Morgunblaðið - 19.11.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.11.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1991 27 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 15. nóvember NEWYORK NAFN LV LG DowJones Ind . 3042,93 (3049,42) Allied Signal Co 42,625 (42,625) AluminCoof Amer. 61,125 (61,25) Amer Express Co... 19,375 (19,625) AmerTel &Tel 38,625 (38,375) Betlehem Steel 14,25 (14,25) Boeing Co 46,75 (48,875) Caterpillar 44,875 (44,375) Chevron Corp 71,125 (71,5) Coca ColaCo 69 (67,75) Walt Disney Co 111,125 (110,75) Du Pont Co 46,375 (46,75) Eastman Kodak 48,625 (49,125) Exxon CP 59,5 (59,875) General Electric 69,75 (69,75) General Motors 32,75 (33,875) GoodyearTire 49,75 (49.5) Intl Bus Machine.... 99,75 (98,5) Intl PaperCo 73,375 (73,25) McDonaldsCorp.... 35,5 (35,5) Merck&Co 142,625 (143,375) Minnesota Mining.. 91,75 (92,125) JPMorgan&Co 64,875 (65,5) Phillip Morris 69,875 (70,5) Procter&Gamble... 84,375 (84,375) Sears Roebuck 36,75 (37,75) Texaco Inc 63 (63,125) Union Carbide 19,625 (19,75) United Tch 50,375 (49,375) Westingouse Elec. 16,75 (16,5) Woolworth Corp.... 26,375 (26,5) S & P 500 Index.... 394,22 (396,21) AppleComplnc .... 53 (54,75) CBS Inc 152 (154) Chase Manhattan . 17,375 (17,75) ChryslerCorp 12,625 (13) Citicorp 11 (11) Digital EquipCP.... 63,75 (63,126) Ford MotorCo 26 (25,625) Hewlett-Packard... 50,25 (49,75) LONDON FT-SE lOOIndex.... 2546,6 (2561,6) Barclays PLC 401 (402) British Airways 217 (224) BR Petroleum Co... 325 (322) British Telecom 363 (371) Glaxo Holdings 844 (860) Granda Met PLC ... 862 (862) ICI PLC 1222 (1225) Marks & Spencer.. 295 (299) Pearson PLC 765 (757,75) Reuters Hlds 906 (920) Royal Insurance .... 284 (288) Shell Trnpt (REG) .. 505 (506,5) Thorn EMI PLC 790 (805) Unilever .173,625 (173) FRANKFURT Commerzbk Index. 1886,6 (1874,6) AEGAG 202 (202) BASFAG 237,8 (236,7) Bay Mot Werke 491 (490,1) Commerzbank AG. 251 (250) Daimler Benz AG... 724 (714,5) Deutsche Bank AG 668,5 (668,3) Dresdner Bank AG. 350 (349) Feldmuehle Nobel. 507,5 (508) Hoechst AG 234,2 (233,9) Karstadt 650,9 (648) KloecknerHBDT... 141,1 (142) KloecknerWerke... 116 (115) DT Lufthansa AG... 163,8 (162,3) Man AG ST AKT .... 372,5 (366) Mannesmann AG.. 260 (258,8) Siemens Nixdorf.... 224,3 (224,2) Preussag AG 347 (346,5) Schering AG 806,5 (807) Siemens 636,5 (633,5) Thyssen AG 210 (209) Veba AG 362,5 (362,5) Viag 390 (391,5) Volkswagen AG 329,5 (329) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 24099,18 (24176,54) AsahiGlass 1210 (1220) BKof TokyoLTD.... 1560 (1530) Canon Inc 1410 (1430) Daichi Kangyo BK.. 2580 (2590) Hitachi 938 (936) Jal 1050 (1070) Matsushita EIND.. 1450 (1490) Mitsubishi HVY 704 (711) Mitsui Co LTD ' 786 (786) Nec Corporation.... 1160 (1170) NikonCorp 912 (939) Pioneer Electron.... 3120 (3310) SanyoElecCo 520 (541) Sharp Corp 1350 (1370) SonyCorp 4790 (4900) Symitomo Bank 2460 (2450) Toyota MotorCo... 1520 (1560) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 367,62 (366,94) Baltica Holding 790 (780) Bang & Olufs. H.B. 330 (330) Carlsberg Ord 2060 (2080) D/S Svenborg A 147000 (147500) Danisco 1030 (1010) Danske Bank 307 (308) Jyske Bank 355 (356,01) Óstasia Kompagni. 