Morgunblaðið - 08.06.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.06.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JUNI 1989 ATVIN W€%MAUGL YSINGAR Trésmiðir - kranamenn Vantar mótaflokk vanan Dokamótum (3ja manna) og kranamann. Upplýsingar í símum 54844 og 52924. Fiarðarmót hf J BYGGINGAVERKTAKAR Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við Fjölbrautaskóla Suðurlands eru lausar til umsóknar eftirtaldar kennarastöður: íslenska, enska, danska 1/2Staða, sálar- og uppeldisfræði 1/2Staða, stærð- og tölvu- fræði, rafgreinar, fagteikning tréiðna V2- staða, lögfræði1/2 staða. Þá eru einnig laus hlutastörf í veitingatækni og fatagerð. Við Menntaskólann á Akureyri vantar kenn- ara í stærðfræði og sögu. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntur. og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 20. júní nk. Menntamálaráðuneytið. Frá Grunnskóla Njarðvíkur Sérkennara vantar að Grunnskóla Njarðvíkur. Einnig vantar kennara eða fóstru til þess að kenna í 6 ára deild. Upplýsingar eru veittar í skólanum í síma 92-14399, hjá skólastjóra í síma 92-14380 eða hjá yfirkennara í síma 92-37584. Skólastjóri. Sölumenn óskast Við seljum vel þekktar vörur beint til við- skiptavinarins og þurfum nú fleiri sölumenn. Eins og er höfum við áhuga á þér sem býrð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gott starf! Hvað þýðir það fyrir þig? -- Hærri laun? -- Eigin ábyrgð? -- Samgang við fólk? - Þroskar hæfileikana? Ef þú svarar þessum spurningum játandi og ert þar að auki á aldrinum 20-40 ára og hefur ökuréttindi og eigin bifreið, getum við boðið þér gott sölustarf á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Þú þarft ekki að hafa unnið við sölumennsku áður; þú getur í dag verið starf- andi í verslun, við iðnað, á skrifstofu eða eitthvað sambærilegt. Ef þú ert metnaðar- gjarn og röskur getum við gert þig að góðum sölumanni. Hringdu í síma 688166 og spurðu eftir Óm- ari Sigurðssyni. Trésmiðir óskast Vantar 2-4 trésmiði sem fyrst. Mikil vinna í boði. Eingöngu vanir menn koma til greina. Upplýsingar í síma 985-23541 milli kl. 8.00- 18.00 og í síma 612182 eftir kl. 18.00. Ferðamálafulltrúi Ferðamálasamtök Vestfjarða óska að ráða ferðamálafulltrúa í fullt starf í tvo mánuði í sumar. Upplýsingar veita Pétur Bjarnason í símum 94-3855 og 94-4684 og Áslaug Alfreðsdóttir í símum 94-4111 og 94-3627. BORGARSPÍTALINN Vanur læknaritari óskast í 100% starf á endurhæfingar- og taugadeild. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri milli kl. 10.00-12.00 í síma 696204. Hjúkrunarforstjóri Sjúkrahús Suðurlands, Selfossi, auglýsir laust starf hjúkrunarforstjóra. Umsóknir sendist til stjórnar Sjúkrahúss Suðurlands fyrir 1. júlí 1989. Upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri og fram,- kvæmdastjóri sjúkrahússins í síma 98-21300. Sjúkrahússstjórn. RAÐAUGi ÝSINGAR HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu Fjögurra herbergja íbúð er til leigu í Þing- holtunum. Tilboð, sem greini greiðslugetu og fjölskyldu- stærð, sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyr- ir 15. júnínk. merkt: „Baldursgata - 7325“. ÝMISLEGT Norræna sumarmótið 1989 ★ Ertu á aldrinum 16-19 ára? ★ Viltu kynnast jafnöldrum frá hinum Norð- urlöndunum? ★ Hefur þú áhuga á umhverfismálum? Dagana 24.-30. júlí nk. verður árlega Norr- æna sumarmótið haldið í Hróarskeldu í Dan- mörku með þátttöku ungs fólks frá öllum Norðurlöndum. Umfjöllunarefni mótsins verða lifnaðarhættir járnaldarmanna og umhverfismál framtíðar- innar. Sex íslendingum á aldrinum 16-19 ára gefst kostur á þátttöku. Nánari upplýsingar um tilhögun mótsins og þátttökukostnað verða veittar í síma 45178 eða á skrifstofu Norræna félagsins, sími 10165. Þangað á einnig að senda umsóknir fyrir 15. júní nk. Samstarfsnefnd Norræna félagsins og ÆSÍ TILKYNNINGAR FJÖLBRAUTASKÓLINN BREIÐHOLH Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Skólaslit verða í Fella- og Hólakirkju, Hóla- bergi 88, laugardaginn 10. júní nk. og hefjast þau kl. 10.30. Allir nemendur dagskóla og kvöldskóla, er lokið hafa prófum á þriggja og fjögurra ára brautum, eiga að koma þá og taka á móti prófskírteinum. Um er að ræða nemendur, er lokið hafa áföngum sjúkraliða, snyrtifræðinga, matar- tækna, sveinsprófs svo og sérhæfðu verslun- arprófi og stúdentsprófi. Nemendur, er lokið hafa eins og tveggja ára brautum, fá skírteini sín afhent í Fella- og Hólakirkju eftir skólaslitin (um kl. 12.30) og síðan á skrifstofu skólans. Foreldrar, aðrir ættingjar, svo og velunnarar skólans eru velkomnir á skólaslitin. ATVINNUHÚSNÆÐI Iðnaðarhúsnæði ca 150 fm fyrir hreinlegan iðnað til leigu nú þegar í gamla miðbænum. Upplýsingar í síma 24322 og eftir kl. 19.00 23989. Skrifstofuhúsnæði Til leigu nú þegar 180 fm, lofthæð ca 3,20 metrar, í nýju húsi í gamla miðbænum. Upplýsingar í síma 24322 og eftir kl. 19.00 23989. Verslunarhúsnæði óskast til leigu ca 700-1400 fm á góðum stað í Reykjavík. Tilboð óskast fyrir mánudaginn 12. júní merkt: „V - 7324“. TIL SÖLU ísvél, rjómasprauta o.fl. Til sölu er ný Taylor ísvél, model 751 með dælu og einum stút. Einnig ný rjómaþeyti- sprautuvél Fortuna, model 2002 og tvær Gram frystikistur 110 lítra fyrir ís með stál- hólfum. Hægt er að fá allt á kaupleigu- samningi. Upplýsingar í síma 75800 frá kl. 13.00-16.00 og heima eftir kl. 19.00 í síma 77772, Guðjón. FUNDIR - MANNFA GNAÐIR Hafnarfjarðarsókn Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í veitingahúsinu Gaflinum, Dalshrauni 13, sunnudaginn 11. júní að lokinni messu í Hafnarfjarðarkirkju, sem hefst kl. 11.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ath. breytingar frá fyrri tilkynningu um tíma- setningu og fundarstað. Sóknarnefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.