Morgunblaðið - 04.12.1990, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 04.12.1990, Qupperneq 8
MORGÚNBLAÐÍÐ ÞRin.JUDAGÚR 4. DESEMBER i<99() '8 Þessar hnátur héldu hlutaveltu og söfnuðu 521 krónu sem þær hafa afhent Rauða krossinum. Þær heita Petra Hólmgrímsdóttir og Guðmunda María Sigurðardóttir. í DAG er þriðjudagur 4. desember, sem er 338. dagur ársins 1990. Bar/ bárumessa. Árdpgisflóð í Reykjavík kl. 7.26, stór- streymi. Síðdegisflóð kl. 19.54. Fjara kl. 1.10 og kl. 12.59. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.53 og sólar- lag kl. 15.43. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.18 og tunglið í suðri kl. 3.10. (Almanak Háskóla ís- lands.) En þann sem blygðast sín fyrir mig og mín orð, mun Mannssonurinn biygðast sín fyrir, er hann kemur í dýrð sinni og föðurins og heilagra engla. (Lúk. 9, 26.) 1 2 3 I4 ■ 6 J 1 ■ Pf 8 9 m 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 þjarka, 5 nytjaland, 6 tapa, 7 tónn, 8 dýrin, 11 var flat- ur, 12 deila, 14 dugnað, 16 draug- ur. LÓÐRÉTT: — 1 hrokafull, 2 hand- sama, 3 keyra, 4 vaxa, 7 háttur, 9 gamalt verkfæri, 10 nísk, 13 liðin tíð, 15 smáorð. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 kaflar, 5 lá, 6 ljóð- ið, 9 dáð, 10 ða, 11 lr. 12 far, 13 yndi, 15 emm, 17 dormar. LÓÐRÉTT: - 1 kaldlynd, 2 flóð, 3 láð, 4 ræðari, 7 jám, 8 iða, 12 fimm, 14 der, 16 MA. MIIMIMIIMGAKORT MINNINGAKORT MS- félagsins fást í apótekum bæjarins og á skrifstofu fé- lagsins, s. 688620 ÁRIMAÐ HEILLA DP ára afmæli. Ldag, 4. OO desember, er 85 ára frú Ragnheiður Jónsdóttir frá Þrúðvangi í Vest- mannaeyjum, nú í Kleifar- hrauni 3 D þar í bænum. Maður hennar var Sigurður heitinn Ólason forstjóri. Hún er að heiman. FRÉTTIR ÞENNAN dag árið 1861 fæddist Hannes Hafstein ráðherra. BÚSTAÐASÓKN. Kvenfé- lag Bústaðasóknar heldur jólafund 10. þ.m. kl. 20 í safn- aðarheimili Bústaðakirkju og hefst með borðhaldi. Félags- menn þurfa að gera viðvart um þátttöku sína og taka þessar konur við þátttöku- tilk.: Stella s. 33675, Björg s. 33439, Elín s. 32117 eða Sesselja s. 34430. AFLAGRANDI 40, þjón- ustumiðstöð aldraðra. í dag ki. 13.30 koma í heimsókn fulltrúar frá umferðardeild lögreglunnar og hafa með sér fræðsluefni varðandi um- ferðina, en bjóða síðan í öku- ferð um Reykjavík og í kaffi á lögreglustöðinni. KVENFÉLAG Seljasóknar heldur jólafundinn í kvöld kl. 20 í kirkjumiðstöðinni. Matur verður borinn fram og félags- menn skiptast á jóiapökkum. , KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur jólafund í kvöld kl. 19.30 í Borgartúni 18 og hefst hann með borðhaldi. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju. Jóiafundur félagsins verður næstkomandi fimmtu- dagskvöld kl. 20.30 í safnað- arheimili kirkjunnar. Gestur fundarins verður Ingólfur Guðbrandsson sem ætlar að segja frá ferðum sínum er- lendis í máli og myndum. Fleira verður á dagskrá. Súkkulaði og jólabrauð verð- ur á borðum. Sr. Kari Sigur- bjömsson hefur jólahugleið- ingu í lok fundarins. KÓPAVOGUR. Félagsstarf aldraðra. Miðvikudag verður basar og kaffisala í félags- heimili bæjarins á annarri hæð og verður húsið opnað kl. 14. FÉLAG eldri borgara. í dag kl. 15 er skáldakynning í Ris- inu, Hverfisgötu 105. Skáld lesa úr verkum sínum sem út koma fyrir jólin. Vegna misritunar í þjónustubók F.E.B. er þess að geta að Smiðsbúð í Garðabæ veitir félagsmönnum 5% afslátt. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn heldur jólafundinn annað kvöld kl. 19 í Átthagasal Hótels Sögu og hefst hann með borðhaldi kl. 19. SAMTÖK um sorg og sorg- arviðbrögð. í kvöld kl. 20.30 mun sr. Birgir Ásgeirsson flytja erindi, sem hann nefnir: „Missir á slysadeild.“ Sam- veran verður í Laugarnes- kirkju. Veittar verða uppl. og ráðgjöf í s. 34516. KIRKJUR_____________ ÁRBÆJARKIRKJA: Starf fyrir eldri borgara: Leikfimi í dag kl. 14. Hárgreiðsla hjá Hrafnhildi á þriðjudögum. Opið hús á morgun, miðviku- dag, kl. 13.30. Fyrirbæna- stund miðvikudag kl. 16.30. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. GRENSÁSKIRKJA: Kirkju- kaffi í Grensási í dag kl. 14. Biblíulestur. