Morgunblaðið - 19.11.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.11.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1991 9 Vantar þig sendibíl og bílstjðra til storfa fyrir fyrirtæki (ritt i hlutavinnu eða fulla vinnu. Ég er ungur ag reglusamur og bý ó höfuðborgarsvæðinu. Ég er tilbúinn i mikla vinnu, hvort sem það er í dagvinnu, ó kvöldin eða um helgar. Ég er ó nýlegum Toyota Hiace, fjórhjóladrifnum bil og er ó góðri sendi- bílastöð. Ef þú befur óhuga ó því að kynna þér mólið og ræða við mig, þó skalt þú senda svar til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „ Sendibill - 1958” og ég mun hofo samband við þig. Rafvirkiar ALLAN sólarhrinÉn % Neyðarbiónusta fyrir heimili os fyrirtæki adan sólarhrineinn. Dyrasímabiónusta, m.a. siónvarpssímar. Uiðhald o& endurnýiun raflaöna. ^Hau kur 8c Olafur Rafverktakar « 674506J Lokaðu knldann úli!! Pelsfóðursjakkar og kápur. Stærðir 36-48. Mörg snið, margir litir. H/likið úrval. 6ÓÓ greidslukjör Opiðkl. 13.00-18.00, laugard. kl. 11.00-14.00. PEISINN Kirkjuhvoli - simi 20160 . LOÐFOÐRAÐIR KULDASKOR Skeifan 3h-Sími 812670 Aðild að EES höfuðnauðsyn Félag ísl. iðnrekenda hvetur eindregið til þess, að samningurinn um aðild íslands að evrópsku efnahagssvæði verði staðfestur eins fljótt og unnt er. Hefjast verður handa við að breyta lögum og reglugerðum til samræmis við ákvæði samningsins og hefja víðtæka kynningu á því, hvaða breytingar eru á ferðinni fyrir rekstur fyrirtækja. Full þátttaka Félag ísl. iðurckenda hefur nýlega sent frá sér ritið „íslenskur iðnaður og Evrópskt efnahags- svæði (EES)”. Þar eru ábendingar um ákvæði samningsins og hvernig skuli við bregðast til að færa sér möguleika hans í nyt. I formála fyrir ritinu segir m.a. að FÍI fagni þvi að samningar hafi tekist milli EFTA-land- íimia sjö og EB-ríkjanna tólf til farsælla lykta fyr- ir hagsmuni Islands. Enda liafi félagið ein- dregið hvatt til þess frá upphafi að ísland tæki fullan þátt í þessu nýja samstarfi Evrópuþjóða. í upphafi ritsins er kafli þar sem segir, að aðild að EES sé íslenzk- um iðnaði höfuðnauðsyn. Island verði að taka full- an þátt í alþjóðlegri verkaskiptingu og sem mestan þátt í alþjóðlcgu viðskiptasamstarfi. Þá segir: Aukningal- þjóðaviðskipta „Islenskur iðnaður stendur frammi fyrir miklum breytingum. Þetta stafar ekki síst af mikluni breytingum á al- þjóðlegum vettvangi. Hér ber að sjálfsögðu hæst sameiginlegan markað Evrópubanda- lagsins og samning EFTA-rikjanna við bandalagið um Evrópskt efnahagssvæði. Þá má ekki gleyma GATT-við- ræðunum, sem ástæða er til áð ætla að Ijúki á næstunni. Markmið allra þessara samninga er að auka og efla alþjóðleg viðskipti. Allur atvinnurekstur verður í framtíðinni meira og miima alþjóð- legur. Landamæri ein- stakra ríkja koma til með að skipta _ minna og minna máli. í umhverfis- málum tiðkast að hvetja meiui til þess að hugsa „hnattrænt” eins og það er orðað. Þetta á ekkert síður við um atvinnulif ið. Það er íslenskum iðn- aði