Morgunblaðið - 19.11.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.11.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1991 SJONVARP / SIÐDEGI 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 18.00 ► Ll'fí 18.30 ► 19.00 ► Á nýju Ijósi. íþróttaspeg- mörkunum. Franskur illinn. Frönsk/kanad teiknimynda- 18.55 ► Ták- ísk þáttaröð. flokkur. nmáls- fréttir. b 0 STOÐ2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Kær- leiksbirnirnir. 17.55 ►Gilbert og Júlía.Teikni- mynd. 18.05 ► TáningarniríHæðargerði.Teiknimynd um krakkahóp. 18.30 ► Eðaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19 Fréttaþáttur. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► Hver á að ráða? Bandarískur gamanmynda- flokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Landslagið. 20.45 ► Sjónvarpsdag- skráin. 20.55 ► Tónstofan. Gestur þáttarins Selma Guðmundsdóttir. 21.20 ► Vágesturinn. Breskur spennumyndaflokkur byggður á sögu eftir P.D. James. Aðalhlut- verk: Roy Marsden, Susannah York, Gemma Jones, James Faulkner og Tony Haygarth. 22.15 ► Sameinumst gegn alnæmi. Umræðu- þátturum eyðni. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. Q 0, STOÐ2 19.19 ► 19:19 Fréttaþáttur. 20.10 ► Einn íhreiðr- inu. Gaman-. þáttur. 20.40 ► Neyðarlínan. Will- iam Shatnersegirokkurfrá hetjudáðum venjulegsfólks. 21.30 ► Á vogarskálum. Breskursakamálaþáttur. Þriðji þáttur. 22.25 ► E.N.G. Kanadískur framhaldsþáttursem gerist á fréttastofu. 23.15 ► Wlinningar um mig. Myndir lýsir sérstöku sambandi feðga. Sonurinn er hjarta- skurðlæknirsiem fór á mis við margt í æsku, þ. á m. fþðursinn. Aðalhlutverk: BillyGrystal, Alan King og JoBeth Williams. 00.55 ► Ðagskrárlok Stöðvar 2. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 IVlORGUNUTvARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigríður Guðmars- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar l. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þáttinn. (Einnig út- varpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.40 Nýir geisladiskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Emil og Skundi" eftir Guðmund Ólafsson. Höfundur les (15) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 I dagsins önn — Mér kemur þetta við. Um- sjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarp- að i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Myllan á Barði". eftir Kazys Boruta Þráinn Karlsson les þýðingu Jörundar Hilmarssonar (12) 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Langt í burtu og þá. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: Jakob Þór Einarsson. (Einnig útvarpað laugardag kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurlregnir. 16.20 Tónlist ó síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. IJIugi Jökulsson. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 í rökkrinu. Þátlur Guðbergs Bergssonar. (Einnig útvarpað föstudag kl. 22.30.) 18.30 Auglýsingar. Dánartregnír. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARPKL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þ'átturfrámorgni. 20.00 Tónmenntir. „Skuggaprinsinn” Þáttur í minn- ingu Miles Davies. Umsjón: Siguróur Flosason. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 21.00 Siðferði og fjölmiðlar. Umsjón: Halldór Reyn- isson. (Endurtekinn þáttur.) 21.30 í þjóðbraut. Þjóðleg tónlist frá ýmsum lönd- um. 22.00 Fréttir, Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikari. máriaðarins, Guðrún Ásmúndsdóttir flytur einléikinn „Ég er nú eínu sinni móðir þín" ' eftir Allan Ákertund. Þýðandi: Guðrún J. Bac-. hmann. Léikstjóri; Edda Þórarinsdóttir. Aðstoðar- leikan: Steinunn Ólafsdóttir. (Endurtekið frá fimmtudegi.). 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnáson. (Einnig útvarpaö á laugardagskvöfdi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þattur úr Árdegisút varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið.- Vaknað til Iffsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. . 