Morgunblaðið - 13.12.1990, Síða 71

Morgunblaðið - 13.12.1990, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1990 71 strandarsýslu. Foreldrar hans voru hjónin Þórður Steinþórsson bóndi á Innra-Hólmi og Halldóra Böðvars- dóttir Sigurðssonar bónda á Hofs- stöðum i Hálsasveit. Móðir Böðvars var seinni kona Bjarna Þórðarsonar Þórey Kristín Ólína Pálsdóttir. Foreldrar hennar voru hjónin Páll Guðmundsson silf- ursmiður á Reykhólum sonur Guð- mundar Jónssonar prests á Staða- stað og Jóhanna Kristfn Petrónella Þórðardóttir, en hún var dóttir þeirra Reykhólahjóna Þórðar Þór- oddssonar og Þóreyjar Gunnlaugs- dóttur, og var þvt systir Jóns Thor- oddsen sýslumanns og skálds. Foreldrar Ragnhildar voru hjónin Teitur Jónsson gullsmiður og veit- ingamaður á ísafirði og kona hans Guðrún Gísladóttir. Þórey Böðvarsdóttir var á barns- aldri þegar faðir hennar, sjálfur sóknarpresturinn, brá á það ráð að slíta hjónabandi sínu. Þetta var mikið áfail fyrir hina barnungu stúlku. Allt fram á elliár var sem skugga bæri á andlit hennar ef tal- ið barst að árunum á Hrafnseyri. Sársaukinn fyrndist ekki. Ragnhildur, móðir Þóreyjar, flutti til Reykjavíkur með börn sín og bjó þeim þar heimili af myndar- skap og dugnaði. Þegar Þórey var um tvítugt, lagði hún í langferð að þeirra tíma mælikvarða, Hún vist- aði sig austur á Melrakkasléttu. Hún kynntist þar ungum og efnileg- um bóndasyni, Guðmundi Björns- syni á Grjótnesi. Þau Þórey felldu hugi saman og 12. september 1926 gengu þau í hjónaband. Fyrstu árin voru þau búsett á Grjótnesi. Síðan fluttu þau að Reykhólum, hinu gamla óðali afa, og bjuggu þar um tíma. Síðan lá leiðin til Kópaskers og þar urðu árin nítján. Síðustu árin hafa þau búið i Reykjavík og Mosfellsbæ. Þórey Böðvarsdóttir var skemmtileg í viðræðu, vel lesin og fróð, þótt hún ætti ekki langa skóla- göngu að baki. Hún hafði og frá- bæra frásagnargáfu. Ekki alls fyrir löngu flutti hún í útvarpi erindi, sem hún hafði samið um það þegar steinn til minningar um Jón Sig- urðsson forseta var afhjúpaður í túninu á Hrafnseyri. Þessi stutta, greinargóða frásögn vakti athygli. Frásagnargáfa hennar naut sín þar vel, En auk þess að vera vel penna- fær var Þórey mjög hög til hand- anna svo sem ijölbreytt handavinna hennar ber vott um. Tengdafólk Þóreyjar minnist þess enn hve það var skemmtilegt að fá þessa ungu, glaðlyndu og músíkölsku stúlku á heimilið á Gijótnesi, þótt þau yrðu að sætta sig við að hún tæki að sér stóra bróður. „Áttatíu eru árin löng, ævi hverj- um manni,“ segir Theodora Thor- oddsen í kvæði, sem hún flutti Þór- eyju Pálsdóttur, ömmu okkar Þór- eyjar Böðvarsdóttur. Nú kippir eng- inn sér upp við að komast á níræðis- aldur. Eftirlifandi maður Þóreyjar er kominn yfir nírætt. Margs er að minnast eftir svo marga tugi ára, gestkvæmt var og oft glatt á hjalla á heimili Þóreyjar og Guðmundar. Guðmundur Björnsson og Þórey Böðvarsdóttir eignuðust fimm börn: Björn flugstjóra, Vilborgu húsfreyju á Akureyri, Ragnhildi formann Fé- lags fsl. símamanna og varafor- mann BSRB, Böðvar hagráðunaut og Þóreyju guðfræðinema. Barna- börnin eru 17 og barnabarnabörnin 24,_ Ég sendi Guðmundi og börnum hans svo og öðrum ættingjum inni- legustu samúðarkveðjur. Það eru viðbrigði og sársauki á löngu ævi- skeiði að sjá á bak þeim góða ferða- félaga, sem makinn löngum er. Valborg Bentsdóttir ITTTITOTl HATÚNI 6A SÍMI (91)24420 GULLFALLEGIR PELSAR MJÖG GOTT VERÐ GREIÐSIAJSKILMÁLAR Safalinn, Laugavegi 25, 2. hæð. Sími 17311 Dé Longhi Momento Combi er hvort tveggja í senn örbylgjuofn og grillofn Ofninn sameinar kosti beggja a&fer&a, örbylgjanna sem var&veita besf næringarglldi matarins - og grillsteik- ingarinnar, sem gefur hina eftirsóttu stökku skorpu. vcn) di)rins 29.400 27.V.W stgr. DeLonghi Dé Longhi erfallegur fyrirferdarlítill ogfljótur /rQniX HATUNI 6A SÍMI (91)24420 Bakhúsið Hskuvöniverslun BlómahöHin blónt og gjafavörur Brædraborg sölufurn Búnaðarbanki íslands Byigjan hórgreiðslustofa og snyrHvöruverslun Doja Hskuverslun Filman Ijósmyndavörur og framköllun Glerougnaverslun Benedikts Hans og Gréto barnafotaverslun Verslunin Inga Hsku-, vefna&ar- og gjafavara íslandsbanki Klukkan úr, klukkur og skartgripir Kópavogs Apótek Mamma Rósa veíHngastaiur verslana- og þjónustumidstöd í hjarta Kópavogs TAKTU PÁn í LEITINNIAD JÓLA-BOMBUNNI! Við „felum“ þrjár 5.000 kr. jóla-bombur í jafn mörgum verslunum í Hamraborginni hvern laugardag í desember. Gerðu jólainnkaupin spennandi. Komdu í Hamraborgina og ef til vill verður heppnin með þér. Oplft alla laugardaga Pó færð allt Hl jólahaldsins f Homraborginni, Kópavogi JÓUSVBNNINN VBIBURÁ SVÆDINU! NÆG ÓKEYPIS BÍLASTÆÐI! mwfæm HAMRABORG ff Alh á einum sta&" Nóatún nýfenduvöruverslun Óli Prik skyndibitastaftur Ratvís feriaskrifstofa Sevilla rakarastofa Skóverslun Kópavogs Sólarland sólbaisstofa SportbúÓ Kópovogs Sveinn Bakori TelefaxbúÓin Tónborg hlfómplötur og gjafuvörur Veda bókaverslun Vídeómarkaðurinn VIS Vótryggingafólag Irlands SPARAÐU TÍMA 0G FYRIRHÖFN 0G NJÓHU ÞESS BESTA HÁDEGIÐ Kínavagninn 7 heitir réttir 750,- krónur KAFFITÍMINN Kaffi eöa te kínverskar smákökur o.fl. KVÖLDVERÐUR Súpa og 4 girnilegir réttir 1.290,- krónur Jólaglögg m/piparkökum allan daginn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.