Morgunblaðið - 19.11.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.11.1991, Blaðsíða 40
I h 40 T C í' t rr í MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1991 Misstu ekki af ódýrustu fermingarmyndatökunum í vor ! fclk í fréttum BÆKUR Hreinræktað hugmyndafiug Jackie Collins hefur ritað fjöl- margar skáldsögur hin síðari ár og seljast bækurnar eins og heitar lummur. Flestir munu sam- mála um að hér séu ekki á ferð- inni gullaldarbókmenntir, en það kemur ekki að sök. Bækur Jackie eru hráar, uppfullar af orðljótu fólki og fjalla um glæpi, kynlíf, taumlaust næturlíf, framhjáhald og fleiri tómstundir nýríkra í Las Vegas og Hollywood. Söguþræð- imir eru ekki flóknir, en hraðir og kraftmiklir. Margir telja að Jackie Collins hljóti að lifa svona lífi sjálf til að geta sett sig inn í Jacki Collins. hinn harða heim. Ungfrú Collins segir það af og frá. Hún láti sér nægja að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn, hún sé prúðmenni af bestu gerð þó skapið sé stundum í stærra lagi. „Eg er heimakær lítil mús,” segir Collins, en bætir við að vinnufrið þurfí hún að hafa, því enginn utanaðkomandi megi raska ró hennar er heilinn sé að störfum. Aðspurð hvort hún telji sig vera með fijótt ímyndunarafl, svarar hún að það verði menn að meta sjálfir eftir lestur bóka hennar. Myndatökur á kr. 10.500,00 innifalið 6 myndir 9x12 cm og 2 stækkanir 20 x 25 cm. og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma Ljósmyndastofumar: Bama og fjölskylduljósmyndir Ármúla 38 sími 677-644 Ljósmyndastofan Mynd Hafnarfirði sími 65-42-07 Ljósmyndatofa Kópavogs sími 4-30-20 Hvar ætlar þú að geyma jólafötin? H ÉR og NÚ til afhendinvar til afhendingar R Fataskápar, 100 cm með 2 hurðum 5 hillum, fataslá og sökkli: Plasthúðaðir verð frá kr. 16.900,- St.gr. Sprautaðir hvítir eða spónlagðir SKÁPABREIODIR: 40 cm, 50 cm 60 cm,80 cm 100 cm beyki, verð frá kr. 21.600,- Gásar Ármúla 7, sími.3-Q 500 E RAÐGREIÐSLUR Kkkertnit'og afborganir til allt aúJl mánaöa i Geiri Sæm og hljómsveit hans Tunglið. Á myndina vantar trymbil sveitarinnar. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir PLOTUUTGÁFA Tungl og jörð \ sgeir Sæmundsson, sem flest- breiðskífu. Liðið er nokkuð síðan Geiri hefur smalað saman í hljóm- -£*- ir þekkja sem Geira Sæm, Geiri sendi síðast frá sér plötu, sveit og hyggst halda útgáfutón- sendi nýverið frá sér sína þriðju því hún kom út fyrir þremur árum. leika í Hótel Islandi. lOÁRA ÍOÁRA Qíber sf. Viðurkennd Volvo þjónusta Við eigum 10 ára starfsafmæli A þessum merku tímamótum viljum við þakka okkar fjölmörgu viðskiptavinum liðin ár og bjóðum jafnframt nýja velkomna. Minnum sérstaklega á vetrarskoðunina VERÐ KR: 6.850 • ” m/vsk + varahlutir Ný, fullkomin stillitölva! Ný málaö og þrifalegt verkstœÖi! BIL VER SF., Smiöjuvegi 60>. simi:46:35&...._

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.