Morgunblaðið - 13.12.1990, Síða 75

Morgunblaðið - 13.12.1990, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1990 75 staðgóða máltíð þótt liðið sé fram á nótt, en það er veitingahúsið Dansbarinn við Grensásveg sem hefur tekið upp þessa nýbreytni. Dansbarinn er til húsa við hliðina á matsölusatðnum Mongolian Barbecue og er innangengt á milli, enda sami eigandinn, Sigvaldi Vig- gósson. Tíðindamaður síðunnar varð þeirrar skemmtilegu reynslu aðnjótandi að snæða á Mongolian Barbecue fyrir skömmu, en mat- seðillinn er byggður á martargerð- arlist matreiðslumeistara Gengis Khan, sem byggði upp heimsveldi hér í eina tíð. Þessi sérkennilega fæðusamsetning hefur því greini- lega staðist tímans tönn þótt heims- veldi stríðskonungsins hafi liðið undir lok fyrir 800 árum. Máltíðin hefst með súpu með blönduðu kjöti og brauði. Aðalréttinn velja gestir hins vegar sjálfir úr kjötborði stað- arins, ásamt tilheyrandi kryddi og grænmeti. Til að gefa þessu hið rétta bragð annast austurlenskir matreiðslumenn eldamennskuna og geta gestir horft á á meðan. Mönn- um er svo í sjálfsvald sett hvort þeir borða réttinn með „prjónum" að hætti Asíumanna, eða með hníf og gaffli. Eftir þessa ágætu austuriensku máltíð litum við inn á Dansbarinn, og kom staðurinn vissulega nokkuð á óvart. Þetta er ekki bjórkrá eins og margir halda, heldur notalegur skemmtistaður með innréttingum sem minna í næturklúbb í Kaup- mannahöfn. Þarna er líka lifandi tónlist og þetta kvöld var hljóm- sveitin Mannakorn á sviðinu. Þeir félagar, Sigurður Reynisson trommur, Magnús Eiríksson gítar, Pálmi Gunnarsson bassa og Karl Sigvhatsson á Hammond-orgel, voru í góðu formi og léku af fing- rum fram gamla smelli eftir Magn- ús og ný lög af nýrri plötu hljóm- sveitarinnar. Virtist tónlist þeirra falla gestum vel í geð og einkum þótti tíðindamanninum ánægjulegt að heyra í Hammondinu hans Kalla, enda ekki á hveijum degi sem færi gefst á að hlýða á svo ljúfa tóna. Það á ekki af þeim að ganga. MISTÖK? Brúðkaup Halls og Jaggers ógilt? Það á ekki af Jerry Hall að ganga, en loks er hún hafði náð Mick Jag- ger í hnapphelduna, eftir margra ára þrotlausar tilraunir, þá kemur maður nokkur fram á sjónarsviðið og tilkynnir að þau geti ekki talist' gift þar sem ýmislegt hafi verið við athöfnina að athuga! Til að skýra málið, þá létu þau Jerry og Mick gefa sig saman að hindúasið og tóku þá trú við það tækifæri. Maðurinn sem um ræðir er mikils metinn hindúaprestur sem segist ekki sjá betur en að ýmsum mikilvægum þáttum athafnarinnar hafi verið sleppt til að stytta hana. Slíkt gangi ekki og ef farið sé ofan í bókstafinn þá komi í ljós að slíkt sé ekki leyfilegt og því teljist at- höfnin ógild. Jerry og Mick séu því ekki gift þrátt fyrir allt.; COSPER -- Pabbi, ég ætla á árshátíð í kvöld. Get éf fengið kjólföt- in