Morgunblaðið - 04.12.1990, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1990
GIMLIGIMLI
Þorsgata26 2 hæö Sirni 25099 ,^5 Þorsgata 26 2 hæð Sirni 25099
VANTAR NÝLEGAR ÍBÚÐIR
Höfum fjölmarga fjársterka kaupendur sem
vantar nýlegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir.
Staðgreiðsla í sumum tilvikum.
‘S' 25099
Einbýli - raðhús
BRÆÐRATUNGA
Gott ca 120 fm raðhús á tveimur hæðum
ásamt ca 28 fm bílsk. Húsið er mikið
endurn. Nýl. parket. Fallegt. útsýni. 3
svefnherb. Verð 9 millj.
BOLLAGARÐAR
Fallegt ca 190 fm endaraðhús á tveimur
hæðum með góðum innb. bílsk. 4 svefn-
herb. Skemmtil. skipulag. Parket á stof-
um. Ákv. sala.
SMYRLAHRAUN - HF.
- RAÐHÚS + BÍLSK.
Ca 150 fm raðhús á tveimur hæðum. 4
svefnherb. Ákv. sala. Parket á herb.
KRÓKABYGGÐ - MOS.
- NÝTT PARHÚS
Glæsil. 116 fm parhús að mestu leyti
fullfrág. Garður mót suðri frág. Áhv. 3,3
millj. við húsnæðisstj. og 800 þús. til 5
ára. Ákv. sala. Verð 8,2 millj.
ÞINGÁS - EINB.
Glæsil. 152 fm einb. á einni hæð
ásamt 50 fm tvöf. bílsk. Húsið er
fullb. m. vönduðum innr. Glæsil.
nýstands. garður. £ign í sérfl.
5-7 herb. íbúðir
ÁLFHOLT - HF.
- ÁHV. 4,6 MILU.
Stórgl. 120 fm íb. í glæsil. nýju litlu
fjölbhúsi. Afh. tilb. u. trév. að innan
með fullb. sameign. Áhv. Ján við
húsnstjórn ca 4,6 millj.
HOFS VALLAG AT A
Falleg 110 fm neðri hæð ásamt
aukaherb. í kj. 33 fm bilsk. I góðu
standi. Arinn. Nýl. gler. V. 9,5 m.
SUÐURGATA - HF.
- NÝTT HÚSNLÁN
Falleg efri hæð og ris í virðulegu
steinhúsi. Fallegt útsýni yfir höfn-
ina. 4 svefnherb. Áhv. 3 millj. við
húsnæðisstj. Verð 7,7 millj.
GOÐHEIMAR
- tVÆR ÍBÚÐIR
Ca 105 fm miðhæð í góðu steinhúsi ásamt
28 fm einstaklíb. á sömu hæð. Hægt að
sameina íb. 26 fm bílsk. Skipti mögul. á
3ja herb. íb. í lyftubl. eða sléttri jarðhæð.
4ra herb. íbúðir
SELTJARNARNES
- GLÆSIL. ÚTSÝNI
Falleg 4ra herb. efri hæð i þríbhúsl.
Giæsil. útsýní. Endurn. eldhús og
bað. Ákv. sala.
KAPLASKJÓLSVEGUR
Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð í KR-
^blokkinni. Tvennar svalir. Parket. Fallegt
útsýni. Hús nýl. endurn. að utan. Áhv. 2
millj. við veðdeild. Verð 8,2 millj.
AUSTURBERG - BÍLSK.
Mjög falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt
bílsk. Suðursv. Fallegt útsýni. Laus. Lyklar
á skrifst. Verð 6,5 miilj.
KEILUGRANDI - 4RA
Mjög falleg 4ra herb. íb. í nýl. fjölbhúsi
ásamt stæði í bílskýli. Glæsil. útsýni. Suð-
ursv. Glæsil. eign.
3ja herb. fbúðir
VANTAR 3JA HERB.
- MIKLAR GREIÐSLUR
Höfum fjárst. kaupanda að 3ja herb. íb.
Verðhugmynd 6-6,5 millj. Flestir staðir
koma til greina.
BJARKARGATA
Góð 3ja herb. íb. í kj. í góðu steinhúsi á
frábærum stað við Tjörnina. Endurn. þak.
