Morgunblaðið - 14.12.1989, Page 23

Morgunblaðið - 14.12.1989, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1989 23 Nýtt lambakjöt á lágmarksyerði -góð kaup fyrir fjölskylduboðið Steikt lambalæri með rjómasveppasósu - fyrir 6 manna veislu. Ef von er á fleiri gestum er tilvalið að matreiða hrygg- inn líka. 1 lambalceri ‘/2 tsk. rósmarin 2 lárviðarlauf 1 tsk. paprikuduft 200 g sveppir 100 g smjör '/2 l kjÖtSOð 2 dl rjómi 5 msk sósujafnari salt og pipar Kiyddið lambalœrið með rósmarin, salti, pipar og lárviðarlaufum og steikið í ofnskúffu við 200 °C í 120 mín. Hellið kjötsoðinu yfir lœrið og sjóðið með síðustu 10 mín. Steikið sveppina í Nýtt kjöt í nýjum umbúðum Jólakrásin þarf ekki að kosta mikið ef þú kaupir nýtt lambakjöt á lágmarksverði í hálfúm skrokkum. Þú færð það bæði í úrvalsflokki og fyrsta flokki A og í nýjum umbúðum, þar sem fram koma nákvæmar upplýsingar um innihaldið. Þegar von er á mörgum gestum í mat, eins og oft um jólin, er gott að eiga einn poka eða fleiri. Aukin snyrting Einstakir hlutar, sem nýtast pér illa, bafa verið fjarlœgðir. Aukin snyrting - betri nýting Á myndinni sérðu þá hluta sem nú eru fjarlægðir áður en kjötið er sett í poka. Þú nýtir allt kjötið í jólamatinn og hversdagsmatinn. / einum poka af lambakjöti á lágmarksverði fceróu heilt lœri, grillrif súpukjöt og hálfan biygg. Þú getur valið wn tvenns konar niðurhlutun á hryggnum; í úrvalsflokki er hann sagaður í kótilettur og i fyrsta flokki A er hann ósagaður. SAM STARFSHOPUR smjörinu og kryddið með paprikudufti, salti og pipar. Hellið soðinu yfir sveppina og sjóðið í 15 mín. Pykkið sósuna með sósujafnara óg setjið rjómann út í. (í staöinn fyrir kjötsoð má nota vatn og kjötkraft eða súputeninga.) Lambahryggurinn er mat- reiddur á sama hátt og lcerið. Tvöfaldaðu uppskriftina efpú vilt matreiða htygginn með lambalcerinu en steikið hann í aðeins 60 mtn. 6 kg á aðeins 3.378 kr. í hverjum poka eru rúmlega 6 kg af „lambakjöti á lágmarksverði“ og kílóið af lambakjöti í fyrsta flokki A kostar því aðeins 563 kr. og í úrvalsflokki 586 kr. Nýttu þér uppskriftina hér til hliðar og þær sem liggja frammi í verslunum og hafðu sérstaklega gott lambakjöt um jólin. Gleðilega hátíð! U M SÖLU LAMBAKJÖTS COTT FÓLK/SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.