Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1990
STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar(Neighbours). Ástralskurframhaldsþáttur. 17.30 ► Saga jólasveinsins. Börnin ÍTontaskógi eiga saman ákaflega fal- legt leyndarmál sem þau ætla að deila meðykkurídag. 17.50 ► Með Afa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugar- degi. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1990. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.50 ► Jóla- dagatal Sjón- varpsins. 20.00 ► Fréttir, veður og Kastljós. 20.55 ► Matarlist. I kokkhúsinu er Matthías Jóhannsson, matreiðslumaður. Umsjón: SigmarB. Hauksson. 21.15 ► Evrópulöggur(2)(Eurocops). ikornaveiðar. Evr- ópskur sakamálamyndaflokkur. 22.10 ► íþróttasyrpa. Þátturmeðfjölbreyttu íþróttaefni úrýmsum áttum. 22.30 ► Táppas í Tromsö. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir 20.15 ► Hreysti ’90. 20.55 ► Óráðnargátur(Unsolved 21.55 ► Drauma- 22.30 ► Áfangar. í næsta nágrenni Akur- 23.40 ► Heimdraganum
og veður. Stöð 2 1990. Seinni hluti krafta- Mysteries). Dularfull sakamál og landið. Þáttur eyrar eru tvær.merkar kirkjur. hleypt (Breaking Home
keppninnar um hver torræðargátur. Ómars. Fer með 22.45 ► Listamannaskálinn. Hans Ties). Stakkaskipti verða í lífi
verðurofurjarlinn Jóni Jónssyni jarð- Werner Henze fæddist árið 1926 í Þýska- Lonnie Welles er hann fær
1990. fræðingi til landi og ólst upp á uppgangstímum nasis- styrk til háskólanáms.
Lakagíga. mans. 1.15 ► Dagskrárlok.
UTVARP
0
RAS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján V. Ingólfs-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar t. Fjölþætt tónlistarút-
varp og málefni liðandi stundar. Soffia Karlsdótt-
ir.
7.32 Daglegt mál, sem 'Mgrður Arnason flytur.
' 7.45 Liströf - Þorgeir Ólafssðn.
8.00 Fréttir og Morgunauki um .viðskiptamál kl.
8.10.
8.30 Fréttayfirlit.
8.32 Segðu mér sögu - Jólaalmanakið „Mummi
og jólin" eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunnar Guð-
mundsson les þýðingu Baldurs Pálmasonar (4)
Umsjón: Gunnvör Braga.
ARDEGISUTvARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Már Magnússon.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave
Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkans (47) \
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnar-
' dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld-
óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn-
ir kl. 10.10, bændahornið og umfjöllun dagsins.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn“, minningar
Ragnhildar Jónasdóttur. Jónas Arnasort skráði.
Skrásetjari og Sigriður Hagalin lesa (13)
14.30 Miðdegistónlist.
— „La Folia" eftir Arcangelo Corelli og.
— Chaconna eftir Tommaso Vitali. Ida Hándel
leikur á fiðlu og Geoffrey Parsons á pianó.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar. Hlustendur velja verk í leik-
stjórn Lárusar Pálssonar. (Einnig útvarpað á
þriðjudagskvöld kl. 22.30.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Vöfuskriri. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sigurjónssyni
á Norðurlandi.
16.40 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaitu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir alla
fróðleiks um allt sém nöfnum tjáir að nefna.
17.30 Klarinettukvintett i B-dúr ópus 34. eftir Carl
Maria von Weber Gervase de Peyer leikur með
Melos-strengjakvartettinum í Lundúnum.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnasori flytur.
TOWLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 i tónleikasal. Frá jólatónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskólabíói; stjórnandi er
Guðmundur Óli Gunnarsson.
— „Árstíðirnar" eftir Antonio Vivaldi.
— Svíta nr. 2, eftir Ottorino Respighi og.
— „Pulchinella", eftir Igor Stravinskíj. Kynnir: Jón
Múli Ámason.
KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskré morgundagsins.
22.30 Á bókaþingi. Lesið úr nýútkomnum bókum.
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
23.10 í heimi litanna. Dagskrá um og með Degi
Sigurðarsyni Thoroddsen. Umsjón: Gísli Friðrik
Gunnarsson. (Endurtekinn þáttur frá 23. sept-
embér.)
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úr Árdeg-
isútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifur,
Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend-
um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í'
blöðin kl. 7.56.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram.
