Morgunblaðið - 04.06.1991, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 04.06.1991, Qupperneq 61
MOBGÚNBILAÐIÐ .PRIÐJUDAGUB 4/ JÚN'l -1901"' t>essir hringdu .. Dýrt kjöt Kona hringdi: „Þeir sem búið hafa erlendis, og er þá nær sama hvar fólk hef- ur búið í heiminum, hljóta að vera mér sammála um að kjöt er óheyrilega dýrt hér á landi. Væri óneitanlega mikil kjarabót í því að kjötverð lækkaði. Nú er talað um mikinn niðurskurð í l^ndbún- aði. Væri ekki hægt að haga þess- um niðurskurði þannig að verð til neytenda lækkaði? Það myndi vissulega stuðla að vinsældum stjórnvalda.“ Neikvæðir fjölmiðlar skemmta sér við skandala og jafn- vel búa þá til. Nýlegt dæmi um þetta er Þjóðleikhúsmálið - allt sem er neikvætt fær svo óskap- lega mikla athygli. En ef eitthvað félag sendir inn fréttatilkynningu um starfsemi sína þá er enginn áhugi á því.“ Úrverk Sporöskjulagað og gyllt úrverk merkt „Gurry“ tapaðist, sennilega á leið milli Vesturbæjarlaugarinn- ar og Aragötu á mánudagskvöld. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í Guðríði í síma 18421. Veski Handunnið marglitt seðlaveski með skilríkjum tapaðist í pósthús- inu við Lóuhóla á mánudag. Upp- lýsingar í síma 677136. Kettlingar Tveir fimm mánaða kettlingar, læða og fress, fást gefins. Upplýs- ingar í síma 642000 og síma 674424. Guðrún Haraldsdóttir hringdi: „Ég vildi óska þess að fjölmiðl- ar væru eins áhugasamir að fjalla um menningarlíf , félagslíf og fleira þess háttar en fjölluðu minna um það sem neikvætt er. Staðreyndin er að fjölmiðlar Páfagaukur Gulur páfagaukur með rauð augu tapaðist frá Lynghaga á fimmtudagsmorgun. Vinsamleg- ast hringið í síma 617908 ef hann hefur einhvers staðar komið fram. Úr Kringlótt gullúr tapaðist á mið- vikudag í Hagkap í Skeifunni eða á leið þaðan í verslunina Max. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 24952. Þakkir Þ.G. hringdi: „Ég vil þakka fyrir velvild þá sem mér var sýnd hjá TM verslun- inni í Síðumúla.“ Hjól Miðvikudaginn 22. maí var skærgrænt fjallahjól Muddy fox cuorier comp var tekið við Kringl- una. Vinsamlegast hefíð samband við Sigurð eða Þorstein í síma 24263 ef það hefur fundist. Fund- arlaun. Kettlingar Tveir kassavandir kettlingar níu vikna, svartur fress og brönd- ótt læða, fást gefins. Upplýsingar í síma 52943. Veiðitaska Veiðitaska fannst á Laugamestanga fyrir skömmu. Upplýsingar í síma 35442. 6ÍB f ’Jríiini/ili VORLÍNAN VERSL. BERGÞÓRA NÝBORG STRANDGÖTU 5, HAFNARFIRÐl Hvers vegna ekki út- leiga á hljóðböndum? Unnendur tónlistar eiga góðan aðgang að upptökum úrvals- verka á hljómplötum, diskum eða snældum. Jafnvel nýleg músík er fáanleg. Öðru máli gegnir um leiklist. Hvergi er hægt að leigja eða kaupa upptökur með frábærum lista- mönnum íslenskum, ef frá eru tek- in fáein leikrit hjá blindrabóka- safninu. Ríkisútvarpið, Þjóðleikhúsið og Leikfélag Reykjavíkur eiga margar perlur íslenskra og erlendra leik- bókmennta, sem eru þar frosin inni, ef svo má segja. Nú kemur spurningin. Hvers vegna er ekki komið á útleigu eða sölu á hljóðböndum (eða mynd- böndum) með leikritum. Fátt gæti örvað meir áhuga fólks á leikhúsi en slík útgáfa. Þess má einnig minnast, að Sjón- varpið selur íslenska þætti nú þeg- ar. H.F. SENDIÐ PÓSTKORT Ég heiti Ingvar Atli Sigurðsson og er 12 ára. Eg, mamma og 'pabbi erum að flytja til Ástralíu í lok maí, þar sem þau ætla að læra í þrjú ár. Það væri gaman ef sem flestir vildu senda mér póstkort svo mér leiðist ekki því ég er að safna þeim. Með fyrirfram þökk. Ingvai- Atli Sigurðsson Dept. of Geology University of Tasmania GPO BOX 252 C Hobart 7001 Tasmania Australia HORFÍSOFI SEM QEFUR KEPPIHAUTUM OKKAR L 252. B 205 40,00 Tegund: Lundby 6 sæta leöurhomsófinn slær allt út í verði og þægindum. Úrvals leður á slitflötum og 10 LEÐURLITIR EKKIMISSAAFÞESSU QÓÐ GREIÐSLUKJÖR ----------------1—
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.