182 (184) Sophus Berend B .. 1740 (1735) Tivoli B 2280 (2294) UnidanmarkA 222 (221) ÓSLÓ Oslo Total IND 439,77 (446,67) Aker A 53 (54) Bergesen B 157 (160) Elkem AFrie 60 (60) Hafslund A Fria 268 (270) Kvaerner A 206 (202,5) Norsk Data A 8 (8) Norsk Hydro 153 (157) Saga Pet F 112,5 (112) STOKKHÓLMUR StockholmFond... 964,51 (974,52) AGABF 306 (310) Alfa Laval BF 323 (330) Asea BF 553 (555) Astra BF 238 (240) AtlasCopcoBF.... 234 (228) Electrolux B FR 115 (123) EricssonTel BF.... 125 (122) Esselte BF 59,5 (59) Seb A 101 (101) Sv. Handelsbk A... 355 (360) j Verð á‘hlut er í gjaldmiöli viðkomandi lands. 1 London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð 1 daginn áður. t tc j i'fsr i ! .anfel6«v£ngbl3et nu!rtJiil3fj|mg njWmölv FISKVERÐ á UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 18. nóvember. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 139,00 105,00 114,10 11,166 1.274.043 Þorskur/ósl. 109,00 94,00 100,18 2,303 230.724 Þorskur/st. 142,00 142,00 142,00 0,502 71.284 Smáþorskur 71,00 60,00 70,93 1,203 85.325 Smáþorskur/ósl. 60,00 60,00 60,00 1,091 65.460 Ýsa 135,00 93,00 108,38 4,335 469.848 Ýsa/ósl. 75,00 75,00 75,00 0,821 61.575 Ýsa/ósl. 98,00 70,00 85,99 17,969 1.545.192 Smáýsa 68,00 68,00 68,00 0,352 23.936 Smáýsa/ósl. 61,00 61,00 61,00 1,651 100.711 Ufsi 32,00 32,00 32,00 0,051 1.632 Ufsi/ósl, 27,00 27,00 27,00 0,030 810 Steinbítur 62,00 62,00 62,00 0,213 13.206 Steinbítur/ósl. 66,00 47,00 49,24 0,263 12.950 Skötuselur 175,00 175,00 175,00 ‘ 0,011 1.925 Lýsa 59,00 59,00 59,00 0,023 1.357 Lýsa/ósl. 59,00 59,00 59,00 0,984 58.056 Langa 86,00 86,00 86,00 1,669 143.532 Langa/ósl. 71,00 41,00 45,05 0,518 23.338 Lúða 535,00 390,00 429,31 0,531 227.747 Karfi 38,00 25,00 32,61 0,041 1.337 Koli 103,00 ' 86,00 92,07 0,168 15.467 Keila/ósl. 43,00 43,00 43,00 3,452 148.436 Blandað 39,00 39,00 39,00 0,072 2.808 Samtals 92,69 49,418 4.580.669 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þorskur/sl. 131,00 90,00 101,96 24,716 2.520.024 Þorskur/ósi. 110,00 86,00 100,32 20,920 2.098.604 Ýsa/sl. 124,00 80,00 111,44 13,551 1.510.142 Ýsa/ósl. 91,00 71,00 83,87 39,685 3.328.202 Ýsa smá/ósl. 58,00 58,00 58,00 1,038 60.204 Steinbítur 88,00 80,00 82,73 0,044 3.640 Steinbítur/ósl. 75,00 75,00 75,00 0,018 1.350 Ufsi/ósl. 50,00 36,00 42,59 0,085 3.620 Gellur 440,00 440,00 440,00 0,005 2.200 Langa 85,00 85,00 85,00 1,255 106.674 Lúða 495,00 345,00 416,50 0,363 151.190 Karfi 79,00 20,00 63,31 0,100 6.331 Lýsa 61,00 50,00 55,52 1,763 97.874 Kinnar 240,00 240,00 240,00 0,011 2.640 Keila 45,00 44,00 44,17 2,854 126.060 Undirmálsfiskur 74,00 36,00 60,81 8,604 523.243 Blandaö 66,00 20,00 33,06 2,092 69.170 Samtals 90,60 117,122 10.611.528 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 127,00 60,00 103,66 80,538 8.348.891 Ýsa 108,00 73,00 86,70 . 