Morgunblaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 9
.MQRGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ.JUQAGUR ,1. OKTÓBER ,19,91
9
Heimilis- og
hljómtækjaverslanir
eru á Gulu línunni
Hringdu fyrst í Gulu línuna áður en þú leitar annað
Cherokee Laredo 4.0L ’89, sjálfsk., ek. 53
þ. km. Einn m/öllu. V. 2.3 millj.
Chevrolet Blazer S-10 Sort (4.3L) '88,
sjálfsk., m/öllu, ek. 35 þ. km. V. 1980 þús.
(sk. á ód).
Chrysler Le Baron GTS '89, rafm. í öllu,
sjálfsk., ek. 50 þ. km. V. 1250 þús. (sk. á ód).
Citroen BX '90, hvítur, 5 g., ek. 32 þ. km.
V. 830 þús. (sk. á ód).
Daihatsu Charade TX ’86, 5 g., ek. 42 þ.
km. V. 360 þús.
Daihatsu Feroza El II '89, ek. 47 þ. km.,
ýmsir aukahl. V. 1070 þús. (sk. á ód).
Fiat Uno 45 '90, ek. 11 þ. km. Sem nýr.
V. 580 þús.
Honda Accord Aerodeck EX 2.0i '86,
beinsk., ek. 85 þ. km., sóllúga, o.fl. V. 850
þús. (sk. á ód).
Honda Civic DX ’89, 3ja dyra, beinsk., ek.
30 þ. km. V. 760 þús.
MMC Galant 2.0 Glsi S. Saloon '89, einn
m/öllu, ek. 78 þ. km. V. 1280 þús.
MMC Pajero Diesel Turbo (stuttur) '90, 5
g., ek. 50 þ. km. V. 1830 þús. (sk. á ód).
Nissan Patrol diesel (langur), 7 manna
'83, ek. 30 þ. km. á vél. V. 1250 þús.
Nissan Patrol Turbo Diesel (langur) '90, 7
manna, ek. 24 þ. km. V. 2900 þús. (sk. á ód).
Nissan Sunny SLX '88, sjálfsk., ek. 46 þ.
km. V. 720 þús.
Peugout 205 XR '88, 5 gíra, ek. 64 þ. km.,
sóllúga, o.fl. V. 500 þús.
Saab 900 Turbo 16v '86, ek. 52 þ. km. V.
990 þús.
Suzuki Vitara JLX '90, 5 g., ek. 37 þ. km.
Mikið af aukahl. V. 1300 þús. (sk. á ód).
Toyota Extra Cap V-6 '89, 5 g., ek. 30 þ.
mílur. Mikið af aukahl: V. 1750 þús.
Toyota Hilux Douple Cap m/húsi '88, ek.
50 þ. km. V. 1400 þus. (sk. á ód).
Toyota Landcruiser Turbo Diesel (stuttur)
'86, nýyfirfarinn. Gott eintak. V. 1220 þús.
Volvo 240 DL '87, gullsans, sjálfsk., ek. 73
þ. km. Fallegur bíll. V. 930 þús.
Volvo 240 DL '87, gullsans, sjálfsk., ek. 73
þ. km. Fallegur bíll. V. 930 þús.
Citroen BX '90, hvítur, 5 g., ek. 32 þ. km.
V. 830 þús. (sk. á ód).
Hafld samband vid sölumenn ef þid viljid auglýsa bílinn í Morgunbladinu
B ílamarkabunnn
v/Revkianesbraut
Smiðjuveg 46e,
Kóp. Sími:
671800
Honda Civic Shuttle 16i 4x4 '90, rauður,
5 g., ek. 37 þ. km. V. 1250 þús.
Dodge Aries LE '88, blásans, sjálfsk., 4ra
dyra, ek. 50 þ. km. V. 850 þús.
Toyota Landcruiser Turbo diesel (langur)
'87, 5 g., ek. 140 þ. km. Upphækkaður, 35“
dekk, rafm. í öllu. V. 2.6 millj. (sk. á ód).
Citroen AX Sport '89, ek. 17 þ. km., hvítur.
