Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1990 AUGLYSINGAR fsa] FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ ÁAKUREYRI Sérfræðingur Afleysingastaða sérfræðings við bæklunar- deild F.S.A. er laus til umsóknar frá og með 1. mars 1991. Ráðningartími er 6 mánuðir. Upplýsirigar gefur yfirlæknir bæklunardeildar í síma F.S.A. 96-22100 eða heimasíma 96-21090. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra F.S.A. fyrir 15. janúar 1991. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Lausar stöður við grunnskólana, Akureyri Við Barnaskóla Akureyrar er laus vegna forfalla, 3A staða við sérkennslu frá 15. janúar nk. Upplýsingar í síma 96-24449. Við Síðuskóla vantar, vegna forfalla, í eina stöðu við bekkjarkennslu og sérkennslu. Einnig vantar í zh stöðu við skólasafnið. Báðar stöðurnar eru lausar frá áramótum. Upplýsingar í síma 96-22588. Einnig vantar upplýsingar hjá skólafulltrúa í síma 96-27245. Skólafuiltrúi Vesturbær Morgunblaðið óskar eftir blaðbera í Odda- götu og Aragötu í Vesturbæ. Upplýsingar eru gefnar í síma 691253. Heimilishjálp Starfsfólk vantar nú þegar við heimilishjálp í Bessastaðahreppi. Upplýsingar á skrifstofu Bessastaðahrepps í síma 653130. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI m Hjúkrunarfræðingur eða meinatæknir óskast Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing eða meinatækni sem fyrst í 80% starf við blóðbankaeiningu rannsóknadeildar til að annast blóðsöfnun og skyld störf. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar gefa deildarstjóri slysadeildar og yfirlæknir rannsóknadeildar FSA. Umsóknum skal koma til yfirlæknis rann- sóknadeildar í síðasta lagi 31. des. 1990. Fjórðungsjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100. Umboðsmaður óskast í Reykjahverfi, Mosfellsbæ, frá og með 1. janúar. Upplýsingar í síma 91-691122. Fóstrur óskast til starfa á nýjan leikskóla í Garðabæ frá 1. febrúar 1991. Leikskólinn tekur til starfa 1. mars 1991. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðukona í síma 656470 og dagvistarfulltrúi í síma 656622 frá kl. 9.00-13.00. Félagsmálaráð Garðarbæjar. FJÖLBRfllíTASKÚUNN BREIDHDLTI Mötuneyti Fjölbrautaskólinn í Breiðholti óskar að ráða aðstoðarmanneskju í mötuneyti kennara frá næstu áramótun. Upplýsingar veittar á skrifstofu skólans í síma 75600. Skólameistari. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Hella - jólaglögg Laugardaginn 15. desember verður opið hús í Laufafelli á Hellu. Á boðstólum verður jólaglögg, piparkökur og fleira góðgaeti á jóla- verði. Opnað kl. 20.00. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Tekið skal fram að síðar um kvöldið mun Smári Eggertsson leika fyrir dansi í Laufafelli. Stjórn sjálfstæðisfélagsins. Jólagleði Jólagleði verður haldinn föstudaginn 14. desember kl. 20.00 í Ás- garði, félagsheimili sjálfstæðisfélaganna. Dagskrá: 1. Borðhald. 2. Jólasaga. 3. Glens og grín. Allir sjálfstæðismenn velkomnir. Látið skrá ykkur hjá Sigurbjörgu Axelsdóttur S 11996, Ingibjörgu Johnsen S 11167 og Unni Tómasdóttur @ 11904. Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló. Jólaknall Jólagleði verður haldin hjá Hugin í Lyngásí 12 fimmtudaginn 13. desember kl. 20.30. Tryggvi G. Árnason, fyrrverandi formaður Hugins, mun halda ræðu yfir glösum. Jóla- bolla verður kneifuð ölium að kostnaðar- lausu. Stjórnin. | OSKAST KEYPT Framleiðslufyrirtæki óskast til kaups. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. desember merkt: „F - 88“. TILBOÐ - ÚTBOÐ L LANDSVIRKJUN Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í smíði stálhluta í undirstöður, stagfestur o.fl. vegna byggingar 220 kV Búrfellslínu 3 (Sand- skeið - Hamranes) í samræmi við útboðs- gögn BFL-12. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 13. desember 1990 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 2.000,-. Smíða skal úr ca 50 tonnum af stáli, sem Landsvirkjun leggur til. Hluta stálsins skal heitgalvanhúða eftir smíði. Verklok eru 15. febrúar, 1. mars og 1. apríl 1991. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjun- ar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, eigi síðar en föstudaginn 28. desember 1990 fyrir kl. 12.00, en tilboðin verða opnuð þar þann dag kl. 13.30 að viðstöddum þeim bjóð- endum, sem þess óska. Reykjavík, 10. desember 1990. TIL SÖLU Ljósritunarvélar Notaðar Ijósritunarvélar, af ýmsum gerðum og stærðum, eru til sölu á hagstæðu verði og kjörum. Upplýsingar gefur Finnur. E KIARAN Skrifstofubúnaður • SlÐUMÚLA 14 • SlMI (91) 83022 • Góð bújörð til sölu Til sölu er jörðin Akurey 2 í Vestur-Landeyja- hreppi. Jörðin verður seld í fullum rekstri, með öllum bústofni og vélum, ásamt hlut- deild í kornræktarfélagi. Mikill framleiðslu- réttur á mjólk. Á jörðinni eru góðar bygging- ar, þar á meðal stórt og gott íbúðarhús. Stutt er í alla nauðsynlega þjónustu. Góð kjör og möguleiki á að taka góða húseign á höfuðborgarsvæðinu sem hluta af greiðslu. Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörn Skarp- héðinsson. if FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTAN Hlíðarvegi 16, 860 Hvolsvelli. Sími 98-78440. Sigurbjörn Skarphéðinsson, lögg. fasteigna- og skipasali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.