Morgunblaðið - 13.12.1990, Side 59
__________Brids_____________
Arnór Ragnarsson
Bridsfélag Suðurnesja
Sveit Péturs Júlíussonar sigraði í
minningarmótinu um Guðmund Ing-
ólfsson, sem lauk sl. mánudag. Spiluðu
10 sveitir og voru spilaðir 16 spila leik-
ir. Með Pétri spiluðu Heiðar Agnars-
son, Eysteinn Éyjólfsson, Guðmundur
Þórðarson og bræðumir Eiríkur og
Jóhannes Ellertssynir.
Lokastaðan:
Pétur Júlíusson 158
Fasteignaþjónusta Suðurnesja 156
Gísli Torfason 146
Grethe Iversen 140
Haraldur Brynjólfsson 133
Arnar Amgrímsson 131
Næsta mánudag verður spilaður
tvímenningur og er áætlað að einstakl-
ingar dragi sig saman á spilastað. Spii-
að er í Framsóknarhúsinu við Hafnar-
götu kl. 20.
Hj ónaklúbburinn
Nú er tveimur kvöldum af þremur
lokið í hraðsveitakeppninni og er staða
efstu sveita þannig:
SveitH.E.S.O. 947
Sveit Eddu Thorlacius 944
SveitJ.Á.H.Ó. 927
Sveit Drafnar Guðmundsd. 921
Sveit Dóra Friðleifsdóttur 886
Sveit Sigrúnar Steinsdóttur 883
Hreyfill - Bæjarleiðir
Lokið er 4 umferðum í aðalsveita-
keppni hjá bílstjórunum. Efstu
sveitir eru þessar:
Sveit Tómasar Sigurðssonar 87
Sveit Cyrusar Hj artarsonar 83
SveitÓlafs Jakobssonar 71
Sveit Bernhards Linn 65
5. umferð verður spiluð mánu-
daginn 17. des. kl. 19.30 í Hreyfils-
húsinu.
Pennavinir
Tvítug þýsk stúlka með margv-
ísleg áhugamál:
Kirstin Scheidsbach,
Hermann-Ehlers-Strasse 93,
D-5210 Troisdorf 13,
Germany.
Átján ára færeysk stúlka sem
segir að til sín megi skrifa á dönsku
eða íslensku:
Runa Hansen,
Stangarvegur,
FR700 Klaksvík,
Föroyar.
Fimmtán ára þýskur frímerkja-
safnari með mikinn áhuga á íslensk-
um frímerkjum:
Frank Wiedemann,
Am Roten Berg 15,
6480 Wachtersbach,
Germany.
Fjórtán ára bandarísk stúlka sem
safnar frímerkjum:
Tanya McCormick,
W8870 Gossfeld LM,
Beaver Dam,
Wisconsin,
53916 U.S.A.
Jólahangikjötið
sem mælt er með,
bragðgott og ilmaridi
IŒA hangikjötið er alit 1. flokks.
Það er meðhöndlað samkvæmt norðlenskri hefð af
færustu kjötiðnaðarmönnum.
Bragðgott og ilmandi uppfyilir KEA hangikjötið
óskir þínar um ánægjulegt jölaborðhald.
Ævisaga
HERMANNS JÓNASSONAR
forsætisráðherra
Það var sagt um Hermann Jónasson að honum hafi aldrei
brugðist þrek og drengskapur. Hann leit á sig
sem málsvara þeirra sem minnimáttar eru
í þjóðfélaginu, og var virtur langt út fyrir raðlr
flokkssystkina sinna.
REYKH0LT Faxafeni 12, sími 678833
m
ARGUS/SlA