Nýl. rafmagn. Parket. Verð 5,3 millj.
BREKKUBYGGÐ - GB.
Falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð með sér-
inng. Áhv. ca 1300 þús. hagst. lán. Verð
5950 þús.
ÁLFTAMÝRI - LAUS
Góð ca 80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð í
góðu fjölbhúsi. Lyklar á skrifst. V. 5,9 m.
LANGHOLTSVEGUR
Góð 82 fm 3ja herb. íb. í kj. 2 svefnherb.
Laus fljótl. Áhv. hagst. lán ca 2160 þús.
BARMAHLÍÐ
Falleg 3ja herb. íb. í kj. Mikið endurn.
Nýtt gler. Laus um áramót. Verð 5,2 millj.
FLYÐRUGRANDI
Góö 3ja herb. ib. i eftirsóttu fjölb-
húsi. '2 svefnh. Þvottah. á hæð.
Sauna í sameign. Mjög ákv. sala.
VÍÐIHVAMMUR - KÓP.
- ÁHV. 2,3 MILU.
Falleg 3ja-4ra herb. efri hæð með sér-
inng. í grónu hverfi í Suðurhlíðum Kóp.
Glæsil. útsýni. Verð 5,9 millj.
HRÍSMÓAR - 3JA
Glæsil. 3ja herb. rúmg. íb. í lyftuhúsi.
Nýjar innr. Sérgeymsla og -þvhús. Áhv.
gott húsnlán.
KRUMMAHÓLAR - LAUS
Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði
í bílskýli. Geymsla á hæð. Verð 5,6 millj.
MJÓAHLÍÐ
Falleg 3ja herb. björt íb. í kj. með nýl.
gleri. Endurn. bað i hólf og gólf. Ágætur
garður. Verð 5,2 millj.
2ja herb. íbúðir
UÓSHEIMAR
Glæsil. 2ja herb. íb. á 5. hæð í lyftu-
húsi. Parket. Verð 4950 þús.
HVERAFOLD
Glæsil. 74,5 fm 2ja herb. íb. á neðri hæð
i tvíbhúsi. Fullb. eign. Frág. garður. mjög
góð staðsetn. Áhv. hagst. húsnlán.
HRAUNBÆR - 2JA
Falleg 2ja herb. íb. á sléttri jarðhæð.
Nýl. eldhús og Danfoss. Ákv. sala. Verð
4,3 millj.
VESTURBERG - 2JA
Falleg íb. á 1. hæö 63,6 fm. Góöar innr.
Ákv. sala. Verð 4,7 millj.
ÁSBRAUT
Snotur lítil 2ja herb. íb. á 2. hæö. Ákv.
sala. Verð 3,6 millj.
JÖKLAFOLD - BÍLSK.
Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk.
í litlu fjölbhúsi. Vandaðar innr. Laus strax.
Áhv. veðdeild ca 2.300 þús. Verð 6,5 millj.
AUSTURSTRÖND -
VEÐDEILD 2,0 MILLJ.
Falleg 2ja herb. íb. í vönduöu, fuilb.
fjölbhúsi asamt stæði I bílskýli.
Stórglæsil. útsýni I norður. Áhv.
2,0 millj. veðd. Verð 5,4 milij.
HJARÐARHAGI
Mjög falleg 40 fm ósamþ. einstaklíb. í
toppstandi. Ákv. sala. Verð 2,5 millj.
VÍÐITEIGUR - MOS.
Fallegt ca 65 fm endaraðhús með
vönduðum innr. Áhv. ca 2,4 millj.
hagst. lán.
FROSTAFOLD
Stórglæsil. 2ja herb. 63ja fm nettó íb. á
5. hæð í lyftuh. Allt fullfrág. innan sem
utan. Sérþvottah. Áhv. húsnmálalán ca
3,0 millj. Eign í sérfl.
VESTURBERG - LAUS
Mjög falleg 73 fm íb. á 2. hæð. Vestursv.
Eign í toppstandi. Laus strax. Lyklar á
skrifst. Húsvörður. Þvhús á hæðinni.
VANTAR 2JA HERB.
Á SÖLUSKRÁ
Vegna mikillar sölu undanfarið f 2ja
herb, íb. vantar okkur tilfinnanlega
2ja herb. fb. á söluskrá okkar.
