Morgunblaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJÚDAGUR 1. OKTÓBER 1991
51
BfÉHÖll
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: OSCAR
OSCAR
SYLVESTER STALLONE ER HÉR KOMINN OG
SÝNIR HELDUR BETUR Á SÉR NÝJA HLIÐ MEÐ
GRÍNI OG GLENSI SEM GANGSTERINN OG
AULABÁRÐURINN „SNAPS" MYNDIN RAUK
RAKLEIÐIS í TOPPSÆTIÐ ÞEGAR HÚN VAR
FRUMSÝND í BAND ARlKJUNUM FYRR í SUMAR.
„OSCflR" - HREINT FRÁBŒR GRlNMYND FYRIR ALLA.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Peter Riegert,
Omella Muti, Vincent Spano. Framleiðandi: Leslie
Belzberg (Trading Places). Leikstjóri: John Landis
(Blues Brothers).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
HORKUSKYTTAN
UIGLEY
IK'IWN UN'UííH
Tom Sellick
Alan Rickman
Sýndkl. 5,7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Kr. 300.
RAKETTUMAÐURINN
ROCIIETEEP
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Kr. 300.
MOMMU-
DRENGUR
Sýnd kl. 5,7,9
og 11.
Kr. 300.
NEWJACK
CITY
Sýnd kl. 7, 9
og 11.10.
Bönnuði. 16ára.
Kr. 300.
ALEINN
HEIMA
Sýnd kl. 5.
Kr. 300
ALÞYÐULEIKHUSIÐ sími 15185
• UNDIRLEIKUR VIÐ MORÐ
eftir David Pownell.
Sýnt í kjallara Iilaðvarpans, Vesturgötu 3
7. sýn. fim. 3. okt. kl. 20.30.
Næstu sýningar laugardag 5 okt. kl. 17.00.
Sunnudaginn 6. okt. kl. 20.30.
Þriðjudaginn 8. kl. 20.30.
Mióapantanir í símsvara allan sólarhringinn 15185.
Vcitingar í Lyst og list fyrir og eftir sýningu. Boröa- og miða-
pantanir í símum 19560 og 19055 frá kl. 11-19.
Miðasala á skrifstofu Alþýöuleikhússins i Hlaðvarpanum, opin
sýningardaga frá kl. 17.
Greiðslukortaþjónusta
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR
MYNDIR
TILBOÐSVERÐ Á POPPI OG KÓKI
Box-Office ★ ★ ★ ★ ★
L.A. Times ★ ★ ★ ★
Hollywood Reporter ★ ★ ★ ★
Hvað gera tveir uppar þegar peningarnir hætta að flæða um
hendur þeirra og kreditkortið frosið?
í þessari frábæru spennu-gamanmynd fara þau á kostum
John Malkovich (Dangerus Liaisons) og Andie Mac-
Dowell (Hudson Hawk - Green Card og Sex, Lies and
Videotapes).
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
UPPI HJA MADONNU
Mynd, sem hneykslar marga,
snertir flesta, en skemmtir öllum!
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
ELDHUGAR LEIKARALOGGAN
Sýnd í C-sal kl. 8.50 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. 1 Bönnuð innan 12 ára.
KIRKJUSTARF
BREIÐHOLTSKIRKJA.
Bænaguðsþjónusta kl. 18.30
í kvöld. Fyrirbænaefnum má
koma á framfæri við sóknar-
prest í viðtalstímum hans
þriðjud.-föstud. kl. 17-18.
FELLA/HÓLAKIRKJA:
Samvera til efiingar kirkju-
starfi verður í kirkjunni í dag,
og miðvikudag og fimmtudag
kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá:
Sönghópurinn „An skilyrða"
söngvari Þorvaldur Hall-
dórsson. Erlendir gestir Rob-
ert Arrington söngvari og
Inge Österby hreyfilist.
Ræðumenn prestarnir og Þor-
valdur Halldórsson. Kirkjukór
kirkjunnar syngur.
GRENSÁSKIRKJA. Kyrrð-
arstund verður alla þriðju-
daga kl. 12. Orgelleikur í 10
mínútur. Þá helgistund með
fyrirbænum og altarisgöndu.
Að henni lokinni er léttur
málsverður. Öllu þessu getur
verið lokið fyrir kl. 13. Biblíu-
lestur þriðjudaga ki. 14 fyrir
eldri borgara og vini þeirra.
Opið hús og kaffiveitingar á
eftir. Prestarnir.
HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
LANGHOLTSKIRKJA.
Foreldramorgnar á miðviku-
dögum kl. 10-12. Umsjón
Sigrún Hákonardóttir.
NESKIRKJA. Æskulýðs-
fundur 10-12 áraí dagkl. 17.
SKIPIN________________
REYKJAVÍKURHÖFN. í
gær fóru á ströndina Kyndill
og Stapafell. Laxfoss var
væntanlegur að utan. Rússn-
eskt olíuskip kom um helgina
og heitir Morris Bishop.
Danska eftirlitsskipið Thetis
kom á sunnudag.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
Stór norskur dráttarbátur
kom á sunnudag til að sækja
dýpkunarvélina sem notuð
var í sumar við að dýpka
Sandgerðis- og Njarðvíkur-
hafnir. Vélin verður flutt út
aftur á 4.000-5.000 tonna
pramma sem dráttarbáturinn
kom með.
iÍOINiOOIIINIINIiooo
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR
DRAUGAGAIMGUR
Rakakrem gæti verið nauðsynlegt ef þú ætlar að
kyssa 200 ára gamlan draug. Mikið gaman - mikið
f jör. Ein albesta grínmynd seinni tíma.
Leikstóri: Neil Jordan.
Aðalhlutverk: Daryl Hannah (Splash, Roxanne),
Steve Guttenberg (Three Man and a Little Baby, Cocoon),
Peter O'Toole.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.
NÆTURVAKTIN
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16ára.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN:
AK. Tíminn
★ ★ ★ ★
SV MBL.
★ ★ ★ ★
Sýnd kl. 5og9.
Bönnuð innan 14 ára.
HRÓIHÖTTUR
PRINS ÞJÓFANNA
Sýndkl. 5,7.30 og 10.
Ath. breyttan sýningartíma
Bönnuð börnum
innan 10 ára.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
CYRANO DE BERGERAC
★ * * SV Mbl.
★ ★ ★ PÁ DV.
★ ★★★ Sií, Þjóðviljinn.
Sýnd kl. 5 og 9.
eða FAÐIR VORRAR DRAMATÍSKU LISTAR
eftir Kjartan Ragnarsson.
3. sýn. mið. 2/10 kl. 20. 4. sýn. fós. 4/10 kl. 20, 5. sýn. lau.
5/10 kl. 20.
ÆgJ BÚKOLLA
Vd» B\ barnaleikrit eftir Svein Einarsson.
Sýningar lau. 5/10 kl. 14, sun. 6/10 kl. 14.
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga ncma mánudaga.
Tekið cr á móti pöntunum í síma frá kl. 10.
Sala aðgangskorta á 6.-10. sýningu stendur yfir.
Vekjum athygli á 5 mismunandi valkostum í áskrift.
Sjá nánar í kynningarbæklingi Þjóðleikhússins.
Grciðslukortaþjónusta - Græna línan 996160.
s LEIKHÚSVEISLAN
Leikhúskjallarinn er opinn öll fostudags- og laugar-
dagskvöld. Leikhúsveisla öll sýningarkvöld.
Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn.