Morgunblaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJÚDAGUR 1. OKTÓBER 1991 51 BfÉHÖll SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: OSCAR OSCAR SYLVESTER STALLONE ER HÉR KOMINN OG SÝNIR HELDUR BETUR Á SÉR NÝJA HLIÐ MEÐ GRÍNI OG GLENSI SEM GANGSTERINN OG AULABÁRÐURINN „SNAPS" MYNDIN RAUK RAKLEIÐIS í TOPPSÆTIÐ ÞEGAR HÚN VAR FRUMSÝND í BAND ARlKJUNUM FYRR í SUMAR. „OSCflR" - HREINT FRÁBŒR GRlNMYND FYRIR ALLA. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Peter Riegert, Omella Muti, Vincent Spano. Framleiðandi: Leslie Belzberg (Trading Places). Leikstjóri: John Landis (Blues Brothers). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. HORKUSKYTTAN UIGLEY IK'IWN UN'UííH Tom Sellick Alan Rickman Sýndkl. 5,7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Kr. 300. RAKETTUMAÐURINN ROCIIETEEP Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Kr. 300. MOMMU- DRENGUR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Kr. 300. NEWJACK CITY Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. Bönnuði. 16ára. Kr. 300. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5. Kr. 300 ALÞYÐULEIKHUSIÐ sími 15185 • UNDIRLEIKUR VIÐ MORÐ eftir David Pownell. Sýnt í kjallara Iilaðvarpans, Vesturgötu 3 7. sýn. fim. 3. okt. kl. 20.30. Næstu sýningar laugardag 5 okt. kl. 17.00. Sunnudaginn 6. okt. kl. 20.30. Þriðjudaginn 8. kl. 20.30. Mióapantanir í símsvara allan sólarhringinn 15185. Vcitingar í Lyst og list fyrir og eftir sýningu. Boröa- og miða- pantanir í símum 19560 og 19055 frá kl. 11-19. Miðasala á skrifstofu Alþýöuleikhússins i Hlaðvarpanum, opin sýningardaga frá kl. 17. Greiðslukortaþjónusta LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR TILBOÐSVERÐ Á POPPI OG KÓKI Box-Office ★ ★ ★ ★ ★ L.A. Times ★ ★ ★ ★ Hollywood Reporter ★ ★ ★ ★ Hvað gera tveir uppar þegar peningarnir hætta að flæða um hendur þeirra og kreditkortið frosið? í þessari frábæru spennu-gamanmynd fara þau á kostum John Malkovich (Dangerus Liaisons) og Andie Mac- Dowell (Hudson Hawk - Green Card og Sex, Lies and Videotapes). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. UPPI HJA MADONNU Mynd, sem hneykslar marga, snertir flesta, en skemmtir öllum! Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. ELDHUGAR LEIKARALOGGAN Sýnd í C-sal kl. 8.50 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. 1 Bönnuð innan 12 ára. KIRKJUSTARF BREIÐHOLTSKIRKJA. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30 í kvöld. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum hans þriðjud.-föstud. kl. 17-18. FELLA/HÓLAKIRKJA: Samvera til efiingar kirkju- starfi verður í kirkjunni í dag, og miðvikudag og fimmtudag kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá: Sönghópurinn „An skilyrða" söngvari Þorvaldur Hall- dórsson. Erlendir gestir Rob- ert Arrington söngvari og Inge Österby hreyfilist. Ræðumenn prestarnir og Þor- valdur Halldórsson. Kirkjukór kirkjunnar syngur. GRENSÁSKIRKJA. Kyrrð- arstund verður alla þriðju- daga kl. 12. Orgelleikur í 10 mínútur. Þá helgistund með fyrirbænum og altarisgöndu. Að henni lokinni er léttur málsverður. Öllu þessu getur verið lokið fyrir kl. 13. Biblíu- lestur þriðjudaga ki. 14 fyrir eldri borgara og vini þeirra. Opið hús og kaffiveitingar á eftir. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA. Foreldramorgnar á miðviku- dögum kl. 10-12. Umsjón Sigrún Hákonardóttir. NESKIRKJA. Æskulýðs- fundur 10-12 áraí dagkl. 17. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN. í gær fóru á ströndina Kyndill og Stapafell. Laxfoss var væntanlegur að utan. Rússn- eskt olíuskip kom um helgina og heitir Morris Bishop. Danska eftirlitsskipið Thetis kom á sunnudag. HAFNARFJARÐARHÖFN. Stór norskur dráttarbátur kom á sunnudag til að sækja dýpkunarvélina sem notuð var í sumar við að dýpka Sandgerðis- og Njarðvíkur- hafnir. Vélin verður flutt út aftur á 4.000-5.000 tonna pramma sem dráttarbáturinn kom með. iÍOINiOOIIINIINIiooo ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR DRAUGAGAIMGUR Rakakrem gæti verið nauðsynlegt ef þú ætlar að kyssa 200 ára gamlan draug. Mikið gaman - mikið f jör. Ein albesta grínmynd seinni tíma. Leikstóri: Neil Jordan. Aðalhlutverk: Daryl Hannah (Splash, Roxanne), Steve Guttenberg (Three Man and a Little Baby, Cocoon), Peter O'Toole. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. NÆTURVAKTIN Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: AK. Tíminn ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ Sýnd kl. 5og9. Bönnuð innan 14 ára. HRÓIHÖTTUR PRINS ÞJÓFANNA Sýndkl. 5,7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartíma Bönnuð börnum innan 10 ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANO DE BERGERAC ★ * * SV Mbl. ★ ★ ★ PÁ DV. ★ ★★★ Sií, Þjóðviljinn. Sýnd kl. 5 og 9. eða FAÐIR VORRAR DRAMATÍSKU LISTAR eftir Kjartan Ragnarsson. 3. sýn. mið. 2/10 kl. 20. 4. sýn. fós. 4/10 kl. 20, 5. sýn. lau. 5/10 kl. 20. ÆgJ BÚKOLLA Vd» B\ barnaleikrit eftir Svein Einarsson. Sýningar lau. 5/10 kl. 14, sun. 6/10 kl. 14. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga ncma mánudaga. Tekið cr á móti pöntunum í síma frá kl. 10. Sala aðgangskorta á 6.-10. sýningu stendur yfir. Vekjum athygli á 5 mismunandi valkostum í áskrift. Sjá nánar í kynningarbæklingi Þjóðleikhússins. Grciðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. s LEIKHÚSVEISLAN Leikhúskjallarinn er opinn öll fostudags- og laugar- dagskvöld. Leikhúsveisla öll sýningarkvöld. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.