Morgunblaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1991
fclk f
fréttum
Savannatríóið á sljá
eftir aldar fj ór ðungsh ví ld
TÓNLIST
Svona leit Freddy út fyrir að-
eins tveimur árum siðan.
Og svona lítur maðurinn út í
dag....
HEILSUBRESTUR
Freddy Mercury er
fársjúkur maður
Það kom töluvert á óvart er
hljómsveitin Queen hvarf af
sjónarsviðinu skjótt eftir útkomu
breiðskífunnar „Innuendo" sem
fékk annars ágæta dóma. Fátt
hefur annað heyrst en að sveitin
hafi verið leyst upp, en skýringar
engar gefnar. Queen var ein elsta
starfandi rokksveit samtímans og
fádæma vinsæl enda flutti hún
vandað og kraftmikið rokk með
miklum séreinkennum sveitarinn-
ar. Fyrir skömmu var hins vegar
deginum ljósara hvers vegna sveit-
in hefur lagt upp laupana.
Söngvarinn Freddy Mercury sást
á almannafæri og var augljóst að
þar fór fárveikur maður eins og
myndin ber með sér. Hann er nú
45 ára gamall, en á ekki langt eftir.
Það var aldrei neitt launungar-
mál, að Freddy og raunar fleiri
sveitarmeðlimir eru hommar og
sérstaklega þótti Freddy lifa hátt.
Hann átti marga ástmenn auk
þess sem hann stofnaði oft til
skyndikynna og þó það hafi ekki
verið staðfest hvorki af Freddy
sjálfum né umboðsmanni Queen,
þá sýnist sem eyðnivofan sæki nú
að Freddy Mercury og hafí hún á
skömmum tíma nær fellt þennan
fyrrum ítui-vaxna svein.
Savanatríóið er komið á stúfana
á nýjan leik eftir 25 ára fjar-
veru. í vinnslu er nú ný breiðskífa
sem ber heitið „Eins og þá“, en
helmingur laga plötunnar eru lög
sem tríóið hefur flutt áður, en hinn
helmingurinn eru lög sem eru ný
af nálinni. Það er Skífan sem gef-
ur plötuna út og sér jafn framt
um_ dreifinguna.
A árunum áður gaf Savanatríóið,
út íjórar breiðskífur sem seldust
alls í milli 50.000 og 60.000 eintök-
um. Fyrsta platan seldist þar af í
20.000 eintökum sem er fádæma
mikil sala á íslenska vísu. Með-
fylgjandi myndir' voru teknar við
undirritun samnings Skífunnar og
Savanna-manna annars vegar og
við upptöku nýju plötunnar hins
vegar.
—fyrir þig og þína fjöiskyidu!
vXvXvXvXv:-
38. leikvika - 28. september 1991
Röðin : X1X-XX2-XXX-221
Vann þín fjölskylda?
908.416- kr.
12 réttir: O raöir komu fram og fær hver: O - kr.
11 réttir: 2 raðir komu fram og fær hver: 113.514 - kr.
10 réttir: 13 raðir komu fram og fær hver: 17.463 - kr.
Tvöfaldur pottur - um næstu helgi!!
Mohameð Ali í Mecca ásamt fylgdarliði sínu. í svarta kuflinu er eiginkona hans Yolanda.
GOÐSÖGN
Ali ferðast um heim og
flytur friðarboðskap
Mohameð Ali, einhver mesti
þungavigtarhnefaleikari allra
tíma, er sem kunnugt er hættur að
beija á andstæðingunum fyrir all
mörgum árum. Þótt sigursæll væri,
var hann sjálfur orðinn svo illa farinn
í höfðinu af barsmíðum að hann er
sagður vera með krónískan skjálfta.
Hann tók Móhameðstrú eins og nafn-
ið bendir til, en hét áður Cassius
Clay.
Hin seinni ár hefur Ali verið nokk-
urs konar sendiherra almannatengsla
fyrir Bandaríkin. Hann hefur ferðast
vítt og breitt og haldið ótal fyrir-
lestra um heilbrigt líferni og nauðsyn
þess að þjóðir lifi í sátt og sam-
lyndi. Einnig er hann eftirsóttur fyr-
irlesari um íþróttir, sérstaklega
hnefaleika. Hann er vellauðugur af
þessu öllu saman, en lifír samt fá-
brotnu lífi. Fyrir skömmu fór hann
um Arabalönd og kom þá meðal
annars til hinnar helgu borgar Mecca
í Saudi Arabíu og er meðfylgjandi
mynd tekin við það tækifæri.
Samningpirinn undiritaður.
vvvvvvvvvvv
V
V
V
V
V
V
y
y
y
y
y
y
y
y
y
y
y
y
fyyyyyyyyyy
irioti
Símar13303 - 10245
Komið og njótið góðra veitinga í
þægilegu og afslappandi umhverfi.
Munið sérstöðu okkar til að taka ó
móti litlum hópum til hvers konar
veislu- og fundarhaldo.
Nýtt útlit — betri staður.
Verið velkomin.
Starfsfólk Torfunnar.
Sungið af innlifun.
■VAKORTALISTI
Dags. l-lO.l99l.NR. 52
5414 8300 0362 1116
5414 8300 2013 1107
5414 8300 2675 9125
5414 8300 2717 4118
5421 72“
5422 4129 7979 7650
Ofangreind kort eru vákort,
sem taka ber úr umferð.
VERÐLAUN kr. 5000.-
fyrir þann, sem nær korti
og sendir sundurklippt til
Eurocards.
KREDITKORT HF.
Ármúla 28,
108 Reykjavík, sími 685499
VISA
240
VAKORT
Eftirlýst kort nr.:
4507 4500 0017 8092
4507 4300 0012 4759
4543 3700 0003 6486
4543 3700 0005 1246
4543 3700 0007 2580
Öll kort gefin út af B.C.C.I.
og byrja á
4507 10 4548 10
4541 80 4560 07
4541 81 4560 62
4966 07
kort úr umferö og sendið VISA Islandi
sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000,-
tyrir að klófesta kort og visa á vágest.
Höfðabakka 9 • 112 Reykjavlk
Sími 91-671700