Morgunblaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 7
MORGUNBLAMÐ í-RIÐJÖDAGUR I. OKTÓBBR ,1991
Grindavík:
Innsigli rofið og kjöt-
ið afhent eigendunum
Grindavík.
Heilbrigðisnefnd Suðurnesja ákvað á fundi sl. iaugardag að rjúfa
innsigli iðnaðarhúsnæðis í Grindavík sem hafði verið útbúið til slátr-
unar á kindum nokkurra fjáreigenda í Grindavík. Allt kjöt verður
afhent eigendum utan ærkjöt en því verður fargað.
Heilbrigðisnefndin ákvað að af- skít eins og viðgengst víða um land
henda kjötið þrátt fyrir bann á
heimaslátrun sem tók gildi með
reglugerðarbreytingu í febrúar á
síðasta ári. Þar segir að heimaslátr-
un sé óheimil í kaupstöðum og
kauptúnum utan sláturhúsa þó að
afurðir séu eingöngu ætlaðar til
heimilisnota. í fréttatilkynningu frá
nefndinni segir m.a. að þar sem
reglugerðarbreytingin hafi verið illa
kynnt á sínum tíma hafi þessi
ákvörðun verið tekin. Fjölmiðlaum-
ræða síðustu daga ætti þó að hafa
orðið til að hlutaðeigandi ætti að
vera ljóst innihald og merking
reglugerðarinnar og því verði kjöti
af heimaslátruðu fé fargað um leið
og í það næst hér eftir.
Samkvæmt lögum um valdsvið
heilbrigðisnefnda er þeim heimilt
að kveða upp úr um förgun mat-
væla telji þær slíkt nauðsynlegt án
undanfarandi dómsúrskurðar eins
og átti að gera í Grindavík þegar
svokallað sláturhús var innsiglað.
Þá komu lögreglan og bæjarfógeti
í veg fyrir að það yrði gert eins og
kom fram í fréttum. Það er því ljóst
að þar greip fógeti fram fyrir hend-
ur heilbrigðisfulltrúa.
„Við erum nokkuð sáttir við að
fá kjötið aftur,“ sagði Hermann
Olafsson einn fjáreigenda í
Grindavík við Morgunblaðið þegar
úrskurður nefndarinnar lá fyrir.
„Nú gerum við varla annað en að
bíða og sjá hvað verður að ári. Við
fjáreigendur í Grindavík höfum
mikinn áhuga á að vera með lítið
sláturhús hér á staðnum og slátra
fénu við bestu aðstæður og fá þá
dýralækni til að meta það. Það er
miklu betra heldur en að menn fari
að slátra í fjárhúsunum í for og
Fáum skip-
að í göngur
_ Ólafsvík.
ÓLSARAR fóru í fyrri göngur
nú fyrir helgina. Fáar kindur
koma til Ólafsvíkurréttar enda
er frístundabúskapur að hverfa
því ný kynslóð lyftir ekki merk-
inu. Amstur þéttbýlismanna í
sláturtíð er því deyjandi þjóðlífs-
þáttur og sýnist óþarft að flýta
því með þvingunum. Hér er því
fáum skipað í göngur.
En það voru heldur betur brýnd
úr skörðin þegar bæjarstjórinn okk-
.ar, Stefán Garðarsson, tók sér
smalaprik í hönd. Reyndist hann
„sauðléttur" smali. Varð féð að
renna undan eina slóð og virðast
heimtur góðar. Og víst er að hvorki
spillir blessað fjallaloftið bæjar-
stjóranum né neinum öðrum.
Helgi
og hefur verið hér mörg undanfarin
ár. Ef hinsvegar á að skylda okkur
til að fara með féð í sláturhús á
Selfossi sé ég varla annað en að
búskapur leggist hér af og ég get
fullyrt að það yrði mörgum eftirsjá
að því þótt þetta sé „hobbýbúskap-
ur“ hjá okkur flestum sem erum
að dunda við þetta hér í Grindavík,“
sagði Hermann.
Búist var við heilbrigðisfulltrúa
til að tjúfa innsiglið í gærdag en
ekki varð úr því og er búist við að
innsiglið verði rofið í dag.
FÓ
nóða kaffíö. í rauðu
frá MEXIKÓ
SFG:
Verslun og
rekstrarvöru-
deild seld
VERSLUN og rekstrarvörudeild
Sölufélags garðyrkjumanna hef-
ur verið seld einkaaðilum, að
sögn Pálma Haraldssonar, fram-
kvæmdastjóra Sölufélagsins.
Pálmi sagði að starfsmönnum
verslunarinnar hefði verið gefinn
kostur á að kaupa verslunina, en
af því hefði ekki getað orðið.
AIvöpu amepískup
glæsivagn meö 3.0 L V-6 vél,
fjöguppa þpepa sjálf-
skiptingu, fpamhjóladpifi og
meipa til, fypip aðeins
kp. 1.576.000,-
x—■
H R
R
Amerískir bílar eru ekki settir í flokk með mörgum öðrum
bílum. Þeir eru þekktir sem tákn um öryggi
gæði, þægindi og endingu. Þar sem þessir kostir fara saman að
sönnu, er sjaldnast um annað að ræða en dýra bíla. Okkur
er því ánægja að kynna Chrysler Saratoga;
bíll sem stenst allar þær kröfur sem gerðar eru til amerískra
bíla. Fyrir 1.576.000,- erum við ekki að bjóða einfalda snauða
útgáfu af bflnum, heldur ríkulega útbúinn glæsivagn. Kraft-
Kynnstu veglegum glæsivagni á viðráðanl
SPARNEYTIN
3.0 L V - 6 V E L
SARATOGA
mikil enspameytin3.0LV-6vél,aflstýri,rafdrifnar rúður og
útispeglar, fjögurra þrepa sjálfskipting,
samlæsing hurða, framhjóladrif, diskhemlar
bæði framan og aftan, mengunarvöm o.fl.
Bíllinn er auk þess sér-
lega rúmgóður, fallega innréttaður, með
stóru farangursrými og glæsilegur í útliti. JÖFUR HR
NÝBÝLAVEGI 2. SÍMI 42600
egu verði - kynnstu Chrysler Saratoga.