9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt
dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón:
Jóhanna Harðardóttirog Magnús R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
.12.20 yádegisfréttir.
12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár.
14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2
meðverðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunn-
arsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og ertendis rekja stór og
smá mál dagsins.
17.30 Meinhomið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin
kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu, simi 91-68 60 90. Borgarljós Lísa Páls
greinir frá því sem er að gerast.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum: „From nowhere"
með Troggs frá 1972.
20.00 Lausa rásin. Utvarp framhaldsskólanna. Bió-
leikurinn og fjallað um það sem er á döfinni i
framhaldsskólunum og skemmtilega viðburði
helgarinnar Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný
Eir Ævarsdóttir.
21.00 Rolling Stones. Lokaþáttur. Skúli Helgason
fjallar um áhrifamesta tímabil i sögu hljómsveitar-
innar, sjöunda áratuginn. (Endurtekinn þáttur frá
sunnudegi..)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 I háttinn.
1.00 NæturútVarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Gramm á"fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét-
ar Blöndal trá laugardagskvöldi.
2.00 Fréttir. Gramm á fóninn Þáttur Margrétar
Bföndal heldur áfram.
3.00 i dagsins önn-. Umsjón: Guðjón Brjánsson.
(Endurtekinn þátturfrá deginum áðurá Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi.
4.00 Vélmennið. leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik
sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið únral frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgönguTn.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
M?909
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson.
Létt tónlist i bland við spjall við gesti í morgun-
kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds-
son.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahomið. 10.00 Hvað
gerðir þú við peninga sem frúin í Hamborg gaf
þér. 10.30 Hvað er i pottunum? 11.00 Jólaleikur
Aðalstöðvarinnar. 11.30 Slétt og brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. 14.00
Brugðið á leik. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topp-
arnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs.
Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. (Endur
tekið frá morgni). -—
16.00 Akademían. Kl. 16.30 Mitt hjartans mál.
Ýmsir stjórnendur. 18.30 Smásögur. Inger Anna
Aikman les valdar smásögur.
19.00 Eðaltónar. Umsjón Kolbeinn Gíslason. Spjall
og tónlist.
22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna
Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúna er
með gesti á nótum vináttunnar í hljóðstofu.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 „Biblian svarar." Halldór S. Gröndal.
13.30 „i himnalagi." Signý Guðbjartsdóttir.
16.00 Kristin Eisteinsson.
17.00 Dagskrárlok.
989
UÆMatMlXfl
FM 98,9
7.00 Eiríkur Jónsson, morgunþáttur.
9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins kl.
9.30.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Búbót Bylgjunnar i
hádeginu. Hádegisfréttir kl. 12.00.
14.00 Snorri Sturluson. Tónlist.
17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson. Málefni
liðandi stundar i brennidepli. Kl. 17.17 Siðdegis-
fréttir.
18.30 Listapopp. Kristófer Helgason fer yfir vin-
sældalistann i Bandarikjunum. Einnig tilfæringar
á Kántrý- og Popplistanum.
22.00 Haraldur Gislason.
23.00 Kvöldsögur.
24.00 Haralegur Gislason áfram á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson.
FM#957
FM 95,7
7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug-
ur Helgason.
8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. Kl.
8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera.
Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera.
9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik-
myndagetraun, Kl. 9.50 Frá hinu opinbera.
Stjömuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl.
10.03 ívar Guðmundsson, séinnihálfleikur morg-
unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er
að ske?
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson.
Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00
Úrslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30
Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl.
17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit
dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit
eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og
eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45
I namla rlana
Andlitslaus æskuást
Forsvarsmenn tátvarpsleikhúss-
ins á Fossvogshæðum hafa
þann háttinn á að kynna ýmsa leik-
ara, leikstjóra og leikritahöfunda.
Leikrit vikunnar var að þessu sinni
úr smiðju íslensks rithöfundar,
Steinars Sigurjónssonar, sem var
kynntur áður en útsending hófst
meðal annars með viðtali sem.Frið-
rik Rafnsson átti við skáldið. í víð-
talinu kemur fram að Steinar dáir
meistara Kafka og hefir kannski
svolítið svipað viðhorf tii lista-
mannsins og opinberast í viðtalsbók
sem Gustav Janouch tók saman og
Kafka Iék aðalhlutverkið. Á einum
stað segir Kafka um þá skáldbræð-
ur Poe og Robert Louis Stevenson
í lauslegri þýðingu: Poe var sjúkur.
