Morgunblaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1991 53 Hvellur útvarpssmellur Abending til verðandi útvarpsstjóra Nýr útvarpsstjóri tekur til starfa um þessar mundir. Þar sen nýir vendir sópa best bendi ég honum á nokkra agnúa sem loðað hafa við erindaflutning í útvarpi, en sníða þyrfti af hið bráð- asta. Kostir eru við þessa „hagræð- ingu“ eru þeir að útgjöldum valda þeir engum, jafnvel spara fé, því að hætt yrði að tvígreiða sumt efni svo sem verið hefur. Skal nú drepið á fáein atriði. Algengt er að erindi séu murkuð sundur af innskoti hvellrar tónlistar sem ekki er í neinum tengslum við efni það sem flutt er. Þetta rýfur samhengi og veldur ama, enda rok- ur þessar í meiri tónhæð en hið talaða orð. Jón Eyþórsson formaði þáttinn Um daginn og veginn. Jón vék að sem flestu sem ofarlega var á baugi hveiju sinni og flestir landsmenn létu sig einhveiju varða. Fordæmi hans var lengi fylgt. Nú bregður svo við að sumir flytjendur ræða einungis eitt atriði - oft á þröngu sviði - atriði sem þorri landsmanna hefur engan áhuga á. Eg minnist tveggja kvenna. Onnur eyddi þess- um tuttugu mínútum í að ræða sameiningu tveggja hreppa. Sjálf- sagt er slíkt mikið mál fyrir íbúa beggja þessara sveitarfélaga en tæpast út fyrir endamörk þeirra. Hin dvaldi allan sinn tíma við kosti kommúnísks þjóðfélags, holl hvatn- ing til sanntrúaðra en trauðla ann- arra. Bæði þessi erindi hefðu sómt sér í útvarpi sem hugvekja en þá undir réttu heiti en ekki í þættinum Um daginn og veginn. Er nokkrum ætlandi að fýlgjast með útvarpsleikriti, ef tylft leikara stígur þar fram samtímis? JÁG Boddíhlutir og lugtir VERÐLÆKKUN Nýkomin stór sending af boddíhlutum og lugtum i flestar gerðir bifreiða, til dæmis: Mercedes Benz árg. ’75-’90 Ford Escort árg. 'Sö-’SO BMW 300 árg. ’83-'90 BMW 500 árg. 'Q2-'8 7 o.fl. tegundir. Slasgow/ Lægsta verðið í dag Kr. 23.900,- Brottför í október, nóvember og desember. Gist á hinu vinsæla Hospitality Inn. nmniflsiSfiiR AUSTURSTRÆI117 ■ SM 622200 Nýtt frá Arteiuce AURA Ný sending af Ijósum og iömpum frá Flos oa Arteluce A SIEMENS Lítiö inn til okkar og skoðið vönduð II vestur-þýsk heimilistœki! Hjá SIEMENS eru gœði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn! SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.