Morgunblaðið - 19.11.1991, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.11.1991, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 191 Önnur rafhlaðan er fullnotuð. Hvor þeirra? Notaðu orkumælinn. ÚRACfLfe Er þetta ný eða notuð rafhlaða? Á ég að nota hana lengur eða skipta um til öryggis? Það er liðin tíð að geta sértil um ástand rafhlöðu. DURACELL umbúðirnar eru nú með orkumæli sem sýnir á augabragði hversu mikil orka er eftir í rafhlöðunni. Þannig getur þú alltaf mælt orku í rafhlöðum eftir geymslu og fyrir notkun. Orkumælinn má nota aftur og aftur. Orkumælirinn er aðeins í DURACELL umbúðum. Hann má að sjálfsögðu einnig nota fyrir aðrar 1.5v rafhlöður. iítffff Nýjung - DURACELL orkumælir í öllum umbúðum. ÍIiíSÍ IHiH tíi-íii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.