-
ur' lokið gömlum verkum og
hefur fullvissað sig um að
grunnurinn sé öruggur. Það
er sjaldgæft að Nautið flani
að einu eða neinu eða geri
alvarleg mistök. Það spjarar
sig því yfirleitt vel í lífínu.
Það má líkja Nautinu við
byggingameistara, fyrst er
húsið teiknað, síðan er tekinn
grunnur og loks er hver hæð
af annarri steypt upp.
Úthald
Samfara þessu er seigla, það
gefst ekki upp þó á móti blási
en heldur stöðugt áfram, svo
framarlega sem áhugi er fyr-
ir hendi. Það síðastnefnda
vísar til þess að Nautið getur
gefist upp eins og aðrir, ef
það hefur ekki fundið réttan
farveg fyrir orku sína.
Raunsœi
Annar hæfileiki Nautsins er
fólginn í raunsæi og jarð-
bundnu eðli þess. Nautið sér
heiminn eins og . hann er,
ekki eins og það hefði óskað
að hann væri. Nautið býr
yfir sterkri heilbrigðri skyn-
semi. Það kemur áætlunum
í verk og orði verður að fylgja
athöfn. Nautið er því ekki
persóna sem talar um að
gera þetta og hitt, heldur sá
sem framkvæmir.
Fjármálahœfdeiki
Þó að öll Naut hafi ekki
áhuga á viðskiptum og fjár-
málavafstri hafa þau samt
sem áður hæfileika á þessu
sviði. Hið dæmigerða Naut
fer t.d. yfirleitt vel með pen-
inga og er útsjónarsamt á
því sviði. Nautið ber oft gott
skynbragð á tölur og á auð-
velt með að hafa yfirsýn yfir
stór fjármáiadæmi. Þrátt fyr-
ir þetta eru Naut oft eyðslu-
söm enda vilja þau njóta
lífsins. Ef Naut hefur ekki
áhuga á fjármálavafstri og
velur sér t.d. sagnfræði sem
fag getur þessi hæfileiki birst
í sérstökum hæfileika í hag-
^ Snertiskyn
Annar hæfileiki Nautsins er
næmt snertiskyn sem táknar
að Nautið hefur ágæta hæfí-
leika sem elskhugi, eða t.d.
sem nuddari. Öll svið sem
hafa með jörðina að gera
ættu einnig að liggja vel fyr-
ir Nauti, s.s. garðyrkja,
blómarækt og landbúnaður.
Ef Nautið er í listum, þá er
hæfileikinn oft jarðbundinn
eða beinist að vinnu með
þung efni og notkun handa.
Myndhöggvarar eru t.d.
margir í Nauti. Það sama er
upp á teninginn í tónlist, enda
er píanó hljóðfæri Nautsins.
Sönghæfileiki er nokkuð al-
gengur.
ÞolinmœÖi ogfriÖur
Af öðrum jákvæðum eigin-
leikum má nefna þolinmæði,
sem reyndar er nátengd því
að hafa gott úthald. Nautið
er einnig góðlegt og friðsamt
i eðli sínu og leitar sjaldan
eftir deilum. Það á því að
öðru jöfnu auðvelt með að
umgangast annað fólk. Af
-‘ððrum hæfíleíkum má nefna
sldpulagshæfileika eða.hæfi-
leíka til markvissra fram-
kvæmda. (Þó hér sér sagt
að Nautíð hafi þessa og hina
hæfileika er ekki þar með
sagt að þeir komi sjálfkrafa
til Nautsins. Það verður eins
og önnur merki að rækta
hæfileika sína og yfirvinna
veikleikana.)
GARPUR
T GFÁSKALLA TEKOe
SElBEoNAKl EINNIG ,
EFT/e eeeyr/NGu A
Ft/SB! TÖFRANNA ■■.
O&CUTAPJÐ ER EK/a E/NS
AH/CIE) OG þAÐ VAR... ÞtfÐ
0? EJAIS 06 E/NHI/Ee HAF/
STUUe/O F/NGE! i GAT
X STÍFLU' ■ ----7/
þÁ EJSSAAfElNAE AFL OJUCAF
AB VHZkíA J HJÚPU/ZlNN HEL OU/Z
SÉEJ /------------------;—
“K. — þESSA STUNDlNA j E-G
s -~ÁlÁ/ F/NN ABSTOB ÞR-IDTA
TÖF/SANTANNS/NS SENf
TFASjfZ OEJCUSÍNA T/l N/NS
ýr/SASTAJ
GRETTIR
BRENDA STARR
J/VAÐ ER AD, /VttKHAH- ?
