Morgunblaðið - 19.11.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.11.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1991 I DAG er þriðjudagur 19. nóvember, 323. dagur árs- ins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.08 og síð- degisflóð kl. 16.26. Fjara kl. 10.24 og 22.40. Sólarupp- rás í Rvík kl. 10.07 og sólar- lag kl. 16.18. Myrkur kl. 17.20. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.13 og tunglið er í suðri kl. 23.22. (Almanak Háskóla íslands.) Orð þitt, Drottinn, varir að eilífu, það stendur stöðugt á himnum. Frá kyni til kyns varir trúfesti þfn, þú hefir grundvallað jörðina, og hún stendur. Eftir ákvæðum þínum stendur hún enn í dag, þvf að allt lýtur þér. Ef lögmál þitt hefði eigi ver- ið unun mfn, þá hefði ég farist f eymd minni. 1 1 2 3 1 4 ■ 6 7 9 ■ 8 10 11 13 ■ 14 ■ 1 1 17 J LÁRÉTT: 1 beiskara, 5 sting, 6 afkvæmið, 9 undirstaða, 10 forföð- ur, 11 tónn, 12 á húsi, 13 kven- dýr, 15 mannsnafn, 17 ilms. LÓÐRÉTT: 1 snyrta, 2 huglaust, 3 fæði, 4 sjá um, 7 askar, 8 kom- ist, 12 blauta, 14 rótartaug, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 kýta, 5 afar, 6 ötul, 7 ká, 8 sessa, 11 úr, 12 alt, 14 plóg, 16 aulana. LÓÐRÉTT: 1 kjötsúpa, 2 taums, 3 afl, 4 hrjá, 7 kal, 9 Erlu, 10 saga, 13 tía, 15 ól. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Esja á ströndina og olíuskipið Lisbet kom frá útlöndum. I gær kom Brúar- foss og í dag eru væntanleg til hafnar Grundarfoss og leiguskipið Merkúr. FRÉTTIR___________________ FELAG eldri borgara. í dag er opið hús í Risinu frá kl. 13-17. Brids og frjáls spila- mennska. Kl. 15 skáldakynn- ing. Hjörtur Pálsson talar um Snorra Hjartarson og leikar- arnir Baldvin Halldórsson og Herdís Þoi-valdsdóttir lesa úr verkum skáldsins. Kl. 17 er kynning á vetrarferðum til Benidorm og kl. 20 verður dansað í Risinu. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls heldur fund í safnaðarheimilinu í dag kl. 20.30. Spiluð verður félags- vist. Vonum að sjá ykkur sem flest. KIWANISKLÚBBURINN Hekla heldur almennan fund í Kiwanishúsinu Brautarholti 26 í kvöld kl. 19.30. Fyrirles- ari: Sveinn Björnsson forstjóri Strætisvagna Reykjavíkur. Félagar fjölmennið. HALLGRÍMSSÓKN, starf aldraðra: Á morgun, mið- vikudag, verður haldið. opið hús í safnaðarsal kirkjunnar sem hefst kl. 14.30. Sýndar verða myndir úr fjögurra daga ferð um Eyjafjörð. Kaffiveitingar. Bílaþjónusta ef óskað er. STJÓRN Styrktarfélags vangefinna boðar til sameig- inlegs fundar með foreldr- um/forráðamönnum og starfsmönnum félagsins í Bjarkarási í kvöld kl. 20.30. Magnús Kristinsson, form. félagsins, greinir frá helstu verkefnum þess og Jóhann Pétur Sveinsson, lögfræðing- ur, flytur erindið: Hvernig getum við búið í haginn fyrir skjólstæðinga okkar? og svar- ar fyrirspumum. Kaffiveit- ingar. Fjölmennum. KVENFÉLAGIÐ Seiljörn stendur fyrir vináttufundi í félagsheimili Seltjarnarness í kvöld kl. 20.30. Föndur, veit- ingar. Allir velkomnir. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvarinnar í Rvík er með opið hús fyrir foreldra ungra barna á þriðjudögum frá kl. 15-16. Umræðuefnið í dag er svefn og svefnvenjur. RÁÐGJÖF fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður eru HAFNARFJARÐARHÖFN: í gærmorgun kom Hólma- drangur og Lagarfoss var væntanlegur til Straumsvíkur í gærdag. þær: Arnheiður s. 43442, Dagný s: 680718, Fanney s: 43180, Guðlaug s:43939, Guðrún s: 641341, Hulda Lína s: 45740, Margrét s: 18797 og Sesselía s: 680458. JC-BORG heldur félagsfund í Lækjarbrekku (í Kornhlöð- unni) kl. 20.30. Gestur fund- arins er Margrét Pálsdóttir. ITC-deildin Irpa gengst fyr- ir námskeiði í kvöld fyrir fé- laga sína kl. 20.30 stundvís- lega. Á námskeiðinu, sem haldið verður í Brautarholti 30, 3. hæð, verður kennd framsögn og framkoma í ræðustól. Leiðbeinandi: Ingi Bogi Bogason kennari. Þátt- taka á námskeiðinu er ókeyp- is. Uppl. gefur Vilhjálmur í s: 78996. Allir velkomnir. KIRKJUR__________________ DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10-12. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund í dag kl. 12. Orgel- leikur í 10 mínútur. Þá helgi- stund með fyrirbænum og altarisgöngu. Að því loknu léttur hádegisverður. Öllu -þessu getur verið lokið fyrir kl. 13. Biblíulestur alla þriðju- daga kl.14 fyrir eldri borgara og vini þeirra. Opið hús og kaffiveitingar á eftir. Prest- arnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. L AN GHOLTSKIRK J A: Foreldramorgunn miðviku- dag kl. 10-12. Umsjón: Sig- rún E. Hádkonardóttir. Æskulýðsstarf 10-12 alla miðvikudag akl. 16-17.30. Umsjónarmaður: Þórir Jökull Þorsteinsson. NESKIRKJA: Æskulýðs- fundur 10-12 ára í dag kl. 17. SELTJARNARNES- KIRKJA: Opið hús kl. 10-12 fyrir foreldra unga barna. Gyða Halldórsdóttir kemur í heimsókn og talar um tónlist- aruppeldi. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. KÁRSNESSÓKN: Mömmu- morgunn kl. 10-12 í dag í safnaðarheimilinu Borgum. SELJAKIRKJA: Mömmu- morgunn í dag, opið hús kl. 10-12. GRINDAVÍKURKIRKJA: Kirkjukvöld í kvöld kl. 20.30. Tónlist, biblíulestur, bæn og fróðleikur. Allir velkomnir. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT MS- félagsins _fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- íj arðarapótek, Lyfj abúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapófek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek, Apótek Kefla- víkur, Akraness Apótek og Apótek Grindavíkur. í Bóka- búðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. GÍDEONFÉLAGIÐ. Minn- inga- og heillaóskakort Biblíusjóðs félagsins er að finna í sérstökum veggvösum í flestum kirkjum og kristileg- um samkomuhúsum á land- inu. Einnig fást þau í skrif- stofu félagsins, Vesturgötu 40 Rvík, s. 621870. Ekkert verður af byggingu álvefs á Keilisnesi á næsta ári. Atlantsálsfyrirtækln vilja fresta framkvæmdum otímabundiö: Álverið flautaö af? Ég er fegin að þessu er lokið, Anna mín. Þetta var alltaf að koma hjá honum, eða rétt alveg að koma, eða núna kemur það, en svo kom bara ekkert... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 15. nóvember - 21. nóvember, að báðum dögum meðtöldum er í Borgar Apóteki, Álftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan i Reykjavík: Neyöarsimar 11166 og 000. Lœknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvaii 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga íyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, é rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opir. úf skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opíö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 1/. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 éra aldri sem ekki eíga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök éhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kL 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk- runarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag Íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vímuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sóiarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Noróurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. 711 Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl, 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Ðeglega kl. 23.00- 23.35 a 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heim$óknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild; Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavögshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaðasp/tali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Úm helgar og á hátiöum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild o^ hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varöstofusimi fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 0-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13Á6. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safniö i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér-segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 1319. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opiö um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listassfn íslands, Frikirkjuvegi. Opiö alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliöaár. Opiðsunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Ópið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið aila daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. A öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðan Opið laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. • Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga fró kl. 14-18. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS'Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00—17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mánud. - föstud. kl. 7.00—19.00. Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir böm frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00—17.30. Garðabœr: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. L8ugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáriaug i Mosfellssvelt: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mónud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. - H L.A'MHri . 1'tAJcl MUUA>!HAfvlA-i3hauHd\/ .cS. ðf riBvemta .ðS öö xstsleT .OE öð Vmvð ,Áwfi\Áyí)R ÖQt ,6,01 B\úrmÁ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.