Morgunblaðið - 19.11.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.11.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1991 41 ÆSKUBLÓMI Iglesias unglegi afhjúp- ar leyndardóminn Spænski sönglævirkinn og hjar- taknúsarinn Julio Iglesias fór um öll Norðurlönd áð ísland unand- skiidu fyrir skömmu og heillaði áheyrendur upp úr skónum, en flestir voru þeir kvenkyns eins og fyrri daginn. Hann söng sínar ljúfu ballöður og ástarsöngva með hljóð- nemann í vinstri hendi og hægri hendina á hjartanu og allir voru á því að hann hefði aldrei verið betri. Þegar hann kom til Kastrupflug- vallar tók á móti honum stór hópur fjölmiðlunga og einn þeirra varpaði fram þeirri spurningu hvernig á því stæði að hann væri ævinlega svo unglegur. Ekki stóð á svarinu. Án þess að blikna sagði hann að kynlíf héldi sér ungum, „tvisvar á dag”. Dönum þótti þessi yfirlýsing at- hyglisverð og henni var slegið upp í ýmsum blöðum. Iglesias hefur verið við hundruð kvenna kenndur og alkunna er tilhneiging hans til að finna ekki hina einu sönnu ást og oft er hann einmitt að syngja um þrotlausa leit að ástinni stóru, eða þá um að hún hafi fundist, en sé í þann mund að fara í vaskipn. Danir voru enn fremur allir á iði er falleg dönsk ljóska tók á móti Iglesias á Kastrup og fylgdLhonum um hvert fótmál. Iglesias sagði hana kærustu sína og þau ljómuðu bæði... Julio Iglesias við komuna til Kastrup. — Ég kjaftaði óvart frá öllu í þættinum „Fólkið í landinu”. VÁKORTALISTI Dags. 19.11.1991.NR. 59 5414 8300 0362 1116 5414 8300 1950 6111 5414 8300 2675 9125 5414 8300 2717 4118 5421 72** 5422 4129 7979 7650 5412 8309 0321 7355 5221 0010 9115 1423 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr.5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORTHF. Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 ( •-1 y VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0017 8092 4507 4300 0012 4759 4543 3700 0003 6486 4543 3700 0005 1246 4543 3700 0007 2580 4543 3700 0007 3075 4548 9000 0029 8481 Öll kort gefin út af B.C.C.I. og byrja á 4507 10 4548 10 4541 80 4560 07 4541 81 4560 62 4966 07 Algreiáslufóik vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VEflOLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og visa á vágest. Höfðabakka 9 • 112 Reykjavfk Simi 91-671700 Morgunblaðið/Svemr Bjarni Arason söngvari. BJARNI ARASON SÖNGVARI: Vann söngva- keppni í Newcastle Bjarni arason söngvari vann karaoke-söngvakeppni, sem haldin var í Newcastle í Englandi á miðvikudag. Bjarni tók þátt í keppni þessari ásamt 19 öðrum keppendum frá mörgum löndum. Karaoke-söngvakeppni fer þann- ig fram að keppendur syngja fræg lög við undirleik af hljómdiski. Bjarni söng lagið My Way sem Frank Sinatra gerði frægt á árum áður og vann fyrstu verðlaun og álitlega peningaupphæð. „Það var mjög gaman að fara til Newcastle og taka þátt í þessari keppni. Þarna voru margir keppendur hvaðanæva að úr heiminum sem gaman var að hlusta á að Bretunum undanskild- um, en það var sorglegt að heyra hvernig þeir sungu og misþyrmdu gömlum bítlalögum. Maður verður þó að taka tillit til þess að margir keppendanna voru aðeins áhuga- menn. Ég tel að ég hafi valið rétt með því að taka gamla Sinatralagið enda hef ég sungið það á fjölmörg- um söngskemmtunum,” sagði Bjarni. Bílamarkaöurinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 Range Rover 4ra dyra '84, brúnn, 5 g., ek. 76 þ. km. Gott eintak. V. 1390 þús. Mazda 323 GLX 16v Fastback '90, grá- sans, 5 g., ek. 31 þ. km., vökvast., o.fl. V. 1050 þús. Honda Civic GL 16 ventla '90, ek. 25 þ. km., topplúga, rafm. í rúðum. V. 950 þús. Subaru Legacy 1,8 Sedan ’90, hvitur, sjálfsk., ek. 33 þ. km. V. 1390 þús. Saab 900 Turbo 16v '86, grænsans, ek. 52 þ. km., sóll., cr. contr., rafm. í öllu. V. 995 þús. (sk. á ód). Honda Civic GTi 1600 16v '88, ek. 47 þ. km. V. 980 þús. Honda Civic GTi Sport '88, 5 g., ek. 47 þ. km. V. 980 þús. (sk. á ód). Korando (Willys CJ-7) '88, 2.3 diesel, ek 28 þ. km. Topp eintak. V. 980 þús. (sk. á ód). M. Benz 190 E '89, sjálfsk., ABS, o.fl. ek. 50 þ. km., V. 2.6 millj. (sk. á ód). M. Benz 190E, '89, ek. 50 þ. km., mikið af aukahl., ABS o.fl. V. 2,6 millj. Subaru Justy 4x4 '86, 5 g., ek. 69 þ. km V. 410 þús. Suzuki Fox 413 '86, ok. 77 þ. km. V. 590 þús. SuzuGi Fox Samurai '88, ek. 46 þ. km. Topp eintak. V. 870 þús. (sk. á ód). Fjöldi bifreiða á mjög góðum greiðslu- kjörum eða 15-30% stgr. afslætti. Listasafn Einars Jónssonar hefur látið gera afsteypu af lágmynd Einars Jónssonar, Nótt, sem hann gerði árið 1913. Myndin verður til sölu í Listasafni Einars Jóns- sonar miðvikudaginn 20. nóv. og fimmtudag- inn 21. nóv. kl. 16-19. Listasafn Einars Jónssonar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.