Morgunblaðið - 13.12.1990, Page 25

Morgunblaðið - 13.12.1990, Page 25
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1990 25 • • s Fjölþjóðasjóðurinn byggir á fagmannlegri þekkingu og veitir tœkifœri til að hagnast á fjárfestingu erlendis á einfaldan hátt. Fjölþjóðasjóðurinn er nýr, íslenskur verðbréfasjóður sem Verðbréfamarkaður Fjárfestingarfélagsins hefur umsýslu með. Fjölþjóðasjóðurinn fjárfestir bæði í innlendum og erlendum verðbréfum eftir því hvar það er hagstæðast hverju sinni. Sérfræðingar Enskilda Asset Management annast fjárfestingu í erlendum verðbréfum. Markmið sjóðsins er að gefa háa ávöxtun með lágmarksáhættu. Enskilda Asset Management er dótturfyrirtæki Skandinaviska Enskilda bankans sem starfar út um allan heim. Bankinn 'hefur byggt upp alþjóðlegt net til upplýsingaöflunar um markaði, fyrirtæki, gjaldeyri, efnahagsþróun ýmissa landa, stefnu, pólitískæ.þróun og annað það sem áhrif kann að hafa á verð og öryggi verðbréfa. Aflaðu þér nánari upplýsinga! Nýttu þér fengið frelsi! qru VERÐBRÉFAMARKAÐUR FJÁRFESílNGARFÉLÆiSINS HF. HAFNARSTRÆTI 7. 101 REVKJAVÍK, S. (91 ) 28 566 • KRINGLUNNI, 103 REYKJAVÍK.S. (91 ) 689700 • RÁÐHÚSTORGI 3, 600 AKUREVRI, S. (96) 11100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.