þín lánuð? OÐRUVISIJOLAGJAFIR I i I I I I Lifðw i Gleði Við sérhæfum okkur með ákveðið úrval bóka sem tengjast heilun, sjálfsþroska, andlegum málefnum og nýöldinni. Hjá okkur færðu: ÍSLENSKAR BÆKUR: □ BÓK EMMANÚELS □ LIFÐU i GLEÐI □ HEILUN □ ÁRAN □ NEISTAR FRÁ SÖMU SÓL □ LEITININNÁVIÐ □ HJÁLPAÐU SJÁLFUM ÞÉR □ ELSKAÐU SJÁLFAN ÞIG □ EDGARCAYCE, UNDRALÆKN- IRINN OG SJÁANDINN □ FRIDUR, ÆKÆRLEIKUR LÆKNING □ STJÖRNUMERKIN □ PENINGAR ERU VINIR ÞÍNIR □ HOLL ER HUGARRÓ □ ÍMYNDIR □ FRIÐARBOÐSKAPUR JESÚ KRISTS □ HINN LEYNÐISANNLEIKUR □ FUNDURMEISTARANNA □ SJÁLFSDÁLEIÐSLA □ SJÁLFSTRAUST OG SIGURVISSA □ ÁSTIN OG STJÖRNUMERKIN □ RADDIR MORGUNSINS □ SPÁMAÐURINN □ BÓKIN UM VEGINN □ HÁVAMÁLINDÍALANDS □ GULLKORN DAGSINS □ AFMÆLISDAGAR MEÐ STJÖRNUSPÁM □ SPÁDÓMA- OG SPÁSAGNA- LIST □ ALLT UM NUDD og margar fleiri athyglisverðar bækur. Veitum persónulega ráðgjöf og þjónustu við val bókanna. MIKIÐ ÚRVAL AF ERLENDUM BÓKUM SLÖKUNARTÓNLIST Á SPÓLUM: □ FAIRY RING □ TITANIA □ SUNRISE □ MACHU PICCHU □ MIRACLES □ SILVER WINGS □ SOUCE □ SUNSET □ SOUL MATES □ MAJESTY og yfir 100 aðrir titlar. Einnig hinar vinsælu spólur með æfingum tengdum þroska: □ MORNING S EVENING MEDITATIONS, Hoy □ POWER, Schultz □ DISSOlVING BARRIERS, Hay □ TOTALITY OF POSSIBILITIES, Hay □ WHATIBELIVE, Hay □ FEELING FINE AFFIRMATIONS, Hoy □ LOVE YOUR BODY, Hay □ MEDITATIONS FOR HEALING YOURINNER CHILO, Siegel □ MEDITATIONS FOR MORNING AND EVENING, Siegel □ MEDITATIONS FOR PEACE OF MIND, Siegel URVALIÐ HJA OKKUR AF SERSTÆÐUM JÓLAGJÖFUM KEMUR ÞÉR Á ÓVART. i MONDIAL armbandiö ÞAð ER STAÐREYND— ÞAU VIRKA! Yfir tvær milljónir Evrópubúa nota nú Mondial daglega og eykst fjöldi notenda stöðugt. Ummæli nokkurra ánægðra notenda Mondial armbandsins: • Ég hef ekki sofið eins vel I mörg ár síðan ég eignaðist MONDIAL armbandið. • Ég er búin að eiga MONDIAL armbandið í viku og ég hef ekki fengið mígrenikast siðan ég setti það upp. • Éftir að ég eignaðist MONDIAL armbandið er ég í meira andlegu jafnvægi en ég hef fundið fyrir lengi. • Ég er svo miklu betri af astmanum, eftir að hafa gengið með MONDIAL armbandjð í gokkra mánuði, að ég hef getað sleppt meðulunum. • Ég tók allt í éinu ettir því, eftlr nokkra vikna notkun á MONDIAL armbandinu, að sviðinn I axlarvöðvunum er horfinn. Við veitum oersónuleaa biónustu oa ráöaiöí. STJÖRNUKORT eftir Gunnlaug Guðmundsson: □ PERSÓNULÝSING □ FRAMTÍÐARKORT 12MÁN. □ FRAMTÍÐARKORT 3 MÁN. □ SAMSKIPTAKORT Kortin eru afgreidd meðan beðið er. Nýtt kreditkortatímabil Opið kl. 10-22 á laugardaginn. m í VERSLUN í ANDA NÝRRAR ALDAR Laugavegi66- 1Ö1 Reykjavík^^ Símar: (91)623336-626265 Póstkröfuþjónusta - Greiðslukortaþjónusta PantanasTmar: (91)623336 og 626265 r1 ■■ ■ f■v■ ■■ ■ ■■yyy; r; Velkomin á Hard Rock Cafe sími 689888
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.