Morgunblaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1991 í)! 11 Tónleikar í Listasafni Islands Tónlist Ragnar Björnsson í efnisskrá tónleikanna er birt bréf til Hafliða frá Neil nokkrum Mackay, tónlistarfréttaritara The Guardian. Bréfið er á ensku í efnis- skrá og e.t.v. væri sönnust lýsing á verkum Hafliða, og um leið á honum sjálfum að yfirfæra bréfið yfir á íslensku og láta þar við sitja. En hér komu fieiri við sögu, sem ekki áttu lítinn þátt í því að gera tónleikana eftirminnilega. Tónleik- arnir hófust með stuttu ávarpi eða skýringum Hafliða, sem greindist, illa til öftustu sætaraðanna í saln- um, sem kom þó ekki að mikilli sök þar um, eins og Hafliði sagði sjálf- ur, að með orðum færi maður ekki langt að útskýra tónlistina. Flytj- endurnir voru ekki af verri endanum þetta kvöld. Pétur Jónasson gítar- leikari hóf spilið með Jakobsstig- anum* sem tileinkaður honum. „Forspil“-viðkvæmt og hlýtt, „Steinar" — svolítið vandræðalegt, „Svefn — einfalt en fallegt, „Jak- obsstigi“ — sama tónhendingin klifrar upp og niður tónstigana, minnti á sálmforleik einn eftir Bach, „Englar og eftirspil“ — töluvert flókið og erfítt í flutningi. Pétur Happdrætti Ólympíu- nefndar OLYMPIUNEFND Islands hefur hleypt af stokkunum bílahapp- drætti. Vinningar eru 20 bílar, að verðmæti um 30 milljónir. Happdrættismiðar verða sendir í hvert hús, eða til- 171 þúsund manns. Dregið verður 14. nóvem- ber. í frétt frá Ólympíunefndinni seg- ir að hagnaði af happdrættinu verði varið til að standa straum af hluta af kostnaði og undirbúningi við þátttöku íslands í Ólympíuleikunum á næsta ári, vetrarólympíu í Albert- ville í frakklandi í febrúar og sumar- leikunum í Barcelona í Júlí og ág- úst. Eins og áður sagði verða miðar sendir til 171 þúsund manns og fær hver tvo miða. Þá verða miðar einn- ig sendir til fyrirtækja, svo upplag er alls um 400 þúsund miðar. Happ- drættið kaupir sjálft þá miða, sem ekki seljast, en dregið verður úr öllum miðum. --------*-+-4------- ■ FRÆÐSL UFUNDUR um hvernig unnt er að nýta fregnir af samtímaviðburðum í kennslu sam- félagsgreina verður haldinn í Kenn- araháskóla Islands þriðjudaginn 1. október nk. kl. 16.00 í stofu B-301. Fjallað verður um Júgóslav- íu og samtíð, og rætt um hvernig unnt er að nýta frásagnir af atburð- um þar í kennslu. Frummælendur verða Helgi Skúli Kjartansson og Stefán Bergmann, kennarar við Kennaraháskóla íslands. Fræðslu- fundurinn er öllum opinn. (Fréttatilkynning) flutti þessa þætti mjög vel. Flug Ikarusar, tileinkað Kolbeini Bjarn- asyni flautuleikara. „Draumur um flug“, .jSköpun vængja" og „Flug og fall íkarusar" eru þrír magnaðir og mjög vel skrifaðir þættir fyrir flautuna og setur eigið hugmynda- flug sannarlega í gang. Síðasta þátturinn þótti undirrituðum þó sagna mestur og náði Kolbeinn sannarlega að segja fram sögu þriggja þátta. Elsta verkið á efnis- skránni Solitare frá árinu 1970 er tileinkað Gunnari Kvaran sellóleik- ara. Sex atriði þessa verks reyndu á flesta möguleika sellóspilsins, sem -tónlist verkuðu þeir misjafnlega áhugaverðir, sumir fallegir, aðrir dálítið innantómir. Það sem hélt manni sannarlega