nauðsynlegt að samn- ingurinn um EES verði staðfestur fyrir íslands hönd. Aðeins með þeim hætti er tryggt að ís- lenskur iðnaður njóti að fullu þeiiTa kosta sem í boði verða. Aukinsam- keppni Hagsmunir Islands eru ótvírætt þeir að milli- ríkjaviðskipti hveiju nafni sem nefnast séu sem greiðust. Aðild að EES er þó engin endan- leg Iausn á öllum vanda islensks iðnaðar. Hún leysir hvorki stjórnendur fyrirtækjanna né íslcnsk stjórnvöld frá sinni ábyrgð. Samkeppnishæfnin, starfsskilyrðin og vöxt- urinn innanlands ráða eftir sem áður úrslitum um það hvort afrakstur atvimiurekstrar á Islandi nægir til þess að halda uppi þeirri velmegun á íslandi scm allir Islend- ingar sækjast eftir. Samkeppni mun auk- ast. Evrópubandalagið hefur metið að áhrif af sameiginlegum markaði mmii þýða allt að 6% lækkun á verðlagi. Af þessu leiðir að íslenskur iðnaður stendur frammi fyrir aukinni samkeppni heima og heiman. Þetta gerist algjörlega óháð því hvaða þátt íslending- ar taka í Evrópuþróun- inni.” Hlutur iðnaðar í ritinu ' koma fram margs konar upplýsingar um iðnaðinu og mikil- vægi hans í islenzkum þjóðarbúskap. Árið 1989 var fjöldi ársverka í iðn- aði 16.200, en ársverk það ár í fiskveiðum og fiskviimslu voru 14.900. Hlutur iðnaðarins í þátta- tekjuin, sem er virðisauki af atvimiustarfsemi í landinu, v<ar 13,5% en 15% í veiðum og viimslu. Hlutur iðnaðar i verð- mætasköpun þjóðariimar er nærri því að vera hinn sami og hlutur sjávarút- vegs. Gjaldeyrisöfl- un Þá segir að mælistika gjaldeyrisöflunar van- ineti gildi iðnaðar í milli- rílgaviðskiptum vegna þess að framleiðsla á ís- lenzkum iðnaðarvörum dragi verulega úr inn- flutningi og spari þar með gjaldeyri. En miðað við gjaldeyrisöflunina 1990 nemi hlutur sjávar- útvegsins 55%, þjónustu- starfsemi 28%, iðnaðar 15% og annað neini 2%. Sem dæmi um mikil- vægi markaða EB og EFTA fyrir íslendinga er nefnt í ritinu, að árið 1990 fóru 76% vöruút- flutnings þangað og 24% til annarra landa, 80% af útfluttum iðnaðarvör- um fóru á markað þar en 20% til amiarra landa. Þá hafi 70% innflutnings komið frá EB- og EFTA- Iöndum en 30% frá öðr- um iöndum. í ritinu er m.a. bent á hversu íslendingar eru háðir fullu frelsi til at- vimiu og meimta, sem EES-samningurinn tryggir. Því til sönnunar segir, að árið 1988 hafi 13.800 íslendingar búið erlendis en 4.800 erlendir ríkisborgarar á Islandi. SJÓÐSBRÉF 1 Góð ávöxtun - traust íjárfesting Sjóðsbréf 1 hentavelþeimsemviljafjárfestaítiltölulega skamman tíma. Eftir að fern mánaðamót hafa liðið frá kaupum er hægt að innleysa bréfin án kostnaðar þijá fyrstu virka daga hvers mánaðar. Asíðastliðnu ári hafa raunvextir hækkað verulega og hefur Sjóður 1 fjárfestí verðbréfum með hárri ávöxtun. Það má því gera ráð fyrir góðri ávöxtun sjóðsins á næstu mánuðum. Sjóður 1 er ennfremur mjög traustur. Nú er því rétti tíminn til að kaupa. Verið velkomin í VIB. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Simi 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.