þú LÍTUJZ ÚT Fye/e
\4£> VEEA /AZ/ÖG ~
AHy&eJUFULLÚþ
I VATNSMYRINNI
~ÚC8
ífiFtWez*0
LElUfCÐO
FLtXÓUNA
' KO/APfT
V UKtPAN
01MS TrltMiM Smvícm. Inc.
feERl ,
MATARHLEM
£F pER.
ySAMA ?
r
FERDINAND
"X ccj PlB copennagon *
SMÁFÓLK
GRAMMA SAY5 5MES FOUNP
A NEUJ LITTLE RE5TAURANT
THAT 5ME REALLV LIKES..
Amma segist hafa fiindið nýtt veit-
ingahús sem hún kann vel við.
Þeir bera fram litla skammta.
En letrið á matseðlinum er stórt.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Óli Kristinsson, Húsavík,
sendi þættinum eftirfarandi spil,
sem kom upp í sveitakeppni
norður í Þingeyjarsýslu í vetur.
Tilefnið var gagnrýni þeirra
Reese og Trézel á „kallgleði"
sumra spilara, sem líta á það
sem trúaratriði að auglýsa ásana
sína.
Suður gefur; AV á hættu.
Norður
♦ KG932
VD10976
♦ 63
+A
Vestur
+ D
¥2
♦ ÁG10954
♦-G10963
Austur
♦ 108765
¥53
♦ D
+ K8742
Suður
♦ Á4
¥ ÁKG84
♦ K872
♦ D5
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 hjarta
Pass 1 grand Pass 2 grönd
Pass 3 tíglar Pass 3 grönd
Pass Pass 6 hjörtu Pass Pass
Utspil: laufgosi.
Samkvæmt kerfi Öla og fé-
laga hans er grand á móti lit-
aropnun geimkrafa. Þrír tíglar
spurðu síðan um fyrirstöðu í litn-
um og ása, og Óli sagðist eiga
tígulkóng og tvo ása með svari
sínu á þremur gröndum.
í grófum dráttum snýst þetta
spil um staðsetningu tígulássins.
Eðlilegasta spilamennskan er að
taka trompin og kanna svo hvort
D10 í spaða falli undir ás og
kóng, en þegar það gerist ekki
er lítið annað að gera en spila
tígli á kóng.
Óli fór af stað með þessu
hugarfari, en þegar vestur henti
tígultíunni í annað hjartað ákvað
hann að leita annarra leiða.
Hann hreinsaði upp svörtu litina
og spilaði svo litlum tígli að
heiman frá kóngnum! Og datt
niður á réttu leguna.
„Þessari slemmu hefði ég tap-
að ef vestur hefði ekki kallað í
tígli,“ segir Óli í lokin, og það
er ómögulegt annað en fallast á
það.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á fjö.i.'em.u opnu móti í Búda-
pest í Ungveijalandi í vor kom
þessi staða upp í skák þeirra
Landenbergues, Sviss, sem hafði
hvítt og átti leik, og sænska al-
þjóðameistarans Johnnys Hect-
ors. Svo sem sjá má verður hvítur
að hafa hraðan á í stöðunni, ef
svartur nær að leika 21. — Rxe3,
22. fxe3 - De5, eða 21. - Hf6,
ep hvíta sóknin runnin út í
sandinn.
«-~WTW
£ -S.
I
. Ill p
Wá
ws
M M
‘yfytái A. Wffl'
ÉS Má M iAM. IK
Þegar litið er á stöðuna virðist
óhugsandi að hvítur verði kominn
með unnið peðsendatafl eftir að-
eins tíu leiki: 21. Bb5! — cxb5,
22. Hxd5 - Ha6, 23. Dxd7+! -
Bxd7, 24. Rc5+ - Kb6, 25.
Rxd7+ - Kc7, 26. HxfT. - Hxf5,
27. Rc5 - Hc6, 28. Kblí -
Hcxc5, 29. Bxcð — Hxc5, 30.
Hcl og hvítur vann síðan peðs-
endataflið auðveldlega. Þetta var
eina tapskák Hectors á mótinu,
en hann stóð sig mjög vel, deildi
efsta sætinu ásamt fleirum.