Morgunblaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTOBER 1991
.sími 16500
^ Laugavegi 94
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 300 Á HUDSON HAWK
TORTÍMANDINN 2:
ARNOLD SCHWARTZENEGGER, LINDA HAMIL-
TON, EDWARD FURLONG, ROBERT PATRIK.
Tónlist: Brad Ficdel, (Guns and Roses o.f 1.J. Kvikmyndun:
Adam Greenberg A.S.C. Handrit: James Camcron og
William Wisher. Brellur: Industrial Light and Magic,
Fantasy II Film Effects, 4-Ward Productions, Stan
Winston. Framleiðandi og leikstjóri: JAMES CAMERON.
Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30.
Sýnd í B-sal kl. 10.20.
Miðaverð kr. 500. - Bönnuð innan 16 ára.
HUDSONHAWK
Sýnd í B-sal kl. 5.30.
Bönnuð i. 14 ára.
SPECTRal recORDING ,
DOLBY STEREO
BÖRIM NÁTTÚRUIUIMAR
★ ★ ★ HK DV
★ ★ ★
Sif Þjóðv.
★ ★ ★ */t
A.I. Mbl.
Sýnd í B-sal
kl.4,7.20
og 8.50.
Miðav. kr. 700.
2(2 BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• DÚFNAVEISLAN eftir I-Ialldór Laxness.
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.
5. sýn. 3. okt., gul kort gilda.
6. sýn. 4. okt., græn kort gilda, fáein sæti laus.
7. sýn. sun. 6. okt., hvít kort gilda.
8. sýn. fim. I0 okt., brún kort gilda.
• Á ÉG HVERGI HEIMA eftir Alexander Galin
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20.
Sýn. iaugard. 5. okt.,
föstud. 11. okt., föstud. 18/10.
TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI.
Vegna ntikilla eftirspurnar, veröur kortasölunni haldið áfram
ti) mánaóarmóta.
Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17. Mióapantanir i síma alla virka daga frá kl. 10-12,
sími 680680.
NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015.
LEIKHÚSKORTIN - skemmtileg nýjung, aðeins kr. 1.000.
Muniö gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf!
Greiðslukortaþjónusta.
AA-DEILDIRNAR í
Reykjavík munu halda opinn
kynningarfund í Islensku
óperunni sunnudaginn 13.
október kl. 14 og eru allir
'velkomnir. Þar koma fram
AA-félagar og gestir frá A1
Anon- og A1 Ateen-samtök-
unum, sem eru samtök að-
standenda alkóhólista. í dag
eru starfandi um 225 deildir
AA-samtakanna um land
allt, þar af í Reykjavík um
40 deildir, erlendis eru 5
íslenskumælandi deildir.
Hver þessara deilda heldur
að minnsta kosti einn fund
í viku, og er fundarsókn allt
frá 5-10 manns og uppí 150
manns á fundi. I Reykjavík
eru margir fundir á dag og
byija fyrstu fundirnir kl. 11
fyrir hádegi og þeir síðustu
um miðnætti. Upplýsingar
um fundi og fundarstaði er
hægt að fá á skrifstofu alla
virka daga milli kl. 13 og
17. Einnig hafa AA-samtök-
in símaþjónustu alla daga
milli kl. 17 og 20.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA „ÞAR
TIL ÞÚ KOMST“
ÞARTILÞÚ K0MST
'
1
Mögnuð spcnnuniynd með hinuni stórgóða leikara
Mark Harmon í aðalhlutverki. Frank Flynn (Mark
Harmon) fær dularfullt kort frá bróður sínum sem er
staddur á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi, en er
hann keniur á staðinn er engar upplýsingar um hann
að fá.
Leikstóri: fohn Seale.
Aöalhlutverk: Mark Harmon,
Deborah Unger, Jeroen Krabbe.
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
Bönnuð innan 12 ára.
LÖMBIN ÞAGNA
BEINT Á SKÁZ'/z
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
A L I C E
* ★ * HK DV
- ★ *'/i AI MBL
Sýnd kl. 5, 7 og 11.20.
ATH! Ekkert hlé á 7-sýningum.
Tthhl. háskúlabiú
I IIMilllllilltedSIMI 2 21 40
TVENNIRTlMAR - CIUHÁNDFULL TID
HANDFUU i
BGtf r
Aðalpersónan Martin, leikinn af
Espen Skjonberg, litur uni öxl
yf ir líf sitt og á langar samræður
viö Önnu konu sína, sem dó af
barnsförum fyrir 50 árum. Mynd-
I in er dramatísk, gædd kímni og
’ kærleika.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
íslenskur t^exti.
zWfryJm,. í
Þóra Ásbjörnsdóttir.