87,873 7.618.609 Háfur 5,00 5,00 5,00 0,051 255 Lúða 495,00 275,00 358,45 0,126 45.165 Skata 113,00 60,00 107,32 0,112 12.020 Langa 89,00 50,00 79,95 6,904 551.968 Skarkoli 83,00 83,00 83,00 0,107 8.881 Lýsa 44,00 31,00 36,86 1,267 46.698 Steinbítur 80,00 38,00 73,71 0,380 28.010 Ufsi 57,00 47,00 56,04 17,225 965.327 Skötuselur 360,00 245,00 262,29 0,070 18.360 Geirnyt 5,00 5,00 5,00 0,024 120 Keila 60,00 15,00 41,30 10,891 449.769 Karfi 60,00 35,00 57,78 1,304 75.346 Undirmfiskur 75,00 55,00 62,97 5,413 340.835 Blandað 48,00 24,00 39,91 1,654 66.007 Samtals 86,83 213,939 18.576.261 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur/sl. 123,00 92,00 110,88 2,653 293.831 Þorskur/ósl. 94,00 83,00 89,20 13,674 1.219.767 Ýsa 88,00 80,00 83,72 4,146 347.120 Langa 49,00 49,00 49,00 0,258 12.642 Steinbítur 38,00 38,00 38,00 0,024 912 Keila 42,00 30,00 35,39 3,917 138.630 Lúða 325,00 325,00 325,00 0,084 27.300 Undirmálsfiskur 57,00 30,00 53,75 1,137 61.113 Samtals 81,15 25,893 2.101.115 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur/sl. 123,00 92,00 110,91 . 2,032 225.378 Þorskur/ósl. 89,00 77,00 83,46 1,162 96.980 Ýsa/sl. 116,00 75,00 98,75 4,874 481.326 Ýsa/ósl. 79,00 70,00 74,14 5,150 381.845 Karfi 39,00 39,00 39,00 0,134 5.226 Keila 47,00 47,00 47,00 5,130 241.110 Langa 93,00 82,00 84,71 0,525 44.430 Lúða 390,00 360,00 370,00 0,015 6.550 Skata 140,00 120,00 120,53 0,038 4.520 Skarkoli 120,00 120,00 120,00 ' 0,004 420 Skötuselur 225,00 225,00 225,00 0,008 1.800 Steinbítur 60,00 17,00 33,13 0,060 1.988 Ufsi 36,00 36,00 36,00 0,004 144 Lýsa 29,00 35,00 32,00 0,459 31.722 Háfur 28,00 28,00 28,00 0,011 294 Undirmálsfiskur 72,00 68,00 69,98 0,204 14.276 Blandað 33,00 33,00 33,00 0,459 15.147 Samtals 76,59 20,267 1.552.155 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 98,00 98,00 98,00 34,555 3.349.835 Ýsa 88,00 81,00 82,51 4,851 400.246 Lúða 315,00 315,00 315,00 0,095 29.925 Steinbítur 84,00 84,00 84,00 0,173 14.532 Keila 20,00 20,00 20,00 0,278 5.560 Undirmál 57,00 57,00 57,00 0,909 51.813 Samtals 94,27 40,861 3.851.911 Frestun óperu Askels Mássonar: Verkið var fallið á tíma - segir Elínborg Stefánsdóttir fram- kvæmdastjóri Listahátíðar ELÍNBORG Stefánsdóttir framkvæmdastjóri Listahátíðar segir að ástæða þess að ákveðið var að hætta við flutning á nýrri óperu Askels Mássonar tónskálds hafi verið sú að verkið var fallið á tíma. „Þar sem verkinu er ekki lokið og aðeins sex mánuðir til stefnu sjáum við okkur ekki fært að ráðasf. í uppsetningu þess," segir Elin- borg. I máli Elínborgar kom fram að stjórn Listahátíðar 1992 þyki mjög leitt að ekki hafi reynst unnt að setja þessa óperu upp á hátíðinni. Mikill áhugi hafi verið fyrir hendi að reyna það en tíminn til stefnu alls ekki nægur. Þar að auki hafi ekki verið útséð um hvort tækist að fjármagna þetta dæmi en for- maður framkvæmdanefndar hátíð- arinnar hafi beitt sér mjög í því. „Þetta mál hefur ekki verið alfar- ið í liöndum Listahátíðar því verkið átti að setja upp í Þjóðléikhúsinu,” segir Elínborg. „Vandamálið var að við sáum ekki fram á að það næðist í tæka tíð að koma verkinu upp.” Áhrif EES og innri mark- aðar EB á matvælaiðnað í DAG, 19. nóvember kl. 13-17, gengst endurmenntunardeild