Morgunblaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1991
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Innsæi kemur sér vel i starfí
og viðskiptum. Stúdentar ættu
að sækja um lán eða náms-
styrki. Fólk með ríka sköpun-
argáfu fær ný tækifæri til
-^andlegra afreka.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú kemur lagi á alla óreiðuna
á vinnustaðnum. Hjón skipu-
leggja draumaferð. Viljirðu
lifa af vöxtunum verðurðu að
ávaxta peningana með hag-
kvæmasta hætti.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú ert helst til áhrifagjarn
þegar tilfinningamálin eru
annars vegar. Það fer ekki vel
að blanda saman starfí og leik
um þessar mundir.
~ Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Farðu endilega á bió eða ein-
hveija aðra skemmtun í kvöld.
Það angrar þig enn hvernig
þú eigir að taka á ákveðnu
máli heimafyrir og skaltu bíða
með ákvörðun.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) <ef
Þú kemur málum á hreint
milli þín og ættingja. Best er
_ að vinna heima í dag. Taktu
öllu sem sagt er um starf þitt
með ákveðnum fyrirvara.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Mikill innblástur sækir á fólk
með sköpunargáfur og not-
færðu þér það. Varist eyðslu-
semi og bruðl þegar skemmt-
anir eru annars vegar. Taktu
enga áhættu-í fjárfestingum.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Orðheppni þín verður til þess
að létta mörgum lund í dag.
Vorkunnsemi og glaðværð eru
lykilorð dagsins.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Taktu ekkert mark á kjafta-
sögum sem þú heyrir í dag.
Sýndu listagyðjunni ræktar-
semi. Þú finnur lausn á vanda-
máli sem hefur verið að angra
þ>g-
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Farðu leynt með fjármál þín
og fjárfestingar. Varástu vaf-
söm gylliboð. Þér veitir ekki
af afslöppun í einnjmi.
Steingeit
-*"(22. des. - 19. janúar) &
Þú færð margar óraunveru-
legar hugmyndir, einkum sem
varða starf þitt og framavon-
ir. Reyndu að leggja áherslu
á hagkvæmni.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þetta er ekki besti dagurinn
til þess að leita ráða hjá öðr-
um. Þú verður líklega að
breyta fyrri ferðaáformum.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) 'S*
Taktu hvorki lán né veittu
öðrum í dag. Þú færð heimboð
frá fjarlægum vini. Endur-
skoðaðu fengna kostnaðará-
ætlun vegna viðgerðar áður
en þú samþykkir framkvæmd-
ir.
Stjornuspána á að lesa sem
dægradvól. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staóreynda.
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
SMÁFÓLK
Sjáðu, ég fékk bréf frá Möggu og Ég ætti að senda þeim eitthvað ... Hvað segirðu um hálft smákökubox?
Kötu ... þær eru í sumarbúðum og
þær segjast sakna mín ...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Eins og venjulega í grand-
samningi byijar sagnhafi á því
að telja beina tökuslagi. Þeir eru
níu. Agætt í 3 gröndum, en
samningurinn er óvart 6 grönd!
Norður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ K1093
VÁ7
♦ ÁKD2
*D96
Suður
♦ ÁD8
VD62
♦ G754
♦ Á43
Vestur Norður Austur Suður
- 1 tígull Pass 3 grönd
Pass 6 grönd Pass Pass
Pass
Útspil: laufgosi.
Ef einhver leið að galdra fram
þijá slagi í viðbót?
Spilið er frá EM í Osló 1969
úr leik ísraels og Portúgals.
Israelinn Seligman var í sagn-
hafasætinu og lét sér hvergi
bregða. Hann setti lítið lauf úr
blindum og drap á ásinn. Fór í
spaðann og gosinn féll þriðji.
Þar var þó einn. Hann tók
síðasta spaðann og fjóra tígla
áður en hann spilaði laufi á
níuna. Það kostaði kónginn, svo
Seligmann sá nú 11 slagi:
Norður
♦ K1093
VÁ7
♦ ÁKD2
♦ D96
Austur
,lim ♦Gðá
¥ K10984
♦ 1086
♦ G10752 +K8
Suður
♦ ÁD8
¥ D62
♦ G754
♦ Á43
Austur átti ekkert nema
hjarta eftir og varð að spila frá
kóngnum. Og þá mætti sá tólfti!
SKÁK
Vestur
♦ 762
¥ G53
♦ 93
31. - Bxg3!!, 32. Hg2 (ef hvítur
þiggur fórnina verða lokin sérlega
glæsileg: 32. hxg3 — Dhl+!, 33.
Kxhl - Hh2++, 34. Kgl - Hhl
mát) 32. - Bxh2+, 33. Kfl -
Dh3, 34. Dd2 — Hxe3 og hvítur
gafst upp. Polgarsysturnar þijár
voru saman í liði og gjörsigruðu
þá Alexander Khalifman, sem nú
teflir á heimsbikarmótinu, og al-
þjóðlegu meistarana Grosar og
Arlandi, sem er ítali. Polgarsystur
hlutu 13 vinninga gegn aðeins
fimm. Khalifman náði þremur
vinningum af sex mögulegum.
Umsjón Margeir
Pétursson
í atskákkeppni í Slóveníu i júní
kom þessi staða upp í viðureign
alþjóðlega meistarans Aljosa
Grosar (2.470), Júgóslavíu, og
ungversku stúlkunnar Zusuzsu
Polgar (2.535), sem hafði svart
og átti leik.