Morgunblaðið - 19.11.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 19.11.1991, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. NOVEMBER 1991 .. Sími !6500 Laugavegi 94 BANVÆNIR ÞANKAR DEMIMOORE GLENNE HEADLY Eitthvað hræðilcgt scrðist þcssa nótt.j Eitthvað scm allir vildu scgja frá. Eitthvað scm cnginn vildi segja sannlcikann um. Eitthvað hræðilegt gerðist þessa nótt. Eitthvað sem allir vildu segja frá. Eitthvað sem enginn vildi segja sannleikann um. DEMI MOORE, BRUCE WILLIS, GLENNE HEADLEY, JOHN PANKOW og HARVEY KEITEL. Ólýsanleg spenna - ótrúlegur endir. Leikstjóri er Alan Rudolph. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á TERMINATOR OG AFTUR TIL BLÁA LÓNSINS TORTÍMANDINN 2: ★ ★★ HK DV - ★★★ Sif Þjóðv. - ★★★>/2 A.I. Mbl. Sýnd kl. 7. BÖRNNÁnÚRUNNAR AFTUR TIL BLÁA LÓNStNS Æskilegt að börn undir 10 ára aldri séu í fylgd fullorðinna. s m a augl) i/singar FÉLAGSLÍF I.O.O.F. Rb. 4 = 14111198 - E.T. 2. I.O.O.F. Ob. 1P= 17311198'/2 = E.T.1 □ HAMAR 599111197 = 2 HELGAFELL 599111197 IV/V2 □ EDDA 599119117 - 1 Atkv. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU3 S: 11798 19533 Miðvikudagur 20. nóv. kl. 20.30 Kvöldvaka Ferðafélagsins Árneshreppur á Ströndum, staðhættir og mannlíf Kvöldvaka á vegum Ferðafélags íslands verður haldin miðviku- daginn 20. nóv. i Sóknarsalnum, Skipholti 50a, og hefst stundv- íslega kl. 20.30. Haukur Jóhannesson, jarðfræð- ingur, fjallar um Árneshrepp (frá Kolbeinsvík norður að Geirólfs- núp) í máli og myndum, en Ár- neshreppur er nyrsti hreppur í Strandasýslu. Þeir, sem hafa komið á þessar slóðir vita, að stórbrotin og hrikaleg náttúra þessa landshluta lætur engan ósnortinn og hefur óhjákvæmi- lega sett mark sitt á lífsbaráttu þeirra, sem þar hafa búið. Ferðafélagiö hefur árlega efnt til ferða um þetta svæði. Ein- stakt tækifæri til þess að fræð- ast um þyggð og náttúru þessa afskekkta landshluta. Félags- menn sjá um heimilislegar veit- ingar. Aðgangseyrir kr. 500,- (kaffi og meðlæti innifalið). Ferðafélagið býður alla vel- komna til þess að njóta fræðslu og skemmtunar á kvöldvökunni. Ferðafélagsspilin verða til sölu. Myndagetraun. Munið tunglskinsgöngu fimmtudagskvöldið 21. nóv. kl. 20 og aðventuferð í Þórsmörk 30.11-1.12. Sannkölluð stemmningsferð í byrjun aðventu. Ferðafélag íslands. AD-KFUK Hátíðarfundur í tilefni af 50 ára afmæli kristniboðsflokks KFUK á Háaleitisbraut 58-60 í kvöld kl. 20.30. Jóhanna Möller syngur einsöng. Kristniboðarnir Hrönn, ingibjörg og Kjellrún segja frá atburðum úr starfi sinu. Kaffi eftir fund. Ath. breyttan fundarstað. Allar konur velkomnar. io ribif' niij go iLhmðíd /hj.Þíí’í .la/ ibnt ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: „HVÍTI VÍKINGURINN" OG „LÖÐUR” LÖÐUR ISally Mn Mert md Whoopi FIELD KLINE DOWNEÍa GOLDBERG Fjöldi frábærra leikara fara með aðalhlutverkin í þess- ari geggjuðu gamanmynd. Mynd, þar sem þú færð smá innsýn inn í allt skrautið ... skrumið ... ólyktina, sem fyglir framhaldsmyndum og því að komast á toppinn. YNDISLEGAILLGIRNISLEG MYND Leikstjóri Michael Hoffman Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HVm VIKINGUUNN Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuðinnan12 ára BEII\IT ÁSKÍ21/2 Sýnd kl. 7.20 og 11.20. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 7. Bönnuð i. 16 ára Allra síðasta sýning. Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar. l/MJIUIV UUlL Maður gegn lögfræðingl - hálftíma hasar. ,Mjög skemmtileg mynd" - S.G. Rás 1. „Góður húmor" - H.K. DV. „Góður húmor" - SV. MBL. „Mjög góð - B.E. Þjv. Sýnd kl. 7.15 og 8.15. VITASTÍG 3 SÍMI623137 Þriðjud. 19. nóv. Opið kl. 20-01 ROKKSVEITIH 0LRÆGT DAGUR HILMARSSON, BASSI GUNNAR I. ÁRNASON, TROMMUR BIRGIR EÐVARÐSSON, SÖNGUR SIGURÐUR KRISTINSSON, GÍTAR GESTUR KVÖLDSINS: Hljómborðsleikarinn PÁLL VIDAR KRISTINSSQN GOTTROKKÍKVÖLD! PÚLSINN Matarlist & tónlist! _ Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum! ■ SÍMASKRÁ framlmlds- skólanema, Símanáman, er nú komin út I þriðja sinn. Símaskráin er gefin út í 9.000 eintökum og er henni dreift til alra framhalds- skóianema_ á höfuðborgar- svæðinu. Islenzka útgáfu- félagið , í samvinnu við Félag framhaldsskóla- nema, gefur símaskrána út. I henni er að finna nöfn og símanúmer 9.000 framhalds- skólanema, upplýsingar um félagsstarf í skólunum og ýmis símanúmer, gagnleg .nemendum, - -........■ I H ■ 4 I 4 SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: ALDREI ÁN DÓTTUR MINNAR HIN HEIMSFRÆGA STÓRMYND ALDREIÁN DÓTTUR MINNAR NOT WITHOUT MY DAUGHTER HÉR ER MYNDIN SEM ÖLL EVRÓPA TALAÐI UM í SUMAR. „NOT WITHOUT MY DAUGHTER", BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM, ER UM AMERÍSKU KONUNA, SEM FÓR MEÐ ÍRÖNSKUM EIGINMANNI TIL ÍRANS ÁSAMT DÓTTUR ÞEIRRA. Aðalhlutverk: Sally Field, Alfreð Molina, Sheila Rosenthal, Roshan Seth. Tónlist: Jerry Goldsmith, byggð á sögu Betty Mahmoody. Framleiðendur: Harry J. Ufland og Mary Jane Ufland. Leikstjóri: Brian Gilbcrt. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. FRUMSYNIR SPENNUMYNDINA SVARTI REGNBOGIIMN „BLACK RAINBOW" ER STÓRGÓÐ SPENNU MYND SEM SEGIR FRÁ ANDAMIÐLI, SEM LENDIR I KRÖPPUM DANSI ER HÚN SÉR FYRIR HRYLLILEGT VOÐAVERK. í aðalhlutverkum eru úrvalsleikararnir: Rosanna Arquette, Jason Robards og Tom Hulcc (Amadcus). Leikstjóri: Mike Hodges. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Kr. 300. HVAÐMEÐBOB Sýnd kl. 5,7, og9. Kr. 300. ZANDALEE Sýnd kl. 11. Bönnuð i. 16 ára Kr. 300. ISLENSKA OPERAN sími 11475 ‘TöfrafCautan eftir W.A. Mozart Sýn. fostudaginn 22. nóvember kl. 20, laugardag 23. nóvember kl. 20. Ósóttar pantanir cru seldar tveimur dögum fyrir sýningu. Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. ■ BIKARMÓT Taflfélags Reykjavíkur hefst miðviku- daginn 20. nóvember kl. 20.00. Teflt er eftir útslátt- arfyrirkomuiagi, en kepp- endur falla út eftir 5 töp. Umhugsunartími er 30 mín. á skák og verður mótið hið fyrsta sinnar tegundar sem reiknað er til sérstakra at- skákstiga. Umferðir eru á miðvikudögum kl. 19.30 og sunnudaginn kl. 14.00. '...........(Fréttatilkynning) - Cterkurog k/ hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.