Háskól- ans í samstarfi við Félag matvæla- og næringarfræðinga fyrir nám- skeiði um áhrif samninga um EES og samræmingu innri markaðar EB á íslenskan matvælaiðnað. Námskeiðið er einkum ætlað matvæla- fræðingum, stjórnendum í matvadafyrirtækjum og öðrum sem tengj- ast matvælaframleiðslu til útflutnings. Á námskeiðinu verður fjallað um líkleg áhrif samninga við EES á íslenskan matvælaiðnað, einkum m.t.t. tolla og fullvinnslu matvæla. Einnig verður fjallað um innri markað EB og áhrif samræmingar á matvælalöggjöfum og reglugerð- um á íslenskam matvælaiðnað. Helstu efnisþættir verða: Yfirlit um stöðu samninga við EES, Hver verða helstu áhrif samninga við EES á íslenskan matvælaiðnað, einkum m.t.t. breytinga á innflutn- ingi og útflutningi matvara. Líkleg áhrif samninga við EES á íslenskan fískiðnað, einkum m.t.t. tolla og frekari fullvinnslu sjávarafurða. Núverandi staða varðandi t.olla á íslenskum sjávarafurðum til út- flutnings til ÉB. Matvælalöggjöf og reglugerðir EB. Áhrif samninga við EES og samræming innri markaðar EB á íslenskan matvælaiðnað. Væntanlegar kröfur EB um holl- ustuhætti við framleiðslu og mark- aðssetningu fisks og fískafurða. Fyrirlesarar verða sérfræðingar frá utanríkisráðuneyti, Útflutnings- ráði, Hollustuvernd ríkisins og Rík- ismati sjávarafurða. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu endurmenntunarnefndar. (Fréttatilkynning:) --------f-f-#------- MÞAÐ getur borgað sig að fara í meðferð. Eftir að Aerosmith- félagar tóku sig á og hættu sukki og svínaríi reis frægðarsól þeirra á ný, eftir alllanga eyðimerkur- göngu og síðasta plata sveitarinn- ar, Pump, hefur nú selst í 6 millj- ónum eintaka. Fyrir stuttu gerðu sveitarmenn svo útgáfusamning við Sony Music og fá fyrir 25 milljónir dala (rúmur milljarður ísl.kr.). Þess má svo geta að sveit- in fær peningana strax, en er þó samningsbundin Geffen-ú tgáf- unni í fjögur ár enn. ALMAIMIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. nóvember 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................. 12.123 'A hjónalífeyrir ...................................... 10.911 Full tekjutrygging ..................................... 22.305 Heimilisuppbót .......................................... 7.582 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.215 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.425 Meðlag v/ 1 barns ....................................... 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ....................... 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri ............ 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.389 Fullur ekkjulffeyrir ................................... 12.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 15.190 Fæðingarstyrkur ....................................... 24.671 Vasapeningarvistmanna ...................................10.000 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40 Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 6. september - 15. nóvember, dollarar hvert tonn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.