Morgunblaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLADID ÞRIÐJUDÁGÚR 1. OKTÖBER 1Ó9I
í DAG er þriðjudagur 1.
október, 274. dagur ársins
1991. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 11.39 og
síðdegisflóð kl. 24.31. Fjara
kl. 5.13 og kl. 19.06. Sólar-
upprás í Rvík kl. 7.35 og
sólarlag kl. 18.59. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.18 og tunglið í suðri kl.
7.40. (Almanak Háskóla ís-
lands.)
Réttláti faðir, heimurinn
þekkir, þig ekki, en ég
þekki þig, og þessir vita,
að þú sendir mig. (Jóh.
17, 25.)
1 2 ■ •
■ *
6 F
■
8 9 10 J
11 ■ “ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 svola, 5 vætlar, 6
fugl, 7 hvað, 8 reiðar, 11 kemst,
12 andi, 14 strá, 16 bar sökum.
LÓÐRÉTT: — 1 mikillætis, 2 smá,
3 fæða, 4 fljóta, 7 ósoðin, 9 nema,
10 kvenfugl, 13 þreyfa, 15 keyr.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 tiltal, 5 jó, 6 kránni,
9 kær, 10 Ás, 11 að, 12 fit, 13 tagl,
15 eee, 17 nóttin.
LÓÐRÉTT: — 1 tokkatan, 2 Ijár,
3 tón, 4 leisti, 7 ræða, 8 nái, 12
flet, 14 get, 16 ei.
Kirkjustarf o.fl. Dagbók
- bls. 51.
Hiti breytist lítið sagði Veð-
urstofan i gærmorgun. í
fyrrinótt mældist eins stigs
frost á Staðarhóli og uppi
á hálendinu. I Reykjavík
var 5 stiga hiti um nóttina
og lítilsháttar úrkoma
mældist. Hún hafði mest
orðið austur á Fagurhóls-
mýri 21 millim. A sunnu-
daginn var sól í höfuðstaðn-
um í litlar 5 mín.
ÁRNAÐ HEILLA
Sigríður Helgadóttir,
Marklandi 8, Rvík. Hún tek-
ur á móti gestum í húsi Tann-
læknafél. íslands, Síðumúla
35, eftir kl. 18 í kvöld.
tugur Garðar E. Fenger
stórkaupmaður, Hvassaleiti
67, Rvík. Kona hans er
Kristín F. Fenger. Þau taka
á móti gestum í Akogessaln-
um, Sigtúni 3, kl. 17-19 á
morgun, afmælisdaginn.
þ.m., er sextug Kamma Rósa
Karlsson stjórnarráðsfull-
trúi, Köldukinn 24, Hafnar-
firði. Hún verður að heiman
á afmælisdaginn.
FRÉTTIR
ÞENNAN dag árið 1846 var
Latínuskólinn í Reykjavík,
MR, vígður. Stýrimanna-
skólinn tók til starfa þennan
dag árið 1891. í dag er Rem-
igíusmessa, „tileinkuð Rem-
igíusi biskupi af Rheims lát-
inn um 533“, segir í
Stjörnufr./rímfræði.
. BANDALAG kvenna í
Reykjavík áformar að heim-
sækja kvennasamtökin í
Dublin á írlandi 31. okt. —
4. nóvember nk. Nánari uppl.
veitir í dag og á morgun kí.
9-12 Berta s. 624393.
KVENFÉL. Hallgríms-
kirkju. Fundur í félaginu sem
verða átti nk. fimmtudag er
frestað af óviðráðanlegum
orsökum til fimmtud. 10. þ.m.
kl. 20.30.
LANGHOLTSSÓKN.
Bræðrafél. sóknarinnar held-
ur aðalfund í kvöld kl. 20.30
í safnaðarheimilinu.
SELJASÓKN. Kvenfél.
sóknarinnar heldur fund í
kvöld kl. 20.30 í kirkjumið-
stöð Seljakirkju. Gestir fé-
lagsins verða konur úr Kven-
fél. Laugarnessóknar.
BARNADEILD Heilsu-
verndarstöðvarinnar Bar-
ónstíg. í dag opið hús fyrir
foreldra ungra barna. Kynnt
verður ungbarnanudd.
ITC-deildin Irpa, Rvík.