Fjölmargir kaupendur.
Árni Stefánsson, viðskiptafr.
69H23
Að rækta garðinn sinn
Bókmenntir
Erlendur Jónsson
Gunnar Dal: RADDIR MORG-
UNSINS. Úrval Ijóða. 192 bls.
Æskan, 1990.
Ólafur Haukur Árnason segir í
inngangi að skáldverk Gunnars
Dal fjalli »um manninn sem tegund
á þessari jörð, líf hans og tilvist
andspænis ómælisvíddum þeirrar
veraldar sem enginn veit hennar
takmörk.« Einnig minnir hann á
samband ljóðlistar og heimspeki
og bendir á að í ljóðum Gunnars
Dal verði hvorugt frá öðru skilið.
Heimspeki, hvað er það? í raun
og veru að horfa hátt, sjá vítt of
veröld alla. Heimspekingurinn veit
af stærð rúms og tíma og því ger-
ir hann sér grein fyrir eigin smæð
andspænis þeim óravíddum. Leit
hans miðar jafnframt að því að
finría eitthvað fast og áþreifanlegt
í hverfulum heimi, gera einhverja
haldbæra staðarákvörðun. Þegar
maðurinn hefur loks áttað sig á
þessum fimahlutföllum getur hann
snúið sér að eiginn smáheimi, sínu
huglæga sjónarsviði.
Gunnar Dal hefur alltaf kennt
í ljóðum sínum að gæfan, hamingj-
an, trúin, tilfinningin — skuli ekki
tengjast hinu hlutkennda og
dauða, hvort sem það liggur nær
eða fjær, heldur hinu hreina og
ósvikna sem innra býr með hveij-
um og einum; allt skuli þetta með
öðrum orðum eiga uppsprettu í
sjálfinu. Þar og hvergi annars stað-
ar verði sú umbreyting hins hlut-
læga sem framkalli hið huglæga,
þegar best lætur ást og fegurð.
Gunnar Dal
Til frekari útlistunar má skírskota
til ljóðs sem skáldið nefnir Lang-
ferð:
Þú leggur í langar ferðir
litla barnið mitt.
Hinum megin við homið
er húsið þitt.
Heimurinn frjáls og fagur
þér fagnandi mætir nú.
I vatninu yaðið þið saman
vorið og þú.
Bamið mitt í bæinn
berðu ljós og yl.
Við skulum hjálpa vorinu
að verða til.
Ævi manns er langferð ef horft
er frá eigin sjónarhóli. Og vorið
verður ekki aðeins til úti. Inni í
hugskotinu verður það einnig að
blómstra. Fegurðin lifir ekki nema
einhver sé til að njóta hennar.
Garðurinn hefur löngum haft
táknrænt gildi í skáldskap. Að
rækta garðinn sinn getur þá jafn-
framt þýtt að maður skuli hlúa að
sálarheill sinni. Garðyrkjustörf við
Lækjartorg heitir eitt ljóðið í Rödd-
um morgunsins:
Þinn veiki gróður
gleður mig.
Hér garður drottins
býður þig
velkominn
í vinahóp,
sem vemleika
úr draumi skóp.
Hér góðra manna
gleði sé
að gróðursetja
blóm og tré.
Gunnar Dal hefur stundum
kynnt sig sem ádeiluskáld. Hefur
honum þá tekist misjafnlega upp
— ekki vegna þess að ádeiluefnin
hafi ekki verið réttmæ't í sjálfu sér
heldur sakir hins að hljóðlátur
ljóðstíll hans hentar síður til að
fást við hörð hversdagsmálefni.
Sum þess háttar ljóða em þó tær
skáldskapur, einkum þar sem
ádeiluefnin eru almennt orðuð og
hinu yfirborðskennda er bragðið
fyrir sjónir sem andstæðu hins al-
gilda og varanlega. Svo er t.d. um
ljóðið Þar sem spekingamir...
Þar sem spekingamir
söfnuðu slagorðum áranna
eins óg sprekum úr skógi
hinna dauðu sanninda,
þar óx fegurðin
í einföldu hjarta þínu,
fullu af frjórri villu.
Og blóm þín opnuðust
í bláu undri vorsins.
