Morgunblaðið - 13.12.1990, Page 76

Morgunblaðið - 13.12.1990, Page 76
76 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1990 ^ .SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 FRUMSÝNIR JÓLAMYNDINA1990: Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA Þau voru ung, áhugasöm og eldklár og þeim lá ekkert á að dcyja en dauðinn var ómótstæðilegur. KIEFER SUTHERiAND, JULIA ROBERTS, KEVIN BACON, WILLIAM BALDWIN OG OLIVER PLATT i þessari mögnuðu, dularfullu og ögrandi mynd sem grípur áhorfandann heljartökum. FYRSTA FLOKKS MYND MEÐ FYRSTA FLOKKS LEIKURUM Leikstjóri er Joel Schumachcr (St. Elmos Fire). Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Síðustu sýningar. TÁLGRYFJAN Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviöi kl. 20. Fimmtud 3/l. föstud. ll/l. laugard. 5/I, • ÉG ER MEISTARINN á Litia svíöí ki. 20. Fimmtudag 27/12, uppselt, sunnudag 30/12. uppselt, föstudag 28/12. uppseit, miðvikud. 2/l. • SIGRÚN ÁSTRÓS á l.itla sviöi kl. 20. Fimmtud. 3/1, laugard. 5/1, föstud. 11/1. • Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20. SÖNGLEIKUR eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf llauk Simonarson. Frumsýning 29/12, uppselt, 2. sýning sunnud. 30/12, grá kort gilda, 3. sýn. miðvikud 2/1, rauð kort gilda, 4. sýn. föstud. 4/1, blá kort gilda, 5. sýn. sunnud 6/1, gul kort gilda. Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk þess er tekið á móti pöntunum i sima milli kl. 10-12 alla virka daga. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR - SKEMMTILEG JÓLAGJÖF íigA WÓÐLEIKHÚSIÐ ^ • JÓLAGLEÐI i ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARANUM sunnudaginn 16. desember kl. 15. Miöasala viö innganginn. (*) SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN 622255 • I. ÁSKRIFTARTÓNLEIKAR í Grænu tónleikaröðinni í Langholtskirkju í kvöld 13. des. kl. 20. Stjórnandi: Guömundur Óli Gunnarsson. Einleikarar: Andrzej Kleina, Bryndís Pálsdóttir, I.aufey Siguróardóttir og Lin Wei. Viðfangsefni: Antonio Vivaldi: Árstiðirnar Ottorino Respighi: Svíta nr. 2 Igor Stravinski: Pulcinella svíta ATHUGIÐ BREYTTAN TÓNLEIKASTAÐ U P P S E L T er styrktaraöili Sinfóníuhljómsveitar íslands 1990-1991. ÍSLENSKA ÓPERAN __illll FRUMSÝNIR JÓLAMYNDINA1990: SKJALDBÖKURNAR Þá er hún komin, stór-ævintýramyndin með skjaldbök- unum mannlegu, villtu, trylltu, grænu og gáfuðu, sem allstaðar hafa slegið í gegn þar sem þær hafa verið sýnd- ar. MYND FYRIR FÓLK Á ÖLLUM ALDRI. Leikstjóri Steve Barron. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 10 ára. EKKISEGJATIL MÍN Leikstj.: Malcolm Mow- bray. Aðalhlv.: Steve Guttenberg, Jami Gertz, Shelley Long (Staupastein). Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. GLÆPIR OG AFBROT CRIMES A.ND MISDEMEANDRS ★ ★ ★ AI MBL. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10 RUGLUKOLLAR Dudley Moore Sýndkl.7.15. * ¥ ¥ ¥ * * Ý- ♦ DRAUGAR ★ ★★'/, A.I. Mbl. ★ ★ ★ GE. DV. Sýndkl. 5, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. *.****-¥■*•¥• ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ KRAYS BRÆÐURNIR ’ SÉ FOLK NÓGU HRÆTT VIÐ MANN, GETUR MAÐUR GERT HVAÐ SEM ER » I „Hrottaleg en heillandi" ★ ★★'/, P.Á. DV Sýnd kl.7. Stranglega bönnuð innan 16 ára. SÍÐUSTU SÝNINGAR ¥¥¥¥¥¥¥ PARADÍSAR- BÍÓIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 7. SÍÐUSTU SÝNINGAR 4 4 EVRÓPSK KVIKM.YND « . * < * ¥¥¥¥¥¥¥ PAPPIRS-PESI Sýnd á sunnudögum kl. 3 og 5. ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Laugavegi 45 - s. 21255 í kvöld TREGASVEITIN Um helgina: LANGISELI0G SKUGGARNIR Ath.: Breytt dagskrá Svo minnum vid á JÓLABLÚS VINA DÓRA fimmtudaginn 20. desember. Fjöldi öekktia gesta koma tram. HILMAR SVERRIS skemmtir í kvöld HÓTEL ESJU FRUMSYNIR FYRRIJOLAMYND 1990: J0LAFRIIÐ CHEVY CHASE FRUMSÝNUM JÓLAGRÍNMYNDINA „NATIONAL LAMPOON'S CHRISTMAS VACATION" MEÐ CHEVY CHASE EN HANN HEFUR ALDREIVERIÐ BETRI EN í ÞESSARI FRÁBÆRU GRÍNMYND. LAMPOON'S FJÖLSKYLDAN ÆTLAR NÚ í JÓLA- FRÍ EN ÁÐUR HAFA ÞAU BRUGÐIÐ SÉR í FERÐ UM BANDARÍKIN ÞAR SEM ÞAU ÆTLUÐU f SKEMMTIGARÐ, SÍÐAN LÁ FERÐ ÞEIRRA UM EVRÓPU ÞAR SEM ÞEIM TÓKST AÐ SKEMMA HINAR ÆVAFORNU RÚSTIR * DRÚÍÐA VIÐ STONEHEN GE. JÓLA-GRÍNMYND MEÐ CHEVY CHASE OG CO. Aðalhlutverk: Chevby Chase, Beverly D'Angelo, Randy Quaid, Miriam Flynn. Leikstjóri: Jeremiah Chechik. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. GÓÐIR GÆJAR Sýnd kl. 5, 7.05 og 9. Bönnuðinnan 12ár; MENN FARAALLS EK ★ ★ ★ AI MBL. Sýnd kl. 5 og 7. ÓVINIR - ÁSTARSAGA 3****/«SV MBL. - ★ ★ *'A HK DV B Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10. ■ Bönnuð innan 12 ára. Aðventu- hátíðá Húsavík Húsavík. AÐVENTUHÁTÍÐ var haldin í Húsavíkurkirkju annan sunnudag í jólaföstu og var kirkjan þéttsetin og stundin hin hátíðleg- asta. Ávarp og bæn flutti sókn- arpresturinn, séra Sighvatur Karlsson, en ræðu dagsins flutti séra Eiríkur Jóhanns- son, prestur á Skinnastað. Kirkjukór og æskulýðskór Húsavíkurkirkju sungu og einnig sungu kór Barnaskól- ans og sönghópurinn Norðan 12, auk þess sem nemendur Morgunblaðið/Silli Húsavíkurkirkja tónlistarskólans léku á hljóð- færi. Á laugardag var kveikt á jólatré bæjarins að viðstödd- um jólasveinum og fjölda barna, en að þessu sinni er tréð vaxið úr íslenskri mold, fengið frá Skógræktinni í Vaglaskógi. - Fréttaritari

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.