Morgunblaðið - 13.12.1990, Page 35

Morgunblaðið - 13.12.1990, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1990 35 SAMNINGUR ÞIOÐIN HAGNAST A Með samningi um magninnkaup við Innkaupastofnun ríkisins hefur náðst mjög lágt verð á Hewlett Packard og Tulip tölvum í fjölbreyttu úrvali. Tekist hefur að ná takmörkuðu magni af Tulip tölvum til landsins fyrir jól, þannig að þeir sem vilja nýta sér þennan hagstæða samning fyrir þann tíma eru beðnir um að snúa sér sem skjótast til Innkaupastofnunarinnar, Birgis Guðjónssonar, í síma 26844 með pöntun. Samningurinn gildir í eitt ár og þeir sem geta nýtt sér hann eru: • Allar ríkisstofnanir, fyrirtæki í eigu ríkisins og starfsmenn þeirra • Bæjar- og sveitarfélög svo og starfsmenn þeirra • Grunnskólar og framhaldsskólar og starfandi kennarar þessara skóla • Allir skólar á háskólastigi, nemendur þeirra og kennarar Auk þessa fylgir samningnum margvíslegur afsláttur á öðrum tölvubúnaði og rekstrarvörum hjá Örtölvutækni. Upplýsingar veita: Birgir Guðjónsson, Innkaupastofnun ríkisins í síma 26844. Tryggvi Þorsteinsson, Örtölvutækni í síma 687220. HEWLETT PACKARD TÖLVUKAUP HF • SKEIFUNNI 17 • SÍMI: 68 72 20 HflUNÚ <UgÝSINCAS10fA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.