Morgunblaðið - 04.06.1991, Page 41

Morgunblaðið - 04.06.1991, Page 41
- MORGUNBLAÐIÐ 'LKIÐJUDAGUR «ÚNÍ T99L 41 ÆWk m v INPIV Vélvirki Ós húseiningar hf. óska eftir að ráða vél- virkja til starfa. Frekari upplýsingar um starfið eru veittar í síma 651444 milli kl. 13.00 og 15.00. Umsóknarfrestur er til 8. júní. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu í Suðurhrauni 2, Garðabæ. <,cvM-ssr-ífj, ESKIFJÖRÐUR ^j Kennarar Okkur vantar kennara til að taka þátt í þróun- arverkefni í 9. og 10. bekk Egilsstaðaskóla. Einnig vantar íþróttakennara og sérkennara. Upplýsingar gefa skólastjóri, Helgi Halldórs- son, vs. 97-11146, hs. 97-11632, og yfir- kennari, Sigurlaug Jónasdóttir, vs. 97-11146, hs. 97-11326. íþróttakennarar! íþróttakennara vantar að Eskifjarðarskóla. Leigufrítt íbúðarhúsnæði og flutningsstyrkur greiddur, góð kennsluaðstaða. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 97-61472 eða 97-61182. Skólanefnd. TIL SÖLU Ljósritunarvélar Mikið úrval Ijósritunarvéla á hagstæðu verði og kjörum. Sérstakt tilboðsverð gildir frá 1.-10. júní. Komið og skoðið eða hafið sam- band við Finn. K KJARAN • SIÐUMULA 14 • SIMI (91)813022. TILKYNNINGAR E. Th. Mathiesen hf. Frá 3. júní til 31. ágúst verður skrifstofa okkarog verkstæði, Bæjarhrauni 10, Hafnar- firði, opin frá kl. 8.00-16.00. o Innritun KENNSLA Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngási 7 9 210Garðat>æ S 52193 o<j 52194 Innritun í Fjölbrautaskólann í Garðabæ fyrir haustönn 1991 stendur nú yfir. Boðið er upp á kennslu á þessum brautum: 4 ára nám (stúdentspróf): Eðlisfræðibraut - eðlisfræðilína. Eðlisfræðibraut - tölvulína. Félagsfræðibraut - félagsfræðilína. Félagsfræðibraut - sálfræðilína. Félagsfræðibraut - fjölmiðlalína. Hagfræðibraut - hagfræðilína. Hagfræðibraut - tölvulína. íþróttabraut. Málabraut - nýmálalína. Málabraut - ferðamálalína. Náttúrufræðibraut. Tónlistarbraut. Tæknibraut (2 ár að loknu iðnnámi). 2 ára nám: Viðskiptabraut. Uppeldisbraut. Sjúkraliðabraut - fyrri hluti. íþróttabraut - fyrri hluti. 1 árs nám: Tækniteiknun. Grunndeild rafiðna. Fiskvinnslubraut. Umsóknir skal senda til Fjölbrautaskólans í Garðabæ, Lyngási 7-9, Garðabæ. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga frá kl. 8.00-16.00, símar 52193 og 52194. Þeir, sem þess óska, geta fengið send um- sóknarblöð. Umsóknir þurfa að berast skól- anum eigi síðar en 5. júní nk. Skólameistari er til viðtals í skólanum alla virka daga frá kl. 9.00-12.00. Skólameistari. Lærið vélritun Vélritunarnámskeið verður haldið í Ánanaust- um 15, 6.