Morgunblaðið - 13.12.1990, Side 11

Morgunblaðið - 13.12.1990, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1990 Bók um siðfræði eftir Pál Skúlason ÚT ER komin bókin Siðfræði eftir Pál Skúlason prófessor i heimspeki. Bókin kemur út á vegum Rannsóknarstofnunar í siðfræði, en bókaforlagið Birt- ingur sér um kynningu og dreifingu. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Bókin skiptist í þrjá hluta. í fyrsta hluta er fjallað um frumatriði sið- ferðisins, verðmæti og bresti t sið- ferði fólks. í öðrum hluta er fjallað um siðfræði sem sjálfstæða fræði- grein og þær hættur sem henni starfa af forræðishyggju og sjálf- dæmishyggju. í þriðja hluta er fjall- að um forsendur siðferðilegrar ákvörðunar og sett fram líkan af helstu kenningum sem taka má mið af í því sambandi. Þriðja hlutanum fylgja æfingar sem henta til þjálf- unar í siðferðilegri yfirvegun. I við- auka er ijallað um þrenns konar grunnafstöðu manna til náttúrunn- ar. Þá fylgja ítarlegar orðskýring- ar. Einnig er að finna í bókinni skrá yfir íslensk rit og greinar um siðfræði, auk erlendrar ritaskrár. Aftast er viðamikil atriðisorða- skrá.“ SIEMENS Litlu raftœkin frá SIEMENS gleðja augað og eru afbragðs jólagjafirl kaffivélar hrærivélar brauðristar vöfflujárn strokjárn || handþeytarar || eggjaseyðar dj úp steikingarpottar hraðsuðukönnur dósahnifar áleggshnífar kornkvamir ,jaclette“-tæki veggklukkur vekjararklukkur rakatæki bílryksugur handryksugur blástursofnar hitapúðar hitateppi o.m.fl. Lítið inn tii okkar og skoðið vönduð tœki. Munið umboðsmenn okkar víðs vegar um landið!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.