Morgunblaðið - 19.11.1991, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.11.1991, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1991 800 tonn af síld í einu kasti SVO virðist sem síldin og loðnan séu loks farnar að gefa sig. Há- berg GK fékk um 800 tonn í einu kasti milli Hrollaugseyja og Tví- skerja síðastliðið sunnudagskvöld. Þá urðu bátar varir við loðnu á sama tíma austan við Kolbeinsey og fékk Súlan EA um 200 tonn. Þorsteinn Símonarson, stýrimað- ur á Hábergi GK, sagði að 800 tonn hefðu fengist í einu kasti og hefðu þeir fyllt skipið, eða 600 tonn, en síðan hefðu aðrir bátar notið góðs af. Er aflaverðmætið rúmar 3 millj- Bjöm sagði að bærinn hefði einnig gert upp fjármál veitnanna við ríkið. Rekstur bæjarins hefði auk þess gengið vel á árinu. „Síðustu tvö árin hefur ekki verið byijað á neinum nýjum framkvæmdum og því er af- koman ágæt á þessu ári. Bærinn hefur 40-50 millj. á ári til fram- ónir króna. „Síldin var þama milli Hrollaugseyja og Tvískeija,” sagði hann. „Þetta er sæmileg síld. Það fara um 100 tonn í flökun og það sem eftir er í bræðslu. Vonandi er eitthvað að glæðast. Við sáum mik- kvæmda,” sagði hann. Bæjarstjóm Siglufjarðar hefur samþykkt þriggja ára framkvæmda- og fjárhagsáætlun. Þá hefur hún falið bæjarstjóra að selja hlut bæjar- ins í Þormóði ramma hf. sem er um 2 millj. kr. að nafnvirði. ið af síld og töluvert er um lóðriing- ar en hún gaf sig ekki þarna í Hornarfjarðardjúpinu. Það sem kom upp var smásíld, en útlitið er bjart ef þessar lóðningar koma upp að landinu. Enn sem komið er ligg- ur hún djúpt og gefur sig helst í myrkri.” Á sömu slóðum fengu tvö önnur skip þokkalegt kast, Keflvík- ingur KE og Sighvatur Bjarnason VE. Bjarni Bjarnason, skipsstjóri á loðnuskipinu Súlunni EA, sagði að loðnan hefði gert vart við sig og hefðu þeir fengið um 200 tonn aust- ur af Kolbeinsey. Þar eru þrír aðrir bátar og hafa þeir allir fengið ein- hvern afla. „Hér er blíðuveður og við bíðum eftir kvöldinu,” sagði hann. „Við náum ekki í hana þegar bjart er, hún liggur svo djúpt en kemur upp í myrkri. Þetta er mjög stór og falleg loðna sem við höfum fengið. Þetta er aðeins að skána og auðvitað verðum við brosmildari þegar við sjáum eitthvað af loðnu eftir að vera búnir að eyða ómældri vinnu við að reyna að finna þessi kvikindi. Við erum búnir að rangla hér um sjóinn í hálfan mánuð núna og var farið að taka á taugarnar.” Siglufjarðarbær: Sala Rafveitunnar bætti skuldastöðuna um 450 millj. BJORN Valdimarsson, bæjarstjóri á Siglufirði, segir að meginskýring- in á að hreinar skuldir bæjarsjóðs og fyrirtækja bæjarins hafi lækkað um 575 milljónir króna á árinu sé sala bæjarins á Rafveitu Siglufjarð- ar til Rafmagnsvcitna ríkisins í apríl eða sem næmi um 450 millj. kr. VEÐUR Morgunblaðið/Sigurgeir Sighvatur Bjarnason VE var meðal þeirra fyrstu til að landa síld í Vestmannaeyjum í gær, eftir að síldin gaf sig milli Hrollaugseyja og Tvískerja. ÍDAGkl. 12.00 Heimild: Vefturstofa islands (Byggt á veöurspá kl. 16.15 I gær) VEÐURHORFUR íDAG, 18. NÓVEMBER YFIRLIT: Yfir Bretlandseyjum er víðáttumikil 994 mb lægð á leið suðaustur og 1.029 mb hæðarhryggur yfir íslandi þokast austur. Yfir Nýfundnalandi er allmikil 989 mb lægð á leið norðaustur. SPÁ: Suðvestan- og vestanlands þykknar smám saman upp með vaxandi austan- og suðaustanátt, búast má við smáéljum á annesj- um framan af degi en snjómuggu eða slyddu undir kvöld. Norðan- lands og austan verður fremur hæg suðvestlæg átt og bjart veður mestan hluta dagsins, einnig á Suðausturlandi framan af degi en þar þykknar upp með suðaustanátt síðdegis. Smám saman dregur úr frosti, fyrst vestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFU.R Á MIÐVIKUDAG: Austlæg átt og síðar norðaustlæg. Úrkoma víða um land, líklega snjókoma og frost um landið norðan- vert en slydda eða rigning og frostlaust í bili sunnanlands. HORFUR Á FIMMTUDAG: Vaxandi norðan- og norðaustanátt og kólnandi, frost um allt land þegar líður á daginn. Éljagangur um landið norðanvert en styttir upp sunnanlands. Svarsfmi Veðurstofu íslands - Veðurfregnir: 990600. