Morgunblaðið - 08.06.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.06.1989, Blaðsíða 6
_________(ffii Í^UL par-w. !>iviuntir»m MORGUNBLAÐIÐ UTVAHP/oJOIMVAKP FIMMTUDAGUR 8 JÚNÍ1989 6 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Heiða (50). Teikni- 18.45 ► Táknmáls- myndaflokkur byggður á skáld- fréttir. sögu Jóhönnu Spyri. 18.55 ► Hveráað 18.15 ► Þyturílaufi. Breskur ráða. brúðumyndaflokkur. 19.20 ► Ambátt. 16.45 ► Santa Barb- 17.30 ► Með Beggufrænku. Endurtekinn þátturfrá 19.00 ► ara. síðastliðnum laugardegi. Myndrokk. 19.19 ► 19:19. - SJONVARP / KVOLD 13:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 19.30 ► 20.00 ► 20.30 ► Úrfylgsnumfortíðar. 7. 21.35 ► íþróttir. 22.15 ► Norski hestur- 23.00 ► Ellefufréttirog dagskrárlok. Ambátt. Fréttirog þáttur — Altaristöflur. Stiklaðástóruíheimi inn (Fjordhesten). 19.50 ► veður. 20.45 ► Matlock. Bandarískur íþróttanna hérlendis 22.30 ► Kaupmanna- Tommi og myndaflokkurum lögfræðing í Atlanta og erlendis. höfn fyrr og nú. Gamlar Jenni. og einstæða hæfileika hans til að leysa og nýjar Ijósmyndirfrá flókin sakamál. Kaupmannahöfn. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.00 ► 20.30 ► HM ungl- 21.10 ► 21.40 ► Maður, kona og barn (Man, Woman and Child). 23.15 ► 23.30 ► Sofðu mín Brakúla greifi inga í snóker. Af bæíborg Bob, sem erliðlega þrítugur, hefurflest þaðtil að bera HM unglinga i kæra (Sleep, My Love). (Count Duck- 20.40 ► (Perfect Stran- sem einkennir fyrirmyndar heimilisföður. Aðalhlutverk: snóker. Aðalhlutverk: Claudette ula). Græn- Það kemur í Ijós. gers). Banda- Martin Sheen, Blythe Danner og Craig T. Nelson. Leik- 23.05 ► Jazz- Colbert, RobertCumm- metisætan og Umsjón: Helgi Péturs- rískurgaman- stjóri: Dick Richards. þáttur — ings og Don Ameche. félagar. son. myndaflokkur. Ernie Watts. 1.05 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Bragi Skúla- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttyfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Litli barnatíminn — „Hanna María" eftir Magneu frá Kleifum. Bryndís Jóns- dóttir les (4). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn. Umsjón: Þorlákur Hélgason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöuríregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn — Verðbólgumenning. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. 13.30 Miðdegissagan: „í sama klefa'' eftir Jakobinu Sigurðardóttur. Höfundur les (3). 14.00 Fréttir. 14.03 Miðdegislögun — Snorri Guövarðar- son blandar. (Frá Akureyri.) (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Draugaskipið legg- ur að landi'' eftir Bernhard Borge. Fram- haldsleikrit i fimm þáttum: Fyrsti þáttur, Sáttmáii við Kölska. Útvarpsleikgerð: Egil Lundmo. Tónlist: Ásmund Feidje. Þýðing: Margrét E. Jónsdóttir. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Halldór Björns- son, Eggert Þorleifsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Val- geir Skagfjörð, Hallmar Sigurðsson, Valdimar Lárusson, Pálmi Gestsson og Randver Þorláksson. (Endurtekiö frá þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Bók vikunnar er Dídí og Púspa sem fjallar um Púspu og fjöl- skyldu hennar sem búa í fjallaþorpi í Hi- malajafjöllum. Umsjón: Sigurlaug M. Jón- asdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Stravinsky, Tsjækovski og Sjostakovich. — „Eldfuglinn", ballettónlist eftir Igor Stravinsky. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. — Tilbrigði um rokokkóstef fyrir selló og hljómsveit Op. 33 eftir Pjotr Tsjækovskí. Mstislav Rostropovich leikur á selló með Filharmóníusveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórnar. — Tvö lög fyrir strengjakvartett eftir Dim- itri Sjostakovich. Fitzwilliam strengja- kvartettinn leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekið að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón Páll HeiðarJóns- son og Bjarni Sigtryggsson. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.37 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragn- heiöur Gyða Jónsdóttir. (Endurtekið á sunnudagskvöld kl. 21.10.) 20.00 Litli barnatiminn — „Hanna Maria'' eftir Magneu frá Kleifum. (Endurtekinn frá morgni.) 20.16 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Samnorr- ænir kammertónleikar frá Berwaldhallen í Stokkhólmi. Gotlands-kvartettinn leikur strengjakvartetta eftir Wilhelm Sten- hammar, Daniel Börtz og Ludwig van Beethoven. Umsjón: Sigurður Einarsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sén/itringurinn Sherlock. Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. 23.10 Gestaspjall — Heiman ég fór. Um- sjón: Steinunn Jóhannesdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum, Fréttir kl. 8.00, veðurfréttir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytenda- horn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sérþarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggaö í heimsblöðin kl. 11.55. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur gullaldartón- list. 14.03MÍIIÍ mála. Árni Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Guð- rún Gunnarsdóttir. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stjórnmál dagsins á sjötta tímanum. Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. Fréttir kl. 22.00. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann er Vernharður Linnet. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. Fréttir kl. 24.00. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 „Blítt og létt. . ." Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Paul McCartney og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarferil Paul McCartneys í tali og tónum. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt — Fréttir kl. 8.00 og 10. 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 12.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 16. 18.00 Ólafur Már Björnsson með flóamark- að. 18.10 Reykjavik siðdegis. Hvað finnst þér? Ómar Valdimarsson stýrir umræðunum. 19.00 Freymóður Th. Siguörsson 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 24.00 Næturdagskrá. RÓTFM 106,8 9.00 Rótartónar. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna siöari daga heilögu. 14.00 Við og umhverfið. E. 14.30 Elds er þörf. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þor- steinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslif. 17.00 í hreinskilni sagt. PéturGuðjónsson. 18.00 Kvennaútvarpiö. .Ýmis kvennasam- tök. 19.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. Óháður vinsaeldarlisti. 21.00 Úr takt. Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýs- syni. 22.00 Tvifarinn. Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00 14.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 18.00. 18.10 Islenskir tónar. islensk lög leikin ókynnt i eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 24.00Næturstjörnur. ALFA FM 102,9 14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði Lifsins. UmsjónarmaöurerJódís Konráðs- dóttir. 15.00 Blessandi boöskapur í margvislegum tónum. 21.00 Biblíulestur. Frá Krossinum. Gunnar Þorsteinsson. 21.45 Miracle. 