Morgunblaðið - 04.12.1990, Side 25

Morgunblaðið - 04.12.1990, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1990 25 Aðalfundur Land- verndar: Breytingar- tillagan var felld með eins atkvæðis mun í ÁBENDINGU frá Félagi íslenskra iðnrekenda er vakin athygli á að breytingartillaga, sem fulltrúi félagsins flutti á aðalfundi Landverndar við til- lögu stjórnar Landverndar um að ekki verði ráðist í byggingu nýs álvers hafi verið felld með 16 atkvæðum gegn 15. í breyt- ingartillögunni sagði að beita yrði ítrustu mengunarvörnum í nýju álveri, en tillaga stjórnar Landverndar var samþykkt með naumum meirihluta á aðalfund- inum. Þá vill Félag íslenskra iðnrek- enda benda á að frá sumum aðildar- félögum Landvemdar hafi verið fleiri fulltrúar á aðalfundinum en frá öðrum, en eitt atkvæði hafí gilt fyrir hvern einstakling, og því hafi verið um ákveðna brotalöm á lýð- ræði á aðalfundinum að ræða. ■ ÞORBJÖRG Kjartansdóttir landfræðingur flytur fyrirlestur á vegum Félags landfræðinga í Skólabæ, Suðurgötu 26, þriðju- daginn 4. desember kl. 20.00. I fréttatilkynningu segir að Þorbjörg ræði ný viðhorf í lífskjararannsókn- um og fjalli um það „hvernig skoða megi lífskjör sem sérstök tilvistar- skilyrði fólks með rannsóknum á lífsformum". SPECK Lensi-, slor-, skolp-, sjó-, vatns- og holræsa-dælur. Útvegum einnig dælu- sett meö raf-, Bensín- og Diesel vélum. SftoDirOsHLogjiLDír & ©@ (Mo Vesturgötu 16 - Simar 14600-13280 V4(tC-i& ... bara í ganni. Vertu í beinu sambandi við Þjónustusímann BEIISI LÍIMA BAIMKA OG SPARISJÓDA UM LAIMD ALLT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.