við efnið var sterk innlifun og ágætur flutningur Gunnars Kvaran á þessum sex þátt- um. „Strönd“ tileinkuð Helgu Ingólfsdóttur semballeikara minnti á stílbrögð sem iðkuð voru vestan hafs þar sem einföld hug- mynd var endurtekin, alltaf með smábreytingum þó, fínlegt verk og vel flutt. An titils, tileinkað Guðnýju Guðmundsdóttur fiðluleik- ara og ætlast Hafliði til að þættirn- ir séu spilaðir svo til án alls „vibr- atos“. Hér er „Ritað í sand“ og minnir á „hrosshár í strengjum" einsog Hafliði orðaði það, „Línur án orða“ hefðu eins getað heitið Hafliði HaUgrímsson Lína.án orða, „Flug tímans“ sýndi allskonar tæknibrögð á fiðluna og „Allt að því sálrnur" var einskonar trúarathöfn. Sjaldan eða aldrei hef ég heyrt Guðnýju sína meira vald og jafnvægi í flutningi. Intarsía sem Blásarakvintett Reykjavíkur flutti eru sex þættir og kannske má segja að Hafliði komi þar víða við, manni datt stundum í hug nöfn eins og Bartók, R. Strauss, Wagn- er, eða að improviseraður djass var ekki langt undan, en þó týndi Haf- liði aldrei sjálfum sér og sannarlega hélt verkið manni vakandi og einnig fyrir frábæran flutning fimmmenn- inganna í blásarakvintettinum. Um leið og Hafliða er óskað hamingju á fimmtugsafmælinu er gleðilegt að finna að hann þroskast stöðugt sem tónskáld, hann hefur mikið að segja, en kannske mætti á stundum segja það í færri orðum. yfir brúna- Barn- Vor í Vaglaskógi- Ég elska alla- Það er svo geggjað- Gvendur á eyrinni- Slappaðu af- í kjallaranum- Til eru ■4» “t HÓTEL ÍSLAND OG STEINAR HF. KYNNA NÝJA STÓRSÝNINGU Á HÓTEL ÍSLANDI: 'O Ui 'O w O) 0 T3 X (0 v- +■* (/) i u> £ «o ‘> w 3 0) > co c E CM ■ Cö > k. o > UJ :0 k— 0 £ O ■ c c ‘C 3 «o co E o **- '(0 '(D 13 «o 0 E co u. 0 > «o (O kn 3 E 3 co 0 *o (0 £L (D :o C (0 «o (D Daníel Ágúst Haroldsson Móeiði 'ur Júníusdóttir Sigrún Evo Ármannsdóttir ISLENSKIR TONAR 130 AR 1950-1980 Tugir laga frá gullöld íslenskrar dœgurtónlistar fluttur af nokkrum bestu dœgurlagasöngvurum landsins ásamt Dœgurlagacombói Jóns Ólafssonar. Sérstakir gestasöngvarar í október: Þuríöur Sigurðardóttir Ólafur Þórarinsson (Labbi íMánum) Guöbergur Auðunsson Stjórnandi: Björn Emilsson • Handrit: Ómar Valdimarsson • Kóreógrafia: Astrós Gunnarsdóttir • Hljóðmeistari: Ivar Ragnarsson • Ljósameistari: Kristján Magnússon • Sviðsstjóri: Ágiisi Ágústsson Kynnir: Útvarpsmaðurinn vinsœli, Sigurður Pétur Haröarson, stjórnandi þáttarins „Landið og miðin" FÖSTUDACSKVÖLD OG LAUGARDAGSKVÖLD Húsiö opnaö kl. 19.00 Borðhald hefst kl. 20.00 Sýning hefst kl. 22.00 fyurður Pétur Horðorson . iin.rfvrirdansiað ^Uijö msveiti'1^ngkonu nurn íkernmtunlo^lliÁrmannsdómr "JO'lafoo FLUGLEIÐIR HDTE LiLI o 3 0 (D' (O i O? O: 3 3 0 *< O (Q ? 0 2 C' (Q* (Q < 0 0' 3 0. ■ co < o c 3 (Q O (Q jX 3 i < 3 (Q 0 —♦% C 3 (/> H> 0_ Q. -t 0 C T3 T3 > Q. 0 3 o (Q m < 0 i co ■t’ c w O 2. =;■ 0 co 3 0 • o o> o* 0 -4» ■n O ■ o o 3 o -n o o_ 2 CD i i_ <D 3 3 »< O D) ® BORÐAPANTANIR ISIMA 687111 <i ♦4 , I ° Bláu augun þín- Ævintýri- Þína innstu þrá- Án þín - pað er draumur að vera með dáta- Allt á floti- Oft er fjör í Eyjum - Vorvísa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.