Morgunblaðið - 19.11.1991, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. NOVEMBER 1991
i Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstra, þroskaþjálfi eða starfsmaður með uppeldismenntun óskast í stuðningsstarf á skóladagheimilið Bakka. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 78520. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. IÐUNN Kvöld- og helgarvinna Vantar þig aukavinnu? Vantar þig vinnu með skólanum? Okkur vantar duglegt sölufólk. Mikil sala. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 626317 frá kl. 13.00- 17.00 í dag, þriðjudag. Snyrtivöruverslun í Garðabæ óskar eftir snyrtifræðingi eða manneskju, með góða þekkingu á snyrtivörum, til starfa. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „GB - 14306.” 'fljl Lausstaða
Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með aðra uppeldismenntun óskast til starfa á neðan- greinda leikskóla: Bakkaborg v/Blöndubakka, s. 71240. Ægisborg v/Ægissíðu, s. 14810. Sunnuborg v/Sólheima, s. 36385. Tjarnarborg v/Tjarnargötu, s. 15798. Rofaborg v/Skólabæ, s. 672290. Upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. | Leikskólar Reykjavíkurborgar l|f Matráðskona Leikskólinn Hálsaþorg óskar eftir að ráða matráðskonu nú þegar. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 78360. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Staða skrifstofustjóra við embætti sýslu- mannsins í Árnessýslu og bæjarfógetans á Selfossi er hér með auglýst laus til umsókn- ar. Skrifstofustjóri gegnir jafnframt starfi aðalbókara. Staðgóð bókhaldsþekking áskilin. Staðan veitist frá 1. janúar 1992. Umsóknir skulu hafa borist undirrituðum fyrir 1. desember 1991. Bæjarfógetinn á Selfossi. Sýslumaðurinn íÁrnessýslu. 30. október 1991.
p |\ iÆÞAUGL ÝSINGAR
Frá Borgarskipulagi
íbúar í Foldahverf i
Hér með er íbúum í Foldahverfi boðið að
kynna sértillögur Borgarskipulags um mögu-
legar aðgerðir til þess að draga úr umferðar-
hraða í Fannafold. Með kynningunni gefst
íbúum í Foldahverfi tækifæri til að meta og
velja á milli þessara tillagna og koma með
athugasemdir og ábendingar. Allar ábend-
ingar eru vel þegnar.
Uppdrættir verða til sýnis í félagsmiðstöðinni
Fjörgyn, Logafold 1, frá 19. nóvermþer til 29.
nóvember 1991, alla virka daga kl. 9-19.
Ef íbúar óska eftir nánari upplýsingum, er
þeim þent á að hafa samband við Borgar-
skipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3, símar
26102 og 27355, frá kl. 8.20-16.15 á sama
tímabili.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
IMauðungaruppboð
Vestur-Skaftafellssýsla
Eftirtaldar fasteignir verða boðnar upp og seldar á nauðungarupp-
boði, sem haldið verður í skrifstofu embættisins á Ránarbraut 1,
Vík. í Mýrdal, fimmtudaginn 21. nóvember kl. 14.00:
Eystri-Dyrhólar, Mýrdalshreppi, þingl. eigandi Stefán Gunnarsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggðastofnun. Fyrri sala.
Presthús I, Mýrdalshreppi, þingl. eigandi Tómas Guðjónsson. Upp-
boðsbeiðandi er Búnaðarbanki íslands. Fyrri sala.
'lu hluti í Víkurbraut 24, Mýrdalshreppi, þingl. eigandi Erlendur Er-
lendsson yngri. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Fyrri sala.
Hruni I, Skaftárhreppi, þingl. eigandi Einar Þórður Andrésson. Upp-
boðsbeiöendur eru Byggingasjóður ríkisns og Búnaðarbanki íslands.
Fyrri sala.
Þykkvibær II, Skaftárhreppi, þingl. eigandi Óskar Þorleifsson. Upp-
boðsbeiðandi er Ólafur Axelsson hrl. Fyrri sala.
Sunnubraut 20, Mýrdalshreppi, þingl. eigandi Bíla- og búvélaverk-
stæðið hf. Uppboðsbeiðendur eru Byggðastofnun og Björn L. Bergