Morgunblaðið - 04.12.1990, Page 61

Morgunblaðið - 04.12.1990, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1990 61 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS ORETTMÆT GAGNRYNI Til Velvakanda. Að gefnu tilefni vill undirritaður formaður sóknarnefndar Hall- grímskirkju taka fram: Það er rangt að á afmælishátíð Hallgrímssafnaðar í október síðast- liðnum hafi sr. Sigurjóns Þ. Árna- ssonar ekki verið getið. í kveðju frá Hallgrímskirkju, sem send var inn á öll heimili í sókninni í tilefni afmælisins, var fyrstu presta safnaðarins minnst með þessum orðum: „Þá voru fyrstu prestar safnaðarins allir vel til for- ystu fallnir, þjóðkunnir lærdóms- menn og prédikarar. Dr. Sigurbjörn Einarsson, síðar biskup, þjónaði til 1944, dr. Jakob Jónsson tii 1975 og sr. Siguijón Þ. Árnason frá 1944 til 1967. Þjónustu þeirra er minnst með hlýju og þökk í Hallgríms- kirkju.“ Það má öllum ljóst vera að hér er átt við þá alla, og enginn þeirra undan skilinn. í afmælisgrein sem sr. Ragnar Fjalar Lárusson ritaði í Morgun- blaðið 26. október var þeirra minnst á sama veg. Loks var sett upp ljósmyndasýn- ing í forkirkjunni með svipmyndum úr sögu safnaðarins. Þar skipa myndir af sr. Siguijóni verðugan sess að sjálfsögðu, bæði andlits- mynd hans og myndir frá kirkjuleg- um athöfnum hans. Að öðru leyti var saga safnaðar- ins og Hallgrímskirkju ekki sögð né rakin. Það bíður betri tíma. Forráðamenn Hallgrímskirkju harma þá gagnrýni, sem dr. Sigur- björn Einarsson, biskup, hefur sætt í þessu máli. Hver sá, sem les pré- dikun hans, sem birtist í Lesbók Morgunblaðsins á dögunum, sér hve fjarri allri sanngirni sú gagnrýni er. Jóhannes Pálmason LAUSBLAÐA- MÖPPUR frá Múlalundi... . þær duga sem besta bók. r FATASKAPAR JÓLATILBOÐ Henta t.d. í Forstofur Barnaherbergi Gestaherbergi og víðar. Stærd. Breidd 100cm, Hæð210cm VERÐ 19.900 stgr. býður einhver betur 7 H - GÆÐI H\F Suðurlandsbraut 16 108 Reykjavík Sími: 67 87 87 SPARIÐ - SETJIÐ SAMAN SJÁLF GERÐU GAMALT SEM Lr Lr ~aJ o OGLEYMANLEG BOK DLÁ AUGU OG DIKSVÖM HEMPA eftir Tryggva Emilsson Tryggvi Emilsson varð þjóðkunnur þegar bók hans Fátækt fólk kom út. Nú kemur hann enn á óvart meb skáldsögu um stórbrotin örlög og sterkar persónur. Blá augu og biksvört hempa er örlagasaga einstaklinga og þjóðar þar sem raunsannir atburðir og þjóðsagnakenndir renna saman í eina listræna heild. Þetta er sagan af prestinum sem missti hempuna vegna vinnukonunnar meb bláu augun. Frásagnarlist Tryggva er einstök, tungumálið fjöl- skrúðugt, gaman og alvara haldast ávallt i hendur. er ekki lengur stórmál aö gera gömlu eldhúsinnréttinguna sem nýja. Eigum gott úr- val boröplötuefhis og skápahuröa. Margar viöartegundir og ýmsar stæröir. - Geföu þeirri gömlu nýjan svip. SKÍNANDI SÓLBEKKIR ISÆikiÖ úrval af sér- framleiddum skínandi sólbekkjum til afgreiösla Margar geröir fyrir- liggjandi. Afflt trwertl ímuwJmsz BJÖRNINN B0RGARTUNI28 S. 6215 66 »

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.