Og þú kraupst niður
og kveiktir eldinn að nýju.
Spekingurinn, sem leitar visk-
unnar vítt um heim en finnur hana
loks á stað þeim þar sem hann
lagði af stað í leitina forðum, er
gamalt minni í skáldskap. Grand-
vallarhugsunin í ljóðlist Gunnars
Dal er ekki íjarri því. Með öðmm
orðum: Sá sem margt veit skilur
jafnframt best takmörk mannlegr-
ar þekkingar. Og viskan verður
ekki ræktuð annars staðar en í
hugarfarinu sjálfu, í eigin garði.
S: 685009-685988
ÁRMÚLA21
DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI.
Rauðagerði - parhús
Parhús á tveimur hæðum ca 180 fm með bílskúr. Húsið afhend-
ist fullfrágengið að utan en í fokheldu ástandi að innan. Verð
8,9 millj. Mögulegt að selja eignina tilbúna undir tréverk að
innan. Afh. samkomulag.
1 KA Q7fl LÁRUS Þ' VALDIMARSSON framkvæmdastjóri
L I I JU'tlÚ/U KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. loggiltur fasteignasali
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
í tvfbhúsi við Akrasel
stór og góð 2ja herb. íb. 76,1 fm nt. á jarðhæð/kj. Rúmg. stofa. Rækt-
uð lóð. Sérinng. Laus e. samkomulagi.
Skammt frá Háskólanum við:
Hjarðarhaga 3ja herb. ib. á 2. hæð 93,3 fm. Nýmál. Vel umgengin.
Rúmg. geymsla. Góð sameign. Húsnlán kr. 3,0 millj.
Einarsnes á jarðh./kj. 53,5 fm nt. Öll nýendurb. Allt sér (-inng., -hiti,
-þvottaaðst.). Tvíbhús. Laus strax. Húsnlán kr. 1,2 millj.
Nýleg 2ja herb. íbúð - bílskúr
v/Nýbýlaveg, Kóp. á 2. hæð vel með farin. Sólsvalir. Góð sameign.
Bilsk. m/upphitun. Ný heimrein. Húsnlán kr. 1,0 millj. Vinsæll staður.
Við Skeggjagötu - gott ián
Efrl hæð í austurenda m/lítilli 3ja herb. íb. Nýtt eldhús. Nýl. bað.
Geymsla og þvottah. í kj. Þríb. Húsnlán kr. 2,3 millj.
Fyrir smið eða laghentan
3ja herb. góð kjíb. i Vogunum lítið niðurgr. Samþ. Rúmg. herb. Tvíb.
Laus 1. feb. nk. Gott verð.
Einbhús við Jöldugróf
Nýtt steinh. hæð og kj. samtals 260 fm. Tvöf. bílsk. 49,3 fm. Góð lán.
Mögul. á tveimur íb. Margs konar eignaskipti.
• • •
Góð 3ja-4ra herb. íb.
og sérhæð
óskast í vesturborginni.
AIMENNA
FASTEIGNASAL AH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
■ IÐUNN hefur gefið út bókina
Solla bolla og Támína - Jóla-
skemmtunin. Sagan er eftir Elfu
Gísla en myndimar gerði Gunnar
Karlsson. í kynningu útgefanda
segir m.a.: „Það era að koma jól
og Solla bolla á að fá að leika jóla-
svein á jólaskemmtuninni í skólan-
um. En það líst Támínu ekki vel
á, ekki nema hún fái að vera jóla-
sveinn líka! Og þá vandast nú
málið. Hvemig getur tá verið jóla-
sveinn? Solla bolla fmnur nú ráð
við því og krakkarnir skemmta sér
allir konunglega." Bókin er prent-
uð i Odda hf.
■ KOMIN ER út hjá Vöku-
Helgafell barnasagan um Heiðu.
Bókin er skreytt Iitmyndum á
hverri síðu eftir listmálarann Chris
Molan. 1 kynningu útgefanda seg-
ir m.a. að þetta sé „þroskandi og
skemmtileg saga, sem margar
kynslóðir hafa notið og tekið ást-
fóstri við“. Bókin er sett og brotin
um hjá Vöku-Helgafelli hf., filmu-
gerð annaðist G. Ben. prentstofa,
en prentun fór fram í Hong Kong.