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavík hiti +9 ^5 veður skýjað skýjað Bergen 2 skýjað Helsinkl 0 snjókoma Kaupmannahöfn 4 alskýjað Narssarssuaq 2 skýjað Nuuk +4 logn og heiðskfrt Ósló +11 lágþokublettir Stokkhólmur 2 rigning Þórshöfn 7 skýjað Algarve 19 heiðskírt Amsterdam 7 súid á sið. klst. Barcelona 17 skýjað Berlfn 5 skýjað Chicago vantar Feneyjar 11 hálfskýjað Frankfurt 5 alskýjað Glasgow 6 skýjað Hamborg 3 skýjað London 13 skýjað Los Angeles 12 léttskýjað Lúxemborg 6 súld Madríd 14 þokumóöa Malaga 21 iéttskýjað Mallorca 20 léttskýjað Montreal +5 léttskýjað NewYork 3 heiðskirt Orlando vantar Paris 12 skýjað Madeira 20 skýjað Róm 15 léttskýjað Vin 7 léttskýjað Washington 0 hálfskýjað Winnipeg 1 súld Ríkisskipum boðin lóð við Sundahöfn Ekki reiðubúnir til nýrra fjárfestinga, segir Halldór Blöndal samgönguráðherra SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ hefur átt viðræður við starfsmenn Rikis- skipa, Eimskips, Samskipa og fleiri aðila sem hafa lýst áhuga á kaup- um á Skipaútgerð rikisins. Skipaútgerðin missir á næsta ári skemmu sína á Grófarbryggju ef nýtt skipulag vegna Geirsgötu verður sam- þykkt og sagði Halldór að þar með ykist kostnaður ríkisins enn af skipaútgerðinni. Ríkisstjórnin sé ekki tilbúin til að standa undir honum. „Á næsta ári stöndum við frammi fyrir því að missa vöruskemmuna og því fylgja miklar og nýjar fjárfest- ingum ef þessu á að halda í sama horfi og við erum ekki reiðubúnir til þess. Reykjavíkurborg hefur boð- ið fram aðra lóð inn við Sundahöfn í staðinn,” sagði Halldór. „Ráðuneytið er opið fýrir öllum hugmyndum. Starfsmennimir óska eftir að stofna hlutafélag og þeir eru kunnugastir fyrirtækinu. Þeirra mál er samt ekki komið það langt að hægt sé að tala um það öðruvísi en þannig að ég sé opinn fyrir öllum slíkum hugmyndum,” sagði Halldór. Hann sagði ljóst að ekki væri Þjóðviljinn: Sótt um leng- ingu greiðslu- stöðvunar GREIÐSLUSTÖÐVUN Þjóðvilj- ans, sem hefur staðið yfir í þrjá mánuði, rennur út í dag en for- ráðamenn útgáfunnar hafa sótt um að fá hana framlengda. Að sögn Árna Þ. Sigurðssonar, rit- stjórnarfulltrúa Þjóðviljans, _ er úrskurðar að vænta í dag. Árni sagði að ef greiðslustöðvun feng- ist ekki framlengd yrði reynt að semja við lánardrottna um áfram- haldandi útgáfu þar til séð verður hvort tekst að stofna nýtt dagblað en eigendur Þjóðviljans eru meðal aðstandenda Nýmælis, sem vinnur að útgáfu nýs blaðs á fyrri hluta næsta árs. Áskrifendasöfnun blaðsins var stöðvuð þegar þegar Nýmæli var stofnað en þá höfðu safnast um 1.500 nýir áskrifendur að Þjóðvilj- anum. Árni sagðist ekki eiga von á að áskrifendasöfnuninni yrði haldið áfram. Hann sagði að reynt yrði að tryggja útgáfu Þjóðviljans fram að áramótum. „Ef útgáfa nýs blaðs dregst fram í febrúar eða mars má búast við að við reynum að þrauka eitthvað lengur,” sagði hann._ hægt að halda áfram þessum halla- rekstri eins og staðan væri í þjóðfé- laginu en á hinn bóginn væri ákveð- in þjónustuþörf sem yrði að halda uppi með strandsiglingum. „Halla- reksturinn er rúmlega 300 milljónir kr. á ári miðað við tíu ár. Það sem ég hef í huga er að tryggja þjónustu með ströndinni, en ríkið stendur auðvitað ekki undir Færeyjasigling- unum,” sagði Halldór. Hann sagði að ef einhveijir hefðu hug á að taka við rekstri Ríkisskipa yrðu þeir að sýna rekstraráætlun og hvernig þeir hugsi sér að standa að rekstrinum. Magnús Ingi Halldórsson. Maðurinn sem lést á Breiða- , dalsheiði MAÐURINN sem lést við ’störf í sín á Breiðadalsheiði síðastliðinn fimmtudag hét Magnús Ingi Hall- dórsson. Magnús var fæddur 1955 og var til heimilis að Brautarholti 12, Isafirði. Hann lætur eftir sig eigin- lconu og þtjú bðm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.