Morgunblaðið - 14.12.1989, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 14.12.1989, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1989 23 Nýtt lambakjöt á lágmarksyerði -góð kaup fyrir fjölskylduboðið Steikt lambalæri með rjómasveppasósu - fyrir 6 manna veislu. Ef von er á fleiri gestum er tilvalið að matreiða hrygg- inn líka. 1 lambalceri ‘/2 tsk. rósmarin 2 lárviðarlauf 1 tsk. paprikuduft 200 g sveppir 100 g smjör '/2 l kjÖtSOð 2 dl rjómi 5 msk sósujafnari salt og pipar Kiyddið lambalœrið með rósmarin, salti, pipar og lárviðarlaufum og steikið í ofnskúffu við 200 °C í 120 mín. Hellið kjötsoðinu yfir lœrið og sjóðið með síðustu 10 mín. Steikið sveppina í Nýtt kjöt í nýjum umbúðum Jólakrásin þarf ekki að kosta mikið ef þú kaupir nýtt lambakjöt á lágmarksverði í hálfúm skrokkum. Þú færð það bæði í úrvalsflokki og fyrsta flokki A og í nýjum umbúðum, þar sem fram koma nákvæmar upplýsingar um innihaldið. Þegar von er á mörgum gestum í mat, eins og oft um jólin, er gott að eiga einn poka eða fleiri. Aukin snyrting Einstakir hlutar, sem nýtast pér illa, bafa verið fjarlœgðir. Aukin snyrting - betri nýting Á myndinni sérðu þá hluta sem nú eru fjarlægðir áður en kjötið er sett í poka. Þú nýtir allt kjötið í jólamatinn og hversdagsmatinn. / einum poka af lambakjöti á lágmarksverði fceróu heilt lœri, grillrif súpukjöt og hálfan biygg. Þú getur valið wn tvenns konar niðurhlutun á hryggnum; í úrvalsflokki er hann sagaður í kótilettur og i fyrsta flokki A er hann ósagaður. SAM STARFSHOPUR smjörinu og kryddið með paprikudufti, salti og pipar. Hellið soðinu yfir sveppina og sjóðið í 15 mín. Pykkið sósuna með sósujafnara óg setjið rjómann út í. (í staöinn fyrir kjötsoð má nota vatn og kjötkraft eða súputeninga.) Lambahryggurinn er mat- reiddur á sama hátt og lcerið. Tvöfaldaðu uppskriftina efpú vilt matreiða htygginn með lambalcerinu en steikið hann í aðeins 60 mtn. 6 kg á aðeins 3.378 kr. í hverjum poka eru rúmlega 6 kg af „lambakjöti á lágmarksverði“ og kílóið af lambakjöti í fyrsta flokki A kostar því aðeins 563 kr. og í úrvalsflokki 586 kr. Nýttu þér uppskriftina hér til hliðar og þær sem liggja frammi í verslunum og hafðu sérstaklega gott lambakjöt um jólin. Gleðilega hátíð! U M SÖLU LAMBAKJÖTS COTT FÓLK/SlA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.