Sprækur sportari. V. 720 þús. (sk. á ód).
Gerni
HÁÞRÝSTIDÆLUR
HEYRNAHLIFAR
0G HEYRNATÓL
Skeifan 3h-Sími 812670
Fiskur undir
steini
Sjávarútvegsráðlierra
kom víða við í ræðu sinni
á fundinum, en í upphafi
heimar sagði hann:
„Sjávariitvegnr á ís-
landi, staða hans og
framtíð hefur fengið
meira rúm í þjóðmálaum-
raeðunni að undaiiförnu
en jafnan áður. Sú mikla
athygli sem málefni sjáv-
arútvegsins hafa fengið
ætti að vera öllum kær-
komin. En í öllu fiskleys-
inu virðist viða liggja
fiskur undir steini í þeirri
miklu umræðu sem nú
fer fram um sjávarút-
vegsmál.
Ef hingað bæri ókunn-
ugan gest að garði sem
tæki sér fyrir hendur að
gera á því nokkra kömi-
un um hvað Islendingar
væru að tala þykir mér
líklegast að hann kæmist
að þeirri niðurstöðu að
þessi sjávarútvegur Is-
lendinga hlyti að vera
mesta böl og byrði fyrir
þjóðina. Hann myndi
sennilega ekkert skilja í
því hvers vegna svona
dugleg og framtakssöm
þjóð hefði ekki fyrir
löngu losað sig við þetta
fyrirbrigði.
Offjárfesting í
þjónustu
Alltof margir ábyrgir
aðilar í þjóðfélaginu tala
um sjávarútvegsmál með
þeim hætti að atviimu-
greinin sé afæta á þjóðfé-
laginu. Og .maður fær
það á tilfimiinguna aö
ýmsum finnist sem byrð-
um sé af þeim létt í hvert
sinn • sem sjávarútvegs-
fyrirtæki fer á hausinn.
Þeir sem helst stýra
þjóðmálaumræðuimi
virðast ekki liafa tekið
eftir eða kannski ekki
viljað taka eftir offjár-
festingu á þjónustusvið-
inu. Þar eru menn ekki
kallaðir til ábyrgðar og
engum liefur komið til
hugar að leggja skatt á
verslun og þjónustu til
að auka hagi’æðingu. En
á sama tíma er sú hag-
fræði boðuð af þeim sem
mestu ráða um upplýs-
ingastreymi til almenn-
ings, að því meira hag-
Sjávarútvegur og þjóð-
málaumræða
Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráð-
herra, varpaði fram þeirri spurningu í
ræðu sinni á fundi Samtaka fiskvinnslu-
stöðva fyrir helgina, hvort tímabært væri
að sameina krafta þriggja stærstu sölu-
samtakanna í þeim tilgangi að styrkja
stöðu okkar og sjávarútvegsins í heild. í
Staksteinum í dag eru birtir kaflar úr
ræðu Þorsteins Pálssonar.
ræði verði af rekstri sjáv-
arútvegs sem á hann
verði lagðir þyngri skatt-
ar.
Gjáin dýpkuð
Við heyrum því aldrei
haldið fram að á þjón-
ustusviðinu sé þjóðin að
tapa peningum og rýra
lífskjörin. Nei, til þeh-rar
offjái’festingar syngja
menn lofsöngva rétt eins
og þaðan rísi jörð iðja-
græn úr ægi. Engu er
líkara en höfð hafi verið
endaskipti á hinu dag-
lega sköpunarverki i
brauðstriti þjóðarinnar.
Kynlega lætur jiað í eyr-
um þegar talsmemi
þeirrar atvinnugreinar,
er lætur þjóðiimi i té
mikinn meirihluta gjald-
eyristeknanna, eru í
þj óðmálaumræöunni
flokkaðir sem fulltiúar
þröngra sérhagsmuna.
