Morgunblaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTOBER 1991 15 — * Haustfagnaður Islensk- ameríska félagsins HINN árlegi haustfagnaður ís- lensk-ameríska félagsins verður haldinn í Súlnasal Hótels Sögu föstudaginn 4. október nk. og hefst þar með nýtt starfsár fé- lagsins, en það hélt upp á fimm- tíu ára afmæli sitt á síðasta ári. Að þessu sinni er haustfagnað- urinn haldinn í samvinnu við Am- erísk-íslenska verslunarráðið í Reykjavík, Íslensk-ameríska versl- unarráðið í New York og Verslun- arráð íslands, sem halda árlega ráðstefnu sama dag um viðskipti Islands og Bandaríkjanna og tengd „Degi Leifs Eiríkssonar“. Dagskrá haustfagnaðar ís- lensk-ameríska félagsins verður fjölbreytt að vanda. Heiðursgestur hátíðarinnar að þessu sinni verður Davíð Oddsson forsætisráðherra. Þá verða í fyrsta sinn afhent hin svonefndu Vináttuverðlaun (Partnership Award), sem stofnuð hafa verið af bandarísku sendi- herrahjónunum á Islandi, Sue og Charles F. Cobb jr. Þá munu Szymon Kuran og Reynir Jónas- son leika á fiðlu og harmóniku auk fleiri listamanna sem fram koma, en veislustjóri verður Ólafur Stephensen. Þá mun félagið standa fyrir hádegisverðarfundi í Þingholti fimmtudaginn 3. október þar sem sérstakur gestur og ræðumaður fundarins verður Dr. Otto Butz rektor Golden Gate University í San Francisco. Efni fyrirlestrarins verður „Where is the US heading - internally and internationally?“, en Dr. Butz er stjómmálafræðing- ur og þekktur fyrirlesari á sviði bandarískra þjóðmála og alþjóða- mála. Eru félagsmenn hvattir til þess að mæta á þennan hádegis- verðarfund. Allar upplýsingar varðandi hádegisverðarfundinn og haustfagnað félagsins eru veittar hjá Verslunarráði íslands. Nýr for- maður íslensk-ameríska félagsins er Lára Margrét Ragnarsdóttir. (Fréttatilkynning) Málverkasýning í Perlunni landsferð. 1990 lauk hann við gerð 300x600 sm myndar fyrir málmiðn- aðarfélagið AG í Frankfurt. Þá fór Tylle sína aðra íslandsferð og nú hina þriðju árið 1991. Jafnframt þessu hefur hann unn- ið að listsköpun í þýskum iðnfyrir- tækjum. Tylle hefur unnið að „stud- iu gerð“ á Spáni, Ítalíu, Frakk- landi, Skotlandi og Túnis um lengri og skemmri tíma síðan 1977. Tylle hefur haldið fjölda einka- sýninga í söfnum og galleríum í Þýskalandi. Hann býr og starfar í Fuldatal í Þýskalandi. (Fréttatilkynning) ÞJÓÐVERJINN H.D. Tylle hefur opnað einkasýningu á verkum sínum í Perlunni. Hann sýnir um það bil 70 Islandsmyndir sem málaðar eru síðastliðin sex ár víða um landið. Tylle fæddist í Bayreuth í Þýska- landi 1954, nám frjálsa list við Háskólann í Kassel hjá próf. M. Bluth. Árið 1982 starfaði hann sem dósent við listadeild Háskólans í Kassel, sama ár vann hann fyrstu verðlaun í samkeppninni „Atvinnu- lífið í spegli listanna“ í Karlsruhe. Árið 1985 fór hann sína fyrstu ís- FUNDIR OG NAMSKEIÐ í SAL NÝALDARSAMTAKANNA OKTÓBER-NÓVEMBER 1991 OKTOBER KL. LEIÐBEINANDI 1. þri MIKEAL-HÓPURINN FUNDUR 20.30-22.00 2. mið HUGEFLI (a) NÁMSKEIÐ 19.30-22.30 GARÐAR GARÐARSSON 3. fim LISTIN AÐ LIFA ( GLEÐI (a) NÁMSKEIÐ 20-23.00 GUÐRÚN G. BERGMANN 5. iau ÞEKKTU SJÁLFAN ÞIG NÁMSKEIÐ 9-17 MIKE WILCOCKS 6. sun ÞEKKTU SJÁLFAN ÞIG NÁMSKEIÐ 9-17 MIKE WILCOKS 7 mán LISTIN AÐ LIFA í GLEÐI (b) NÁMSKEIÐ 20-23 GUÐRÚN G. BERGMANN 8. þri HUGEFLI (b) NÁMSKEIÐ 19.30-22.30 GARÐAR GARÐARSSON 9. mið LISTIN AÐ LIFA í GLEÐI (c) NÁMSKEIÐ 20-23 GUÐRÚN G. BERGMANN 10. fim • REIKI-KYNNING FUNDUR 20.30-22.00 BERGUR BJÖRNSSON 11. fös LISTIN AÐ LIFA í GLEÐI (d) NÁMSKEIÐ 20-23 GUÐRÚN G. BERGMANN ' 12. lau REIKI NÁMSKEIÐ 9- BERGUR BJÖRNSSON 13. sun REIKI NÁMSKEIÐ 9- BERGUR BJÖRNSSON 15. þri HUGEFLI (c) NÁMSKEIÐ 19.30-22.30 GARÐAR GARÐARSSON 20. sun NÝALDARSAMTÖKIN KYNNA FUNDUR 20.30-23 FYRIRLESTRAR & KYNNINGAR 21. mán LISTIN AÐ LIFA l GLEÐI (a) NÁMSKEIÐ 20-23 GUÐRÚN G. BERGMANN 22. þri HUGEFLI (d) NÁMSKEIÐ 19.30-22.30 GARÐAR GARÐARSSON 23. mið LISTIN AÐ LIFA l' GLEÐI (b) NÁMSKEIÐ 20-23 GUÐRÚN G. BERGMANN 25. fös LISTIN AÐ LIFA f GLEÐI (c) NÁMSKEIÐ N 20-23 GUÐRÚN G. BERGMANN 26. lau MIKAEL-I (byrjendanámskeið) NÁMSKEIÐ 9-17 HELGA ÁGÚSTSDÓTTIR 27. sun MIKAEL-I (byrjendanámskeið) NÁMSKEIÐ 9-17 HELGA ÁGÚSTSDÓTTIR 28. mán LISTIN AÐ LIFA f GLEÐI (d) NÁMSKEIÐ 20-23 GUÐRÚN G. BERGMANN 31. fim BÆNAHRINGUR FUNDUR 20-22 MARJORY KITE NÓVEMBER 1. fös SKYGGNILÝSING FUNDUR 8.30-22 MARJORY KITE 2. lau ÞEKKTU SJÁLFAN ÞIG NÁMSKEIÐ 9-17 MIKE WILCOCKS 3. sun ÞEKKTU SJÁLFAN ÞIG NÁMSKEIÐ 9-17 MIKE WILCOCKS 4. mán BÆNAHRINGUR FUNDUR 20-22 MARJORY KITE 5. þri MIKAEL-HÓPURINN FUNDUR 20.30-22 6. mið REIKI l-STIG NÁMSKEIÐ 20-23 GUÐRÚN ÓLADÓTTIR 7. fim REIKI l-STIG NÁMSKEIÐ 20-23 GUÐRÚN ÓLADÓTTIR 8. fös SKYGGNILÝSING FUNDUR 8.30-22 MARJORY KITE 9. lau MIÐILSÞJÁLFUN augl. síðar MARJORY KITE 11. mán NÝALDARSAMTÖKIN KYNNA FUNDUR 20.30-23 KYNNING Á REIKI 18. mán REIKI-I NÁMSKEIÐ 20-23 GUÐRÚN ÓLADÓTTIR 19. þri REIKI-I NÁMSKEIÐ 20-23 GUÐRÚN ÓLADÓTTIR 20. mið REIKI-I NÁMSKEIÐ 20-23 GUÐRÚN ÓLADÓTTIR 25. mán REIKI ll-STIG NÁMSKEIÐ 20-23 GUÐRÚN ÓLADÓTTIR 26. þri REIKI ll-STIG NÁMSKEIÐ 20-23 GUÐRÚN ÓLADÓTTIR 27. mið REIKI ll-STIG NÁMSKEIÐ 20-23 GUÐRÚN ÓLADÓTTIR DESEMBER 3. þri MIKAEL-HÓPURINN FUNDUR 20.30-22 7. lau REIKI-I NÁMSKEIÐ 20-23 GUÐRÚN ÓLADÓTTIR 8. sun REIKI-I NÁMSKEIÐ 20-23 GUÐRÚN ÓLADÓTTIR 9. mán NÝALDARSAMTÖKIN KYNNA FUNDUR 20.30-23 FYRIRLESTRAR OG KYNNINGAR Marjory Kite býður einnig upp á einkatíma. Skráning og allar upplýsingar í síma 627700. Geymlð auglýsinguna. NÝALDARSAMTÖKIN -________Laugavegi 66, 3. hæð, sími 627700. HAPPDRÆTTI HJARTAVERNDAR ARATUGA RANNSÓKNIR OG FORVARNIR ÍÞÍNA ÞÁGU VIÐ TREYSTUM Á STUÐNING ÞINN DREGIÐ VERÐUR 18. OKTOBER NK. MIÐAVERÐ AÐEINS KR600 15 SKATTFRJÁLSIR VINNINGAR AÐ VERÐMÆTIKR. 9 MILLJÓNIR MITSUBISHILANCER stallbakur VOLKSWAGEN GOLF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.