-27. júní. Morgun- og kvöldnám- skeið. Kennd verður blindskrift og almennar uppsetningar. Innritun í s. 28040 og 36112. Vélritunarskólinn. Verzlunarskóli íslands Innritun 1991-1992 Innritun í nám skólaárið 1991-1992 fer fram dagana 3. og 4. júní. Tekið er á móti umsóknum á skrifstofu skól- ans frá kl. 9-18 og í Miðbæjarskólanúm. Grunnskólanemendur Umsókn skal fylgja staðfest Ijósrit af próf- skírteini. Innritaðir verða 250 nemendur í 3. bekk. Verzlunarprófsnemendur skulu skila umsókn sinni eigi síðar en 5. júní. Þeir, sem hafa verzlunarpróf úr öðrum skól- um en VÍ, þurfa að skila staðfestu Ijósriti af prófskírteini og verða þær umsóknir metnar sérstaklega. Öldungadeild Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu skólans 3.-6. júní gegn greiðslu innritu'nar- gjalds kr. 2.000. TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboð Húsfélagið Lönguhlíð 19-25, Reykjavík, óskar eftirtilboðum í steypu-, glugga- og þakrennu- viðgerðir og málun á húsinu Lönguhlíð 19-25, sem er fjórar hæðir, fjögur stigahús. Vérklok áætluð 1. okt. 1991. Útboðsgögn afhent frá og með þriðjudegin- um 4. júní í Hljóðvirkjanum, Höfðatúni 2, kl. 13-17, sími 13003, Kristinn. Tilboð opnuð 18. júní. BÁTAR-SKIP Suðurnes - fasteign Stór verslunar- og þjónustufasteign til sölu eða í skiptum fyrir fiskiskip eða góða fast- eign á Reykjavíkursvæðinu. Eignin er mjög vel staðsett og gefur góðar fastar leigutekj- ur. Miklir möguleikar. Gott tækifæri fyrir aðila sem vilja breyta til. Öllum fyrirspurnum svarað og trúnaði heitið. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „EH - 8852“. Fiskiskiptil úreldingar Óskum eftir 20-50 tonna fiskiskipi án kvóta til úreldingar. Nánari upplýsingar í símum 679460 á dag- inn, 28527 og 54203 á kvöldin. SJÁLFSTflEDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Landssamband sjálfstæðiskvenna Landsþing í Vestmanna- eyjum 7.-9. júní 1991 Föstudagur 7. júní. Kl. 19.00 Kvöldverður. Kl. 20.00 Þingsetning: Sigríður A. Þórðar- dóttir, formaður Landssam- bands sjálfstæðiskvenna. Almenn þingstörf. Laugardagur 8. júnf. Kl. 10.00 Skipulagning heilbrigðiskerfis- ins: Lára Margrét Ragnarsdóttir, alþingismaður. Fjármögnun heilbrigðiskerfisins: Dögg Pálsdóttir, lögfræðingur. Umræður. Kl. 12.00 Fládegisverður. Kl. 13.15 Sjávarútvegurinn og Evrópubandalagið: Halldór Árnason, Samstarfsnefnd atvinnurekenda i sjávarútvegi. EFTA og Evrópubandalagið: Vilhjáfmur Egilsson, alþingis- maður. Umræður. Kl. 15.00 Sigling um eyjasund og skoðunarferð um Heimaey. Kl. 19.00 Hátíðardagskrá: Kvöldverður. Ávörp gesta: Friðrik Sóphusson, varaformaður Sjálfstæð- isflokksins, Ragnhildur Helgadóttir, frv. alþingismaður. Skemmtiatriöi. Sunnudagur 9. júní. Kl. 10.00 Stjórnmálaályktun. Umræður. Kosningar. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.30 Þingslit. Þingstaður: Ásgarður. Gisting: Hótel Þórshamar, Vestmannabraut 28. f< Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ Aðalfundur Aðalfundur fulltrúaráðsins verður haldinn fimmtudaginn 6. júni kl. 18.30 i Sjálfstæðishúsinu, Lyngási 12. Dagskrá: 1. Skýrsla stórnar. 2. Lagabreyting. 3. Kosning stjórnar. 4. Kosning í kjördæmisráð. 5. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðissfélaganna i Garðabæ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.