Morgunblaðið - 19.11.1991, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.11.1991, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1991 13 Morgunblaðið/Sverrir Ný stjórn Hvatar Á AÐALFUNDI Hvatar, sem haldinn var 29. október sl. var kosin ný stjórn. Kristín Guð- mundsdóttir fyrrverandi for- maður gaf ekki kost á sér til endurkjörs og var Anna Kristj- ánsdóttir kosin formaður. Aðrir sem sæti eiga í stjórn eru Kristín Zoega, varaformaður, Oddný Vilhjálmsdóttir, gjaldkeri, Guðrún Beck, varagjaldkeri, Ragn- hildur Pála Ófeigsdóttir, ritari, Sig- ríður Sigurðardóttir, vararitari, El- len Ingvadóttir, Áslaug Friðriks- dóttir og Þuríður Pálsdóttir með- stjórnendur. Gestur fundarins var Lára Margrét Ragnarsdóttir, þing- maður, og hélt hún erindi. Á mynd- inni er hluti nýrrar stjórnar Hvat- ar, frá vinstri Guðrún Beck, Kristín Zoega, Anna Kristjánsdóttir, Oddný Vilhjálmsdóttir og Ellen Ingvadótt- ir. ___________Brids_____________ Umsjón Arnór Ragnarsson Bridsfélagið Muninn Síðastliðinn miðvikudag 13. nóv- ember hófst haustsveitakeppni með þátttöku 7 sveita. Staðan eftir fyrsta kvöld er þessi: Sveit Arneyjar hf. 25 Sveit Jóhanns Benediktssonar 17 Sveit Karls G. Karlssonar 16 Sveit Gunnars Guðbj.sonar 14 Sveit Halldórs Aspars sat hjá í fyrstu umferð. Sveitakeppnin heldur áfram miðvikudaginn 20. nóvember. Föstudaginn 22. nóvember verður Philip Morris og Landstvímenningur spilaður og eru menn beðnir að skrá sig sem allra fyrst í síma 37788 - 37660, Eyþór. Bridsfélag Akraness Nú er lokið hraðsveitakeppni BA. Sigurvegari varð sveit Þórðar Elías- sonar sem hlaut 1.994 stig alls, þar af 831 stig síðasta kvöldið sem er um 63%. Með Þórði spiluðu þeir Alfreð Viktorsson, Árni Bragason og Guð- mundur Siguijónsson. Röð efstu sveita var þessi: Þórður Elíasson 1.994 DoddiBé 1.899 Sjóvá — Almennar 1.826 Ásgeir Kristjánsson 1.769 Hreinn Björnsson 1.721 SPEW^ANIX! -efþú áttmiða! Meðalskor 1.728 Einnig var reiknaður út árangur paranna og urðu efstu pör þessi: Þórður Elíasson—Alfreð Viktorsson 817 Ami Bragason - Guðmundur Sigurjónsson 801 Þórður Björgvinsson - Þorgeir Jósefsson 755 Karl Alfreðsson-TryggviBjamason 752 Ólafur Grétar Ólafsson - Bjami Guðmundsson 719 ÁsgeirKristjánsson-KarlÖ.Alfreðsson 696 Ingi Steinar Gunnlaugss. - Einar Guðmundss. 685 Valdimar Bjömsson - Ómar Rögnvaldsson 677 Meðalskor 672. Næsta keppni á vegum félagsins er Butler-tvímenningur sem hefst 21. nóvember. Bridsdeild Víkings Víkingar. Við hefjum spilamennskuna í kvöld kl. 19,30 í félagsheimilinu í Víkinni. Spilarar mætið stundvíslega og takið með ykkur gesti. Spilaður verður eins kvölds tvímenningur. VELA-TENGI 1 ' 2 Allar gerðir Öxull - í - öxul. Öxull - í - flans. Flans - í - flans. S&uiirDsaogiaDir & ©@ (Mo Vesturgötu 16-Simar 14680-13280 ■ Bíró 20 0 0 SKRIFSTOFUHÚSGÖGN HÖNNUN: DENNIS JÓHANNESSON Bíró 2000 skrifstofuhúsgögnin sameina hagkvæmni, styrk og léttleika. Þau eru hentug lausn, hvort sem er á litla skrifstofu eða í stóran vinnusal. Auðvelt er að breyta uppröðun húsgagnanna og aðlaga þau þörfum morgundagsins. SAMANTEKT PRÓFANA vörut vottun lig Með« - maiKj Styrkleiki X Pol yfirborðs X Efni og frágangur X b í r ó s t e i n a r SMIÐJUVEGI 2 — KÓPAVOGI SÍMI46600 1992 SPÁSTEFNA haklin í Höfda, Hótel Loftíeiðum, fimmtud. 5. desembér 199.1. kl. 1-MW-l 7.00 agshorfur 1992 - breytt samkeppnisstaða og iiagstjórn til ál KI. 14.00 Setning spástefnu: Jón Ásbergsson, varaform. SFI. Kl. 14.10 Næstu 8várm.'Davíð Oddsson, forsætisráðherra. Kl. 14.30 Áhrif^jEvcnniiaðfldar á menntun og rannsrjknir í þágu fyrir- tækjaTsv^fibjörn Björnsson, háskólarektor. ^ Kl. 14.45 ÁQ^«4þ92. Sigurður B. Stefánsson, hagfræðingur. Kl. 15.10 Kaffihl^, Kl. 15.30 Spá fyrirtækja um efnahagsþróun 1992. Hagstærðir, kjarasamn- ingar, ríkisbúskapurinn, langtímahorfur. Umsjýn: Finnur Svein- björnsson, hagfræðingur. Kl. 15.50 1992 - Pallborðsumræður. Friðrik Skpjiusson, fjármálaráðheri^s^PgRTíindur Jónasson, form. BSRB, EinarOcldur Kristjá^IS(5h, iorm VSÍ, Sigurður B. Stefánsson, hagfræðingur, SvWffipffrDjörnsson, háskólarektor, Jón Ásbergsson, frkv.stj. Hagkaups. Skráning er hafin í síma 621066 Davíð Oddsson Sveinbjörn Bjömsson w Sigurður B. Stefónssoi Finnur Sveinbjörnsson Ögmundur Jónosson Einor Oddur Kristjánss Jón Ásbergsson Stjórnunarfélag íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.