Eg hef dregið liér upp
með einföldum linum
mynd af þjóðmálaum-
ræðunni og held því ekki
fram að það sé ásetning-
ur manna að grafa undan
höfuðatvinnugrein þjóð-
ariimar. Hitt er Jjóst að
það hefur dýpkað gjáin
á milli þjónustuimar og
framleiðslunuar, á milli
þéttbýlis og landsbyggð-
ar, með þeirri afleiðingu
að þjóðin liefur ekki jafn
sterkar rætm’ til upp-
runa síns og áður. Þetta
er áhyggjuefni sem
ástæða er til að gera að
umtalsefni þegar Samtök
fiskvimislustöðva halda
ársfund sinn hér á Akur-
eyri.“
Borgarmúrar
Þorsteinn Pálsson vék
í lok ræðu sinnar að hug-
myndinni um samstarf
sölusamtakanna og
sagði:
„Því er ekki að leyna
að innan sjávarútvegs á
íslandi liefur verið tog-
streita af ýmsu tagi. Ein-
stakir hópar hafa byggt
borgarmúra til að veija
hagsmuni sína. Það hefur
einnig gerst á sölusvið-
inu. Mismunandi rekstr-
arform fyrirtækja og
pólitískar skoðanir eig-
enda hafa m.a. ráðið því
hvar menn hafa skipað
imDMF
sér í sölusamtök. Upp-
skipting sjávarútvegsins
af þessu tagi minnir
fremur á gamalt léns-
skipulag en nútímaþjóð-
félag sem mæta þarf nýj-
um aöstæðum í stórum
umheimi.
Eg varpa því hér fram
þeÚTÍ hugmynd, hvort
ekki sé tímabært að for-
ystumeim þriggja
stærstu sölusamtakanna
hugi að því að sameina
kraftana í þeim tilgangi
að styrkja stöðu okkar
og sjávarútvegsins í heild
á þessum miklu umbrota-
tímum. Viðskiptavinirnir
á erlendum mörkuðum
hafa ekki svo miklar
áhyggjur af því hvort
menn eru sjálfstæðis-
menn eða framsóknar-
memi uppi á Islandi. Að-
alatriðið er að við stillum
sanian kraftana, því að
sundraðir náum við ekki
þeim árangri í heimi
breytinga sem nauðsyn-
legur er til þess að sjáv-
arútvegurinn geti rækt
skyldur sínar við íslenskt
þjóðfélag.
Verkefni bíða
Hér heima bíða ehmig
mörg verkefni úrlausnar.
Við þurfum að efla liaf-
rannsóknir, bæta alla
umgengni um fiskveiði-
auðlindina og nýta betur
þann afla sem berst að
landi. Jafnframt þarf
stöðugt að vinna að vöru-
þróun og efla markaðs-
starf. Samdráttur í afla
knýr okkur til enn frek-
ari hagræðingar í útgerð
og fiskvinnslu. Samfara
því þurfum við að efla trú
almennings á þýðingu
sjávarútvegsins.
Besta ráðið til þess er
að opna fyrirtækin fyrir
þeiin sem vilja leggja fé
í þessa starfsemi en til
þess þarf sjávarútvegur-
iim að búa við sanngjörn
rekstrarskilyrði þannig
að hann geti greitt hlut-
höfum sínum arð og
haldið áfram að vera
auösuppspretta þjóðar-
innar allrar.
Sjávarútveguriim þarf
sjálfur að ganga á hólm
við neikvæða þjóðmála-
umræðu með samstilltum
kröftum og þeim ásetn-
ingi að sýna þjóðinni í
verki að menn eru stöð-
ugt að gera betur.“
25 MILLJONIR KRÓNA
Gott veganesti
við starfslok
Mörgum finnst að það hljóti að vera býsna erfitt fyrir
venjulegt fjölskyldufólk að safna 25 m. kr. fyrir starfs-
lok. Þegar betur er að gáð er það þó ekki eins erfitt og
það lítur út fyrir að vera. Hér er ekki átt við 25
milljónir í beinhörðum peningum, því að eign í lok
vinnualdurs má oftast skipta í þrennt: Ibúðarhúsnæði,
lífeyrisréttindi og sparifé.
Ráðgjafar VIB veita viðskiptavinum ráðgjöf við
skipulagningu fjármálanna og aðstoða þá við að setja
sér raunhæf markmið. Verið velkomin í VIB.
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF.
Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Simi 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.