22.00 Blessandi boðskapur i margvíslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 9.10— 8.30 Svæöisútvarp Noröurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Austurlands. Yfir mörkin? bítlavihafElagid MUNIB NAFNSKÍRTEININ Ký smáskífa meö Bítlamm. Inni- heldur Janska lagiö“ og „M/nd í Iwgamér". lerúkróiwr 199,- Laugavegur 24 Austurstrætl 22 Rauðarárstigur16 Glæsibær Strandgata37 s T E i n a r Póstkrafa: 91-11620 Isíðustu grein fórust þeim er hér sóar prentsvertu svo orð um hina forvitnilegu þáttaröð Stöðvar 2 um Max Headroom: í fyrstu sýndist undirrituðum að þar færi ekki sjón- varpsþáttur heldur löng auglýs- ingamynd en smám saman laukst upp undarlegur heimur Max Head- room, sem er álíka ævintýralegur og heimur hinna framsæknustu auglýsinga. Og síðar í greininni sagði . . . Er hér máski lýst bústað vorum á jörðinni þegar skilin milli hins hefðbundna sjónvarpsefnis og auglýsingarinnar hafa máðst út en eins og sagði í kynningarpistlinum þá var ekki hægt að virkja Max nema í gegnum sjónvarpsrásina. Og þar átti að nota hann til að heilaþvo áhorfendur er lifðu og hrærðust í óhugnanlegum framtíð- arheimi þar sem menn báru ekki lengur virðingu fyrir lífinu því manneskjan var bara söluvara líkt og í auglýsingunum. Nýtni? Þessi lýsing á framtíðarheimi Max Headroom rifjaðist upp fyrir undirrituðum er hann barði augum sólskinsparadísina Ibizu í sólbjartri mynd er var sýnd á Stöð 2 í fyrra- kveld en myndinni var lýst svo í prentaðri dagskrá: 21.30 Sólskins- paradísin Ibiza. Það færist ljómi yfir andlit landans þegar sól og hvítar strendur suðlægra slóða ber- ast í tal. Það er því ekki úr vegi að taka forskot á sæluna og bregða sér með Plúsfilm-mönnum í skoðun- arferð um þessa fögru eyju eina kvöldstund . . . Framleiðandi er Plúsfílm og Stöð 2. Undirritaður bjóst við því að í þessari mynd lykjust upp leyndar- dómar hinna fornfrægu Pítýuseyja Ibizu og Formentera við Miðjarðar- hafið. Og í fyrstu var kíkt á nokkra bændur að störfum í hlíðum Ibizu en svo sótti heimur Max Headroom á því sífellt fjölgaði gamlkunnugum sjón varpsa uglýsingamyndbrotum er ónefnd ferðaskrifstofa hefir sáldrað yfir landsmenn á vormánuð- um. Reyndar var nafns ferðaskrif- stofunnar getið við lok myndarinnar og þá var gerðin fullkomnuð: Fyrst var samin hefðbundin sjónvarps- auglýsing sem var sýnd innan marka hefðbundins auglýsingatíma eins og lög gera ráð fyrir en síðan fara þeir Stöðvarmenn yfir mörkin og inní heim Max Headroom þar sem skilin milli auglýsingarinnar og annars vitundarfóðurs hafa verið máð út og sýna mynd frá ferða- mannaslóðum í Ibiza undir því yfirskini að þarna sé verið að kynna eyjuna á hlutlausan hátt. Svona vinnubrögð eiga ekki heima á al- vöru sjónvarpsstöð því áhorfendur verða að geta treyst því að sjón- varpsauglýsingar birtist í auglýs- ingatímum en sigli ekki inní hefð- bundna dagskrá undir fölsku flaggi. . . . whocares? Dálkahöfundur hefur nokkrar áhyggjur af henni Valdísi Gunnars- dóttur er þeytir skífum á Bylgjunni bæði fyrir og eftir hádegi flesta daga, í það minnsta virka daga. Ahyggjan vex ekki vegna hinnar löngu setu Valdísar við hljóðnem- ann því stúlkan er gamalreynd flug- freyja og sem gamalreyndur öld- ungadeildarkennari getur undirrit- aður vottað að flugfreyjur eru ýmsu vanar og spjara sig betur en flestir aðrir við hinar erfiðustu aðstæður. Sannar valkyrjur! Nei, áhyggjan vex vegna þess að Valdís Gunnars- dóttir sýndi í fyrradag greinileg merki um að hún væri að verða tvítyngd er hún sendi hlustendum vinarkveðju klukkan 9.26 til 9.26:28 í fyrstu á því ástkæra yl- hýra en svo var eins og tilfinning- arnar bæru skífudísina ofurliði og hún bætti við: Það er kannski betra að segja þetta á ensku . . . somebody who cares; Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.