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9 - .fjög'ur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 11.15 Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og 15.15.Síminner91 687 123. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréuastofu. (Samsending meðfiás 1.) Dagskrá hefdur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend Ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- steín sítja við simann, sem.er 91.- 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Landslagið Tvö lög i Sönglaga- keppni islands kynnt i samséndingu með Sjón- varpinu. 18.40 Biús, Umsjón: Árni Matthiasson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilat- ann. 21.00 Gullskífan: „Rising" með Mark Almond. frá 1972. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, , 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00. 48$). 17.00, 18.00. 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar Irá laugardegi. 2.00 Fréttir. Með grátt i vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 i dagsins önn - Mér kemur þetta við. Um- sjón: Ásdfs Ernflsdóttir Petersen. (Eodurtekinn þáttur frá deginum áður é Rás 1.) 3.30 Glefsur. Urdægurmálaútvarpí þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin, Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljút lög I morgunsárið.. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Útvarp Reykjavik. Umsjón Ólafur Þórðarson. Alþingismenn stýra dagskránni. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Þuríður Sigurðardóttir. 11.00 Vinnustaðaútvarp. Umsjón Erla Friðgeirs- dóttir. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuriður Sigurðardóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt- ir. 14.00 Hvað er að gerast. Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirsdóttir. Opin lína í sima 626060. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. 17.00 islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins". i umsjón 10. bekk- inga grunnskólanna. Vogaskóli. 21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haralds- dóttir. Fjallað er um nýútkomnar og eldri bækur. 22.00 Úr heimi kvikrríyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Erlingur Níelsson. 9.00 Jódis Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 13.00 Krislbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Eva Sigþórsdóttir. 20.00 Sverrir Júlíusson. Stöð 2 Minningar um mig ■■■■ Kvikmyndin „Minn- oq 15 ingar um mig” er “ð síðust á dagskrá Stöðvar 2. Þetta er mynd um mann sem starfar sem hjarta- skufðlæknir, en er hann verður heilsutæpur leitar hann uppi löngu gleymdan föður og þeir gera upp fortíðina. Úrvalsleik- arar eru í aðalhlutverkum, Billy Crystal, Alan King og Jobeth Williams. Af mönnum Pétur Blöndal fjallaði í sínum mánudagspistli á Rás 2 um lífeyrisréttindi. Pétri var mikið niðri fyrir er hann minnti þjóðina á að þingmenn væru bara 15 ár að ná fullum lífeyrisréttindum og ráðherr- ar 8 ár á meðan aðrir launþegar væru áratugi að afla þessara rétt- inda. Leggur Pétur til að kjósendur spyrji sína þingmenn um þetta mál er líður að kosningum. Slíkir pistlar eru ómissandi í dagskránni en víkj- um nú að bréfaskriftum. Undirritaður fær mikið af bréfum frá lesendum jafnvel íslendingum á erlendri grund. Velflest eru þessi bréf afar jákvæð sum myndskreytt eins og eitt sem barst um daginn að austan með þessum yndislega regnboga. Fjölmiðlarýnir ætlast að sjálfsögðu ekki til þess að hann fái eintóm ástarbréf frá starfsmönnum ijölmiðlanna. Það er ekki hlutverk fjölmiðlarýnis að vera allra viðhlæj- andi. En rýnir varð svolítið undr- andi er hann rakst á bréf hér í blað- inu sl. laugardag frá Ólafi E. Jó- hannssyni fréttamanni á Stöð 2. er bar yfirskriftina „Skot í höfuðið”. Undirritaður bjóst satt að segja ekki við því að maður sem titlar sig sjónvarpsfréttamann léti frá sér fara slíka „ritsmíð”. Tilefni bréfsins var ekki alveg ljóst en væntanlega var það ritað vegna athugasemdar undirritaðs (12/11 ’91) um þau óábyrgu vinnubrögð fréttamanns- ins að birta viðtal við mann sem lá undir grun um saknæmt athæfi. En fjölmiðlarýnir hefur löngum reynt að. benda á slíka ofsóknar- fréttamennsku um leið og hánn hefur gjarnan hælt fréttamönnum fyrir vel unnin störf. Það er ekki ástæða til að vitna í bréf þetta en ekki verður undan vikist að gera athugasemd við eftirfarandi um- mæli: „Reyndar sætir það undrun að Morgunblaðið skuli líða það að tveir leiðarar birtist í blaðinu á tíð- um, annar á hinum hefðbundna stað á miðopnu blaðsins — hinn á blaðs- íðu 6.” Það er leitt til þess að vita að sjónvarpsfréttamaðurinn Ólafur E. Jóhannsson greini ekki á milli leið- ara Morgunblaðsins og pistils undir- ritaðs. Á hœrra plan Nú lyftum við sálinni til móts við Kastljós Páls Benediktssonar og Jóns Ólafssonar sem var á dagskrá ríkissjónvarps sl. föstudag. Þetta Kastljós var afar fróðlegt en þar fjallaði Páll um álmálið frá víðu sjónhorni og Jón um hina alræmdu a-þýsku leynilögreglu. Hinn mynd- ræna áferð fréttaskýringanna var samt svolítið ólík. Þannig voru samtöl Páls við menn gjarnan rofin af myndainnskotum sem trufluðu stundum frásögnina. Eru þessi myndainnskot reyndar oft lýti á innlendum sjónvarpsfréttaþáttum því þau trufla gjarnan frásögn manna og eru stöku sinnum úr takt við efnið einkum þegar fréttamenn skeyta gömlum og lúnum mynd- brotum inn í fréttaskýringar. Frá- sögn gestanna í þætti Jóns rann fram tær og lygn ótrufluð af þess- um vélrænu innskotum. Það kemur margt athyglisvert fram í þingmannaþáttum Aðal- stöðvarinnar. í gær mætti þar Magnús Jónsson varaþingmaður og spjallaði m.a. við Örn Pálsson sem er í forsvari fyrir trillusjómenn og Jón Kristjánsson fiskifræðing. I máli þeirra félaga kom fram að með núverandi fiskveiðistefnu stefni í að senn hafi 900 manns sem störfuðu við smábátaútgerð misst vinnuna eðá 300 fleiri en áttu að fá atvinnu við margrómað álver. í stað vistvænna smábáta koma svo ryksugutogarar. Þessir þingmanna- þættir losa svolítið um ofurvald fréttamanna á fréttaskýringum. Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Þráinn E. Skúlason. 23.50 Bænasturid. 24.00 Dagskrérlok. Bænalínan er opin alla virka daga fré kl. 7.00- 24.00, s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Mogunútvarp Bylgjunnar. Umsjón Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fyrir hádegi. Umsjón Bjami DagurJónsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. Flóamarkaðurinn. 14.00 Snórri Sturluson. 17.00 Reykjavik siðdegis. Umsjón Hallgrimur Thor- steinsson og Einar Öm Benediktsson. 17.17 Fréttaþáttur. 17.30 Reykjavík síðdegis. • 19.30 Fréttir. 20.00 Örbylgjan. Umsjón Ólöf Marín. 22.00 Góðgangur. Þáttur um hestamennskuna'i umsjón Júliusar Brjánssonar. 22.30 Órbylgjan. 23.00 Kvöldsögur. 00.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gisladóttir. 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 Jóhann Jóhannsson f morgunsárið. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. 15.00 iþróttafréttir. 19.00 Darrí Ólason. 21.00 Halldór Backman. Tónlist. 21.15 Pepsí-kippa kvöldsins. 24.00 Haraldur Jóhannesson á næturvakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00-19.00 Pálmi Guðmundsson með vandaða tónlist úr öllum áttum, Þátturinn Reykjavik síð- degis frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Þægileg tónlist milli kl. 18.30-19.00. Siminn 2771 1 er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur. STJARNAN FM 102/104 7.00 Sigurður Ragnarsson. 10.30 Sigurður H. Hlöðversson. 14.00 Arnar Albertsson. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Grétar Miller. 22.00 Ásgeir Páll. 1.00 Halldór Ásgrimsson. ÚTRÁS 16.00 IR. Arnar Helgason. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 20.00 FB. Hafliöi Jónsson. 22.00 MS. 01.00 Dagskrárlok. Sjónvarpið Vágesturinn ■■■■ í kvöld er sýndur rt-| 20 Þriðji þátturinn í spennusögunni um Vágestinn. Lögregluforinginn og ljóðskáldið Adam Daigliesh lendir óvænt inni í rannsókn á röð óhugnanlegra morða þar sem hann er staddur í sumar- bústað sem honum hefur ný- lega áskotnast. Fyrstu þætt- irnir tveir, en þeir eru alls sex, hafa farið í að kynna persónur og spinna vefi. Líkin hafa lirannast upp, en nú tekur að draga verulega til tíðinda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.