■ ÞÓRA Ásbjörnsdóttir
opnaði nýlega förðunarstofu,
Förðun Þóru, í Hótel Loft-
leiðum. Þóra lauk förðun-
arnámi í París fyrr á þessu
ári í listförðun og hefðbund-
inni förðun. Förðun Þóru býð-
ur upp á förðun við hin ýmsu
Morgunblaðið/Sverrir
tækifæri s.s. giftingar,
myndatöku, árshátíðir og aðr-
ar skemmtanir og tækifæri.
Stofan er opin frá kl. 14-18
á virkum dögum og frá kl.
10-15 á laugardögum og eru
allir velkomnir.
lilllll
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA:
í SÁLARFJÖTRUM
FRUMSYNIR SPENNUÞRILLERINN
í SÁLARFJÖTRUM
ADRIAN LYNE, SA SAMI OG GERÐI „FATAL
ATTRACTION", ER KOMINN HÉR MEÐ SPENNU-
ÞRXLLERINN „JACOBS LADDER" ER SEGIR FRÁ
KOLRUGLUÐUM MANNI, SEM HALDINN ER
MIKLUM OFSKYNJUNUM.
ÞAÐ ER ALAN MARSHALL (MIDNIGHT EXPRESS)
SEM ER FRAMLEIÐANDI.
„JACOBS LADDER" - SPENNUMYND, SEM KEMUR A flVART
Aðalhlutverk: Tim Robbins, Elizabeth Pena,
Danny Atello, Macauley Culkin.
Leikstjóri: Adrian Lyne.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára
AÐLEIÐARLOKUM
Dying
Young
Julia Roberts
Campbell Scott
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Kr. 300.
RUSSLANDSDEILDIN
Sýnd kl. 5 og 9.
Kr. 300.
Síðustu sýningar
AFLÓTTA
Sýnd kl. 7.10 og 11.10.
Kr. 300.
Síðustu sýningar
ILEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073
• STÁLBLÓM eftir Robert Harling
Frumsýning föst. 4/10 kl. 20.30, 2. sýn. lau. 5/10.
Sala áskriftarkorta er hafin! Verð 3.800 kr.:
STÁLBLÓM - TJÚTT & TREGI - ÍSLANDSKLUKKAN.
Miöasalan eropin alla virkadaga nema mánudaga kl. 14-18.
mQj ISLENSKA OPERAN sími 11475
= • TÖFRAFLAUTAN eftir W.A. Mozart
SARASTRÓ: Viðar Gunnarsson, Tómas Tómasson, TAMÍNÓ:
Þorgeir J. Andrésson. ÞULUR: Loftur Erlingsson, PRESTUR:
Sigurjón Jóhannesson, NÆTURDROTTNING: Yelda Kodalli,
PAMÍNA: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, I. DAMA. Signý Sæmunds-
dóttir, 2. DAMA: Elín Ósk Óskarsdóttir, 3. DAMA: Alina Dubik,
PAPAGENÓ: Bcrgþór Pálsson, PAPAGENA: Sigrún Hjálmtýs-
dóttir, MÓNÓSTATOS: Jón Rúnar Arason. I. ANDI: Alda Ingi-
bergsdóttir, 2. ANDI: Þóra 1. Einarsdóttir. 3. ANDI: Hrafnhildur
Guðmundsdóttir, 1. HERMAÐUR: Helgi Maronsson, 2. HER-
MAÐUR: Eiður Á. Gunnarsson.
Kór og hljómsveit fslcnsku ópcrunnar. llljómsveitarsljóri: Robin
Stapleton. Iæikstjóri: Christopher Renshaw. Leikmynd: Robin
Don. Búningar: Una Collins. Lýsing: Davy Cunninghani. Sýningar-
stjóri: Kristin S. Kristjánsdóttir. Dýragervi: Anna G. Torfadótir.
Dansar: Hany Hadaya.
Hátíðarsýning laugardaginn 5. okt. kl. 20.00
3. sýning sunnudaginn 6. okt. kl. 20.00.
4. sýning föstudaginn 11. okt. kl. 20.00.
Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á
sýningardögum. Sími 11475.