Morgunblaðið - 13.12.1990, Page 51

Morgunblaðið - 13.12.1990, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1990 &1 Guðrún Y. Gísladóttir Ljóðabók eftir Guð- rúnu Y. Gísladóttur GUÐRÚN V. Gísladóttir hefur sent frá sér ljóðabókina Þín hlýju bros sem er hennar önnur ljóða- bók. Þín hlýju bros hefur að geyma safn Ijóða frá síðustu fimm árum og skiptist í sex kafla, m.a.. rímuð ljóð, órímuð, ferskeytlur og trúar- Ijóð. Bókin er 71 bls. Áhöfn ósk- ast á Gauk- staðaskipið ÍSLENSK og norsk yfirvöld sem og einkaaðilar munu á næstu árum standa að kynningarátaki til að minnast landafunda Leifs Eiríkssonar í Vesturheimi. Sumarið 1991 mun eftirlíkingu af Gaukstaðaskipinu verða siglt frá Noregi til íslands, Grænlands og Vesturheims. Siglingin hefst í Berg- en 17. maí, _en lýkur í Washington 9. október. í áhöfn skipsins verða 6-8 manns, þar af nokkrir íslend- ingar. Þjálfun fyrir siglinguna fer fram í Noregi í mars og apríl nk. Þeir íslendingar sem kynnu að hafa áhuga á að vera í áhöfn skipsins, eru vinsamlega beðnir um að senda skriflegt erindi þar að lútandi til utanríkisráðuneytisins, Hverfisgötu 115, 101 Reykjavík. hýtt símanúmer BIAÐAAFGRBÐSUJ ásfuafc Sé(fL KRAFTVERKFÆRI - ÞESSI STERKU Hleðsluvél Hleðsluvél Hleðsluskrúfujárn SOLUAÐILAR VIÐA UM LAND EIGUM ÁVALLT FJÖLBREYTT ÚRVAL SKIL RAFMAGNSHANDVERKFÆRA 0G FYLGIHLUTA TILIÐNAÐAR- SEM HEIMILISNOTA. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ NOTA ÞAÐ BESTA L Þekking Reynsla Þjónusta FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670 v - HAUSTHAPPDRÆTTI KRABBAMEINSFÉLAGSINS VINNINGAR: SAMEIGINLEGUR VINNINGUR 3 VOLVO 460 GLE. • Öflugri krabbameinsvarnirl^ 3 DAIHATSU CHARADE SEDAN SGi. 50 VINNINGAR Á 120.000 KR. OG 50 VINNINGAR Á 60.000 KR. Vörur eða þjónusta frá BYKO, Hagkaupum, Húsgagnahöllinni Radíóbúðinni, Úrvali-Útsýn eða Útilífi. STUÐNINGUR YKKAR ER OKKAR VOPN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.