Morgunblaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLADID ÞRIÐJUDÁGÚR 1. OKTÖBER 1Ó9I í DAG er þriðjudagur 1. október, 274. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.39 og síðdegisflóð kl. 24.31. Fjara kl. 5.13 og kl. 19.06. Sólar- upprás í Rvík kl. 7.35 og sólarlag kl. 18.59. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.18 og tunglið í suðri kl. 7.40. (Almanak Háskóla ís- lands.) Réttláti faðir, heimurinn þekkir, þig ekki, en ég þekki þig, og þessir vita, að þú sendir mig. (Jóh. 17, 25.) 1 2 ■ • ■ * 6 F ■ 8 9 10 J 11 ■ “ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 svola, 5 vætlar, 6 fugl, 7 hvað, 8 reiðar, 11 kemst, 12 andi, 14 strá, 16 bar sökum. LÓÐRÉTT: — 1 mikillætis, 2 smá, 3 fæða, 4 fljóta, 7 ósoðin, 9 nema, 10 kvenfugl, 13 þreyfa, 15 keyr. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 tiltal, 5 jó, 6 kránni, 9 kær, 10 Ás, 11 að, 12 fit, 13 tagl, 15 eee, 17 nóttin. LÓÐRÉTT: — 1 tokkatan, 2 Ijár, 3 tón, 4 leisti, 7 ræða, 8 nái, 12 flet, 14 get, 16 ei. Kirkjustarf o.fl. Dagbók - bls. 51. Hiti breytist lítið sagði Veð- urstofan i gærmorgun. í fyrrinótt mældist eins stigs frost á Staðarhóli og uppi á hálendinu. I Reykjavík var 5 stiga hiti um nóttina og lítilsháttar úrkoma mældist. Hún hafði mest orðið austur á Fagurhóls- mýri 21 millim. A sunnu- daginn var sól í höfuðstaðn- um í litlar 5 mín. ÁRNAÐ HEILLA Sigríður Helgadóttir, Marklandi 8, Rvík. Hún tek- ur á móti gestum í húsi Tann- læknafél. íslands, Síðumúla 35, eftir kl. 18 í kvöld. tugur Garðar E. Fenger stórkaupmaður, Hvassaleiti 67, Rvík. Kona hans er Kristín F. Fenger. Þau taka á móti gestum í Akogessaln- um, Sigtúni 3, kl. 17-19 á morgun, afmælisdaginn. þ.m., er sextug Kamma Rósa Karlsson stjórnarráðsfull- trúi, Köldukinn 24, Hafnar- firði. Hún verður að heiman á afmælisdaginn. FRÉTTIR ÞENNAN dag árið 1846 var Latínuskólinn í Reykjavík, MR, vígður. Stýrimanna- skólinn tók til starfa þennan dag árið 1891. í dag er Rem- igíusmessa, „tileinkuð Rem- igíusi biskupi af Rheims lát- inn um 533“, segir í Stjörnufr./rímfræði. . BANDALAG kvenna í Reykjavík áformar að heim- sækja kvennasamtökin í Dublin á írlandi 31. okt. — 4. nóvember nk. Nánari uppl. veitir í dag og á morgun kí. 9-12 Berta s. 624393. KVENFÉL. Hallgríms- kirkju. Fundur í félaginu sem verða átti nk. fimmtudag er frestað af óviðráðanlegum orsökum til fimmtud. 10. þ.m. kl. 20.30. LANGHOLTSSÓKN. Bræðrafél. sóknarinnar held- ur aðalfund í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. SELJASÓKN. Kvenfél. sóknarinnar heldur fund í kvöld kl. 20.30 í kirkjumið- stöð Seljakirkju. Gestir fé- lagsins verða konur úr Kven- fél. Laugarnessóknar. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvarinnar Bar- ónstíg. í dag opið hús fyrir foreldra ungra barna. Kynnt verður ungbarnanudd. ITC-deildin Irpa, Rvík. Fundur í kvöld kl. 20.30 í Brautarholti 30. Stef fundar- ins: „Fram fram fylking.“ Uppl. veita Vilhjálmur s. 78996 og Hjördís s. 28996. FÉL. eldri borgara. Kínversk leikfimi í Risinu kl. 10. Opið hús þar 13-17 og dansað kl. 20. AFLAGRANDI 40, fé- lags/þjónustum. Verslunar- ferð farin kl. 10 í dag. Fijáls spilamennska eftir kl. 13. HVASSALEITI 56-58. Sundtími með Sigvalda kl. 10 og fjölbreytt handavinna kl. 13. VESTURGATA 7, fé- lags/þjónustumiðst. Á fimmtudaginn er afmælis- dagur hússins. Borgarstjórinn Magnús Örn Antonsson kemur í heimsókn. Flutt af- mælisdagskrá kl. 14-16. Hafliði Jónsson leikur á píanóið. Vetrardagskráin verður kynnt. Kaffihlaðborð í tilefni dagsins. JC-Hafnarfjörður heldur fund nk. fimmtudag í JC- heimilinu Dalshrauni 5, kl. 20.15. NÝ dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð efna til fyrirlesturs í kvöld í safnaðar- heimili Laugarneskirkju kl. 20.30. „Barnamissir, sorg foreldra“ nefnist hann. Fyrir- lesari er sr. Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur. Á sama tíma er veitt ráðgjöf og uppl. í s. 679422. JC-Reykjavík heldur fund í kvöld kl. 20 í félagsheimilinu Ármúla 36. Gestur fundarins verður Sigurður Gestsson forsljóri Húsbréfadeildar. SUÐURNESIN. Samtökin Þroskahjálp á Suðumesjum halda fund í kvöld í Ragnarss- eli í Keflavík kl. 20.30. Gestur fundarins verður Kristín Guðmundsdóttir hjúkrun- arfræðingur sem talar um starfsgleði. Fundurinn er öll- um opinn. KIWANISKLÚBBURINN Viðey heldur fund í kvöld, þriðjudagskvöld kl. 20.00, í Kiwanishúsinu, Brautarholti 26. Vestmannaeyja-Sægreifinn er kominn til að biðja um eiginhandaráritun, séra Jón. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 27. september - 3. október, að báðum dögum meðtöldum er í Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti. Auk þess er Borgar Apótek Álftamýri 1-5, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan i Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök ahugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pit8lans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf f s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16 og kl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opiö kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. óhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, i Alþýðuhús- ,inu Hverfisgötu opin 9—17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk- runarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. í Bústaðakírkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Meðferðarhelmilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga í vímuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. .12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfróttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liöinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT."'' SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vtfilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími aila daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mónud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, 8. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opiö um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn Islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mónudaga. Sumar6ýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkurvið rafstöðina við Elliðaár. Opiðsunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl: 14-18 nema mánudaga. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur. Opiö mónud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSIIMS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00—17.30. Sundhöll Reykjavikur. Mánud. - föstud. kl. 7.00—19.00. Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir fullorðna. Opiö fyrir böm frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.3Q. Laugard. 8.00-17 ög sunnud. 8-17. Hafnarijörður. Suðurbæjarlaug. Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánuáatfa - fímmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, surmu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.