Fundur í kvöld kl. 20.30 í
Brautarholti 30. Stef fundar-
ins: „Fram fram fylking.“
Uppl. veita Vilhjálmur s.
78996 og Hjördís s. 28996.
FÉL. eldri borgara. Kínversk
leikfimi í Risinu kl. 10. Opið
hús þar 13-17 og dansað kl.
20.
AFLAGRANDI 40, fé-
lags/þjónustum. Verslunar-
ferð farin kl. 10 í dag. Fijáls
spilamennska eftir kl. 13.
HVASSALEITI 56-58.
Sundtími með Sigvalda kl. 10
og fjölbreytt handavinna kl.
13.
VESTURGATA 7, fé-
lags/þjónustumiðst. Á
fimmtudaginn er afmælis-
dagur hússins. Borgarstjórinn
Magnús Örn Antonsson
kemur í heimsókn. Flutt af-
mælisdagskrá kl. 14-16.
Hafliði Jónsson leikur á
píanóið. Vetrardagskráin
verður kynnt. Kaffihlaðborð í
tilefni dagsins.
JC-Hafnarfjörður heldur
fund nk. fimmtudag í JC-
heimilinu Dalshrauni 5, kl.
20.15.
NÝ dögun, samtök um sorg
og sorgarviðbrögð efna til
fyrirlesturs í kvöld í safnaðar-
heimili Laugarneskirkju kl.
20.30. „Barnamissir, sorg
foreldra“ nefnist hann. Fyrir-
lesari er sr. Bragi Skúlason
sjúkrahúsprestur. Á sama
tíma er veitt ráðgjöf og uppl.
í s. 679422.
JC-Reykjavík heldur fund í
kvöld kl. 20 í félagsheimilinu
Ármúla 36. Gestur fundarins
verður Sigurður Gestsson
forsljóri Húsbréfadeildar.
SUÐURNESIN. Samtökin
Þroskahjálp á Suðumesjum
halda fund í kvöld í Ragnarss-
eli í Keflavík kl. 20.30. Gestur
fundarins verður Kristín
Guðmundsdóttir hjúkrun-
arfræðingur sem talar um
starfsgleði. Fundurinn er öll-
um opinn.
KIWANISKLÚBBURINN
Viðey heldur fund í kvöld,
þriðjudagskvöld kl. 20.00, í
Kiwanishúsinu, Brautarholti
26.
Vestmannaeyja-Sægreifinn er kominn til að biðja um eiginhandaráritun, séra Jón.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 27. september -
3. október, að báðum dögum meðtöldum er í Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti.
Auk þess er Borgar Apótek Álftamýri 1-5, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Lögreglan i Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041.
Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök ahugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pit8lans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf f s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
kl. 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16 og kl. 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opiö kl. 12-15 þriðjudaga
og laugardaga kl. 11-16. S. 812833.
G-samtökin, landssamb. óhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, i Alþýðuhús-
,inu Hverfisgötu opin 9—17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk-
runarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.-
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakírkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700.
Meðferðarhelmilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga í vímuefnavanda og að-
standendur þeirra, s. 666029.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00-
16.00, laugard. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er
óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp-
að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. .12.15-12.45 á
15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855
kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz.
Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfróttir. Daglega
kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög-
um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liöinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT."''
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hótúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl.
15.30- 16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vtfilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími aila daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar-
daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal-
ur (vegna heimlána) mónud.-föstud. kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, 8. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu-
staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar kl. 10-18.
Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn Islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mónudaga. Sumar6ýning
á islenskum verkum i eigu safnsins.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkurvið rafstöðina við Elliðaár. Opiðsunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30- 16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl: 14-18 nema mánudaga. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18.
Bókasafn Keflavíkur. Opiö mónud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSIIMS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið-
holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-
17.30, sunnud. 8.00—17.30. Sundhöll Reykjavikur. Mánud. - föstud. kl. 7.00—19.00.
Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir fullorðna. Opiö fyrir böm frá
kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30,
sunnud. kl. 8.00-17.30.
Garðabær. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.3Q. Laugard. 8.00-17 ög sunnud.
8-17.
Hafnarijörður. Suðurbæjarlaug. Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánuáatfa - fímmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, surmu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.