Hann var umkomuieysingi sem gat
ekki varist veröldinni. Svo hann
flýði inn í heim drykkjunnar.
ímyndunin var bara hækjan hans.
Hann skrifaði dularfullar sögur til
þess að fmna sér stað í henni ver-
öld. Þetta er mjög eðlilegt vegna
þess að heimur ímyndunarinnar er
ekki eins vandrataður og raunheim-
urinn ... Stevenson þjáðist af berkl-
um svo hann fluttist til Suðurhafs-
eyja. Hann bjó þar á fagurri eyju
en sá ekkert af henni. Fyrir honum
var heimurinn sem hann gisti að-
eins leiksvið fyrir drauma barnsins
um sjóræningja, stökkbretti fyrir
ímyndunaraflið (bls. 42, Convers-
ations with Kafka, Gustav Janouch,
André Deutsch, London, 1971).
Handan heimsins
í opinberri tilkynningu um ný-
flutt leikverk Steinars Siguijóns-
sonar sagði: í leikritinu segir frá
gömlum manni sem heimsækir
æskustöðvar sínar. Þar birtast hon-
um minningabrot frá bernskuárun-
um þegar fyrsta ástin gagntók hann
- sígilt og vinsælt umfjöllunarefni.
Það má vel vera að Steinar Sigur-
jónsson yrki um „sígilt og vinsælt"
umfjöllunarefni í þessu verki sínu
en verkið var svo sannarlega
óvenjulegt. Fyrir framan þann sem
hér ritar liggur þétt rituð örk með
tilvitnunum úr leikritinuog örvahríð
sem á að tengja saman brot verks-
ins. En párið megnar ekki að vekja
aftur þau undariegu hughrif er
kviknuðu fyrir framan viðtækið í
Útvarpsleikhúsinu. Kannski er
Steinar Sigurjónsson týndur snill-
ingur íslensku þjóðarinnar? Sá
Kafka er gengur okkur úr greipum
á auglýsingaöld þegar bækur keppa
við konfektkassa?
Lítum á tilvitnanir í leiftrandi
texta Torgsins. Skáldið lýsir sjávar-
þorpi gamla mannsins þar sem
æskuástin liggur andlitslaus á
sjúkrabeði og myndir frá torgi
bernskunnar lifna við sjúkrarúmið.
Hið nýja sjávarþorp opnast fyrir
augum áheyrandans í þessari einu
setningu: Hrolltóm angan sem sest
um mann í nýju húsunum. Og svo
lýsir skáldið enn frekar andblæ
þessarar nýju veraldar er mætir
gamla manninum: Rokkið lemst á
því, það gapir eins og þorskur í þró.
Þessar leiftrandi setningar er
skjótast inn í verk Steinars Sigur-
jónssonar tvinna saman bemskusýn
gamla mannsins á eilífðarstund
hinnar vorbjörtu ástar, rokkveröld
nú-þorpsins‘og hina hryglukenndu
þögn er umvefur sjúkrabeð gömlu
konunnar. Þessar setningar bregða
upp mynd af veröld án glans-
pappírs. Það er sennilega býsna
erfitt að markaðssetja þessa veröld
en hún fylgir okkur og verður
áleitnari með hveiju skrefi. Guðrún
Gísladóttir stýrði þessu viðkvæma
verki og fórst vel úr hendi. Rúrik
lék aðalhlutverkið, gamla manninn
sem bíður eftir okkur öllum. Fleiri
orð eru óþörf.
Ólafur M.
Jóhannesson
FM 102 a. 104
FM102
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. •
9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzuleikur Stjörnunn-
ar og Pizzahússins.
11.00 Geödeildin. Umsjórt: Bjami Haukur og Þig-
urður Hlöðversson.
14.00 SigurðurRagnarsson. Leikir og uppákomur.
20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsældarpopp 3
fimmtudagskvöldi.
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
2.00 Næturpopp.
106,8
10.00 Surtur fer sunnan. Umsjón Baldur Bragason.
15.00 Tónlist. Umsjón Jón Guömundsson.
18.00 Þjóðsöngur. Umsjón Jónas og Ingvar.
20.00 Eins og það er.
21.00 Kvöldvaka Rótarinnar. Lesið úr nýútkomnum
sögu- og Ijóðabókum. Umsjónarmaður Soffia
Sigurðardóttir.
22.00 Magnamin. Ágúst Magnússon.
24.00 Næturtónlist.
Fm 104-8
18.00 Framhaldsskólafréttir. 20.00 MR
18.00 MH 22.00 MS
i