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. ÓHÁÐI söfnuðurinn. Kven- félag safnaðarins heldur jóla- fund sinn fimmtudagaskvöld í Kirkjubæ kl. 20. Félagskon- ur þurfa að tilkynna þátttöku til Elsu s. 676267 eða Guð- rúnar s. 10246. SELJAKIRKJA: Mömmu- morgunn. Opið hús kl. 10. SELTJARNARNES- KIRKJA: Opið hús í dag kl. 15-17 fyrir foreldra og börn þeirra. Jolastund með smá- kökum. Barnakór syngur. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: Um helgina fór Selfoss Til út- landa og Grundarfoss kom að utan. Þá lagði Jarl af stað til útlanda. í gær kom Kynd- ill af ströndinni. Togarinn Haraldur Kristjánsson er væntanlegur í dag til löndun- ar og fer síðan í slipp. Lax- foss er væntanlegur að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: Hofsjökull er kominn að ut- an. í gær var verið að landa úr togaranum Hrafni Svein- bjarnarsyni, ennfremur úr Snæfara og Klettsvík. Þá kom grænlenski togarinn Auveq og hélt ferðinni áfram á heimamið sín. Annar er- lendur rækjutogari, Helen Basse, kom til að taka vistir. .. .eða samviskufangi mánaðarins ...? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 30. nóv. til 6. des., að báðum dögum meðtöldum er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Héaleit- is Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seitjarnarnes og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón.j' símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviötalstími framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka 78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð,.símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranesi Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tH kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miövikudaga og föstudaga. Simi 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.f.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. I Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. MS-féiag isiands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúlá 3-5, s. 82399 kl. 9-17. SkrHstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. ( Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins tii útfanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandarfkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrótta á laugardögum og sunnudögum er lesið fróttayfirlit liðinnar viku. (sl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfmar Landspítalinr: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almonnur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VHilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheim- ili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta erallan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið mánudaga til föstudaga kl. ' 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnlð í Gerðubergl 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. — íimmtud. Id. 9-21, íöstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn'mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomu- staðirviðsvegarumborgina. Sögustundirfyrirbörn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnlð: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. mai. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Sýningar opnar til 16. desember. Sovésk samtíma- list og (sl. verk i eigu safnsins. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Safn Ásgríms Jónssonar: Lokað vegna viögeröa. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16. HÚ8dýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garöurinn kl. 11-16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasaf n Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavlkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. - föstud. frájd. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar. Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga- 7-19 30 Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18 45 Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmlðstöð Keflavlkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.