Morgunblaðið - 13.12.1990, Síða 23

Morgunblaðið - 13.12.1990, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1990 23 \ FRABÆRIR dOmar „Baráttusagan er barmafull af skemmtilegum texta og forvitnilegum sögum. ...Guðmundur og Ómar eru góðir sagnaþulir - kunna þá gamal- grónu og þjóðlegu list að segja sögur!1 Morgunblaðið - Stefán Friðbjamarson, 8. des. 1990. „Guðmundur J. segir betur frá en flestir menn. Hann getur sagt frá hvers- dagslegum málum þannig að gaman er að lesa. ...mikill fróðleikur um íslenska verkalýðsbaráttu, fróðleg pólitísk saga en sársaukafullt uppgjör. Leiftrandi kímnisögur og skemmtilegir palladómar um samferðamenn DV-SigurdórSigurdórsson, lO.des. 1990. „Er óhætt að segja að bókin er hin skemmtilegasta aflestrar og má hik- laust skipa henni í flokk með bókum sem menn „leggja ekki frá sér fyrr en að iestrinum loknum“ eins og gjarnan er tekið til orða í auglýsingum um bækur. Bók þeirra Ómars og Guðmundar stendur því skrumlaust undir þessari einkunn1 , Tíminn-Atli Magnússon, ll.des. 1990. Þessir dómar gagnrýnenda sýna að Baráttusaga Guðmundar J. Guðmundssonar skráð af Ómari Valdimarssyni er ævisaga í algjörum sérflokki! ' fsj •WJ3Í:" HLLCiAFEL SÍÐUMÚLA 6 SÍMI688300 IB ■ viðhæfiþe I \z Emil, Skundi og Gústi GUÐMUNDUR ÓLAFSSON hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda fyrir nýju bókina sína, Emil, Skundi og Gústi. Hún er sjálfstætt fram- hald verðlaunabókarinnar Emil og Skundi sem verður framhalds- mynd á Stöð 2 um jólin. ípokahorninu VERÐLAUNABÓK ÁRSINS 1990 er f pokahominu eftir Karl Helgason. Þetta er hrífandi saga um strák sem leynir á sér og kemur mjög á óvart. Álit dómnefndar var að Karl lýsti heimi söguhetjunnar af skiln- ingi og næmni og hefði frábær tök á máli og stíl. Leitin að demantinum eina HEIÐUR BALDURSDÓTTIR hlaut íslensku bamabókaverðlaunin 1989 fyrir bókina Álagadalinn. Nú kemur sjálfstætt framhald þeirrar sögu sem heitir Leitin að demantinum eina. Lesendur em að nýju leiddir inn í kynjaveröld og ævintýrin láta ekki á sér standa. Gegnum fjallið ÁRMANN KR. EINARSSON sendir frá sér splunkunýja barna- og ungl- ingabók sem heitir Gegnum fjallið. Hann hefur hlotið verðlaun bæði hérlendis og erlendis fyrir bækur sínar og tekst enn einu sinni að krydda líflegan söguþráð með skemmtilegum uppákomum. Heiða Og svo er það Heiða, sagan sígilda eftir rithöfund- inn heimskunna JÓHÖNNU SPYRI. Húrt kom fyrst út fyrir einni öld en er nú endursögð og myndskreytt við hæfi þeirrar kynslóðar sem er að vaxa úr grasi. Hugljúf og heillandi saga. HLKiAILII SÍÐUMÚLA 6 SÍMI688 300 VERDLAHA HÖFIIDAR MEÐ ÚRVALSBÆKUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.