Morgunblaðið - 01.10.1991, Síða 11

Morgunblaðið - 01.10.1991, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1991 í)! 11 Tónleikar í Listasafni Islands Tónlist Ragnar Björnsson í efnisskrá tónleikanna er birt bréf til Hafliða frá Neil nokkrum Mackay, tónlistarfréttaritara The Guardian. Bréfið er á ensku í efnis- skrá og e.t.v. væri sönnust lýsing á verkum Hafliða, og um leið á honum sjálfum að yfirfæra bréfið yfir á íslensku og láta þar við sitja. En hér komu fieiri við sögu, sem ekki áttu lítinn þátt í því að gera tónleikana eftirminnilega. Tónleik- arnir hófust með stuttu ávarpi eða skýringum Hafliða, sem greindist, illa til öftustu sætaraðanna í saln- um, sem kom þó ekki að mikilli sök þar um, eins og Hafliði sagði sjálf- ur, að með orðum færi maður ekki langt að útskýra tónlistina. Flytj- endurnir voru ekki af verri endanum þetta kvöld. Pétur Jónasson gítar- leikari hóf spilið með Jakobsstig- anum* sem tileinkaður honum. „Forspil“-viðkvæmt og hlýtt, „Steinar" — svolítið vandræðalegt, „Svefn — einfalt en fallegt, „Jak- obsstigi“ — sama tónhendingin klifrar upp og niður tónstigana, minnti á sálmforleik einn eftir Bach, „Englar og eftirspil“ — töluvert flókið og erfítt í flutningi. Pétur Happdrætti Ólympíu- nefndar OLYMPIUNEFND Islands hefur hleypt af stokkunum bílahapp- drætti. Vinningar eru 20 bílar, að verðmæti um 30 milljónir. Happdrættismiðar verða sendir í hvert hús, eða til- 171 þúsund manns. Dregið verður 14. nóvem- ber. í frétt frá Ólympíunefndinni seg- ir að hagnaði af happdrættinu verði varið til að standa straum af hluta af kostnaði og undirbúningi við þátttöku íslands í Ólympíuleikunum á næsta ári, vetrarólympíu í Albert- ville í frakklandi í febrúar og sumar- leikunum í Barcelona í Júlí og ág- úst. Eins og áður sagði verða miðar sendir til 171 þúsund manns og fær hver tvo miða. Þá verða miðar einn- ig sendir til fyrirtækja, svo upplag er alls um 400 þúsund miðar. Happ- drættið kaupir sjálft þá miða, sem ekki seljast, en dregið verður úr öllum miðum. --------*-+-4------- ■ FRÆÐSL UFUNDUR um hvernig unnt er að nýta fregnir af samtímaviðburðum í kennslu sam- félagsgreina verður haldinn í Kenn- araháskóla Islands þriðjudaginn 1. október nk. kl. 16.00 í stofu B-301. Fjallað verður um Júgóslav- íu og samtíð, og rætt um hvernig unnt er að nýta frásagnir af atburð- um þar í kennslu. Frummælendur verða Helgi Skúli Kjartansson og Stefán Bergmann, kennarar við Kennaraháskóla íslands. Fræðslu- fundurinn er öllum opinn. (Fréttatilkynning) flutti þessa þætti mjög vel. Flug Ikarusar, tileinkað Kolbeini Bjarn- asyni flautuleikara. „Draumur um flug“, .jSköpun vængja" og „Flug og fall íkarusar" eru þrír magnaðir og mjög vel skrifaðir þættir fyrir flautuna og setur eigið hugmynda- flug sannarlega í gang. Síðasta þátturinn þótti undirrituðum þó sagna mestur og náði Kolbeinn sannarlega að segja fram sögu þriggja þátta. Elsta verkið á efnis- skránni Solitare frá árinu 1970 er tileinkað Gunnari Kvaran sellóleik- ara. Sex atriði þessa verks reyndu á flesta möguleika sellóspilsins, sem -tónlist verkuðu þeir misjafnlega áhugaverðir, sumir fallegir, aðrir dálítið innantómir. Það sem hélt manni sannarlega við efnið var sterk innlifun og ágætur flutningur Gunnars Kvaran á þessum sex þátt- um. „Strönd“ tileinkuð Helgu Ingólfsdóttur semballeikara minnti á stílbrögð sem iðkuð voru vestan hafs þar sem einföld hug- mynd var endurtekin, alltaf með smábreytingum þó, fínlegt verk og vel flutt. An titils, tileinkað Guðnýju Guðmundsdóttur fiðluleik- ara og ætlast Hafliði til að þættirn- ir séu spilaðir svo til án alls „vibr- atos“. Hér er „Ritað í sand“ og minnir á „hrosshár í strengjum" einsog Hafliði orðaði það, „Línur án orða“ hefðu eins getað heitið Hafliði HaUgrímsson Lína.án orða, „Flug tímans“ sýndi allskonar tæknibrögð á fiðluna og „Allt að því sálrnur" var einskonar trúarathöfn. Sjaldan eða aldrei hef ég heyrt Guðnýju sína meira vald og jafnvægi í flutningi. Intarsía sem Blásarakvintett Reykjavíkur flutti eru sex þættir og kannske má segja að Hafliði komi þar víða við, manni datt stundum í hug nöfn eins og Bartók, R. Strauss, Wagn- er, eða að improviseraður djass var ekki langt undan, en þó týndi Haf- liði aldrei sjálfum sér og sannarlega hélt verkið manni vakandi og einnig fyrir frábæran flutning fimmmenn- inganna í blásarakvintettinum. Um leið og Hafliða er óskað hamingju á fimmtugsafmælinu er gleðilegt að finna að hann þroskast stöðugt sem tónskáld, hann hefur mikið að segja, en kannske mætti á stundum segja það í færri orðum. yfir brúna- Barn- Vor í Vaglaskógi- Ég elska alla- Það er svo geggjað- Gvendur á eyrinni- Slappaðu af- í kjallaranum- Til eru ■4» “t HÓTEL ÍSLAND OG STEINAR HF. KYNNA NÝJA STÓRSÝNINGU Á HÓTEL ÍSLANDI: 'O Ui 'O w O) 0 T3 X (0 v- +■* (/) i u> £ «o ‘> w 3 0) > co c E CM ■ Cö > k. o > UJ :0 k— 0 £ O ■ c c ‘C 3 «o co E o **- '(0 '(D 13 «o 0 E co u. 0 > «o (O kn 3 E 3 co 0 *o (0 £L (D :o C (0 «o (D Daníel Ágúst Haroldsson Móeiði 'ur Júníusdóttir Sigrún Evo Ármannsdóttir ISLENSKIR TONAR 130 AR 1950-1980 Tugir laga frá gullöld íslenskrar dœgurtónlistar fluttur af nokkrum bestu dœgurlagasöngvurum landsins ásamt Dœgurlagacombói Jóns Ólafssonar. Sérstakir gestasöngvarar í október: Þuríöur Sigurðardóttir Ólafur Þórarinsson (Labbi íMánum) Guöbergur Auðunsson Stjórnandi: Björn Emilsson • Handrit: Ómar Valdimarsson • Kóreógrafia: Astrós Gunnarsdóttir • Hljóðmeistari: Ivar Ragnarsson • Ljósameistari: Kristján Magnússon • Sviðsstjóri: Ágiisi Ágústsson Kynnir: Útvarpsmaðurinn vinsœli, Sigurður Pétur Haröarson, stjórnandi þáttarins „Landið og miðin" FÖSTUDACSKVÖLD OG LAUGARDAGSKVÖLD Húsiö opnaö kl. 19.00 Borðhald hefst kl. 20.00 Sýning hefst kl. 22.00 fyurður Pétur Horðorson . iin.rfvrirdansiað ^Uijö msveiti'1^ngkonu nurn íkernmtunlo^lliÁrmannsdómr "JO'lafoo FLUGLEIÐIR HDTE LiLI o 3 0 (D' (O i O? O: 3 3 0 *< O (Q ? 0 2 C' (Q* (Q < 0 0' 3 0. ■ co < o c 3 (Q O (Q jX 3 i < 3 (Q 0 —♦% C 3 (/> H> 0_ Q. -t 0 C T3 T3 > Q. 0 3 o (Q m < 0 i co ■t’ c w O 2. =;■ 0 co 3 0 • o o> o* 0 -4» ■n O ■ o o 3 o -n o o_ 2 CD i i_ <D 3 3 »< O D) ® BORÐAPANTANIR ISIMA 687111 <i ♦4 , I ° Bláu augun þín- Ævintýri- Þína innstu þrá- Án þín - pað er draumur að vera með dáta- Allt á floti- Oft er fjör í Eyjum - Vorvísa-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.