Morgunblaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1991
ATVIN N1MAUGL YSINGA R
Áhugavert starf
Raftækja- og gjafavöruverslun í Reykjavík
óskar að ráða karl eða konu til starfa strax.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt.
Tölvu- og tungumálakunnátta nauðsynleg.
Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um
menntun, aldur og fyrri störf, leggist inná
auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. október nk.
merktar: „Ábyrgur - 11849“.
Reyklaus vinnustaður
Kópavogshæli
Starfsmenn óskast
Starfsmenn óskast í vaktavinnu. Starfið felur
í sér umönnun vistmanna, útiveru, þátttöku í
þjálfun og að sinna almennum heimilisstörfum.
Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af
því að vinna með þroskaheftum.
Starfsþjálfun í boði.
Upplýsingar gefa Hulda Harðardóttir, yfir-
þroskaþjálfi, og Sigríður Harðardóttir, hjúkr-
unarforstjóri, í síma 602700, kl. 9.00 til 16.00
virka daga.
Sjúkraliðar
Sjúkraliðar óskast á fastar næturvaktir á
deild 20, barnadeild.
Upplýsingar gefa Hulda Harðardóttir, yfir-
þroskaþjálfi og Sigríður Harðardóttir, hjúkr-
unarforstjóri, í síma 602700 kl. 9.00 til 16.00
virka daga.
TILBOÐ - ÚTBOÐ
| ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Raf-
magnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum
í 11 kV rafbúnað fyrir Aðveitustöð 5.
Um er að ræða 49 stk. tvöfalda rofaskápa
af hólfaðri („compartmented" eða „metal-
clad“) gerð ásamt 47 aflrofum, 5 álagsrofum
og öðrum fylgibúnaði. Búnaðurinn skal mið-
ast við hæsta skammhlaupsstraum 31,5 kA.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 12. nóvember 1991, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 —Sími 25800
Útboð
Sendibílastöðin hf., Borgartúni 21, óskareft-
ir tilboðum í að steypa upp og gera fokhelt
safnsendinga- og lagerhús á lóðinni númer
1 við Nethyl í Reykjavík.
Stærð húss er 288,0 m2 og 1.872,0 m3.
Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni
Torginu, Armúla 36, 3. hæð, frá og með
þriðjudeginum 1. október 1991 gegn 5.000,-
kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
15. október 1991, kl. 11.00, að viðstöddum
þeim bjóðendum, sem þess óska.
TEIKNIS TOFAN
T0RGIÐ
RADOJOF — HONNUN — CFTIRUT
MwGu M, '0€ NtTXJAVlK. 9UI ll-IMM. '»x »!-• 76*01
Sölumaður
- snyrtivörur
Heildverslunin Niko hf., umboðsaðili GUCCI
snyrtivara á íslandi, óskar eftir að ráða sölu-
mann til starfa til að annast sölu á snyrtivör-
um, hárvörum og öðrum vörum til snyrtivöru-
verslana og apóteka.
Umsækjendur skulu vera á aldrinum 25-35
ára og hafa starfað áður við sölu á snyrtivörum.
Skriflegar umsóknir skulu sendar til fram-
kvæmdastjóra Niko hf., Engjateigi 5, 105
Reykjavík fyrir 5. október nk.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál og þeim öllum svarað.
Upplýsingar verða ekki veittar í síma.
Verkamann vantar
í fóðurblöndunarstöð okkar í Sundahöfn.
Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum eða
í síma 681907.
M
R
Mjólkurfélag Reykjavíkur.
Saumalist
Vanur starfskraftur óskast í
gluggatjaldaverslun.
Upplýsingar í síma 814222.
Sölufólk
Þurfum að ráða duglegt sölufólk. Reynsla
af sölumennsku ekki skilyrði. Þjálfun hjá fyrir-
tækinu. Mjög góðir tekjumöguleikar.
Upplýsingar í dag, miðvikudag og fimmtudag
frá kl. 14.00-17.00 í símum 626317
og 28787.
(D ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Raf-
magnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum
í 132 kV rafbúnað fyrir Aðveitustöð 5.
Um er að ræða SF6 einangraðan rofabúnað,
samtals 6 aflrofa, tvöfaldar safnskinnur
ásamt teinrofum, jarðrofum og öðrum fylgi-
búnaði.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 12. nóvember 1991, kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUIM REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjiivegi 3 Sirm 25800
| NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Vestur-Skaftafellssýsla
Eftirtaldar fasteignir verða boðnar upp og seldar á nauðungarupp-
boði, sem haldið verður í skrifstofu embættisins á Ránarbraut 1, Vik
í Mýrdal, fimmtudaginn 3. október kl. 14.00:
Eyjahólum, Mýrdalshreppi, þingl. eigandi Björn Þorláksson.
Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki Islands. Fyrri sala.
Sunnubraut 20, Mýrdalshreppi, þingl. eigandi Bila- og búvélaverk-
stæðið hf. Uppboðsbeiðandi er Byggðastofnun. Fyrri sala.
Ytri-Sólheimum III, Mýrdalshreppi, þingl. eigandi Tómas ísleifsson.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóöur rikisins, Ásgeir Magnússon
hdl., Bjarni Stefánsson hdl., SigríðurThorlacius hdl., Tryggingastofn-
un ríkisins og Búnaðarbanki íslands. Önnur og síðari sala.
Hrauni II, Skaftárhreppi, þingl. eigandi Andrés Einarsson.
Uppboðsbeiðendur eru Ásdís J. Rafnar hdl. og Jón Eiríksson hdl.
Önnur og síðari sala.
Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu,
Vik i Mýrdal, 27. september 1991.
Fáskrúðsfjörður
Umboðsmaður óskast til að sjá ym dreifingu
á Morgunblaðinu.
Upplýsingar í síma 691100 (Ragna eða Lilja).
Fjölbreytt starf
Símval hf., sem er sérhæft fyrirtæki í sölu
og þjónustu á símum og símkerfum, óskar
eftir að ráða nú þegar röskan og fjölhæfan
starfskraft til sölu-, afgreiðslu- og bókhalds-
starfa. í boði er fjölbreytt starf hjá nýju fyrir-
tæki, sem býður duglegum og drífandi ein-
staklingi áhugavert framtíðarstarf.
Eiginhandarumsóknir, sem tilgreini menntun
og fyrri störf, sendist okkur fyrir 8. október
næstkomandi.
' i /V) ^ oi L
SÉRVERSLUN MEÐ SÍMBÚNAÐ
Ármúla 31,
108 Reykjavík.
Sími 68 60 20.
Skinney hf., Höfn,
vantar starfsfólk á komandi vertíð.
Öll aðstaða á staðnum.
Nánari upplýsingar gefa Ingvi og Kristján í
síma 97-81399, Ingvi heima 97-81354,
Kristján heima 97-81254.
Skinneyhf.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum eignum fer fram í skrif-
stofu embættisins, Hörðuvöllum 1,
þriðjudag 15. okt. ’91 kl. 10.00:
Austurvegur 57, Selfossi, þingl. eigandi Jóakim Elíasson. Uppboðs-
beiðendur eru Ásbjörn Jónsson, hdl. og Valgeir Pálsson, hdl.
Eyjarland, Laugardalshr., þingl. eigandi Laugarlax hf. Uppboðsbeið-
andi er Jón Kr. Sólnes hrl.
Annað og síðara miðvikud.
16. okt. '91 kl. 10.00:
Básahraun 10, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Björg Þ. Sörensen. Upp-
boðsbeiðandi er Ásgeir Magnússon hdl.
Breiðamörk 2c, Hveragerði, þingl. eigandi Rörtak sf. Uppboðsbeið-
endur eru Ævar Guðmundsson hdl., Ásgeir Magnússon hdl. og Ólaf-
ur Axelsson hrl.
Eyrargata 53a, Eyrarbakka, þingl. eigandi Bakkafiskur hf. Uppboðs-
beiðendur eru Ingólfur Friðjónsson, hdl. og Guðjón Ármann Jónsson
hdl.
Hásteinsvegur 1 (Kjartanshús), Stok., þingl. eigandi Geir Valgeirs-
son. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins og Jóhannes
Ásgeirsson hdl.
Lyngberg 8, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Jón Baldursson. Uppboðs-
beiöendur eru Byggingasjóður ríkisins, Ásgeir Thoroddsen hrl.,
Landsbanki islands lögfræðingad., Eggert B. Olafsson hdl., og Bald-
vin Jónsson hrl.
Lækur, Ölfushreppi, þingl. eigandi Jón Hjartarson. Uppboðsbeiöend-
ur eru Atli Gíslason hrl„ Guðjón Ármann Jónsson hdl., Þórunn Guð-
mundsdóttir hrl. og Fjárheimtan hf.
Sumarbúst. m/lóð, Snorrastöðum Lauga, þingl. eigandi Magnús
Kristinsson. Uppboðsbeiöendur eru Gunnar Jóh. Birgisson hdl., Ás-
geir Thoroddsen hrl. og Óskar Magnússon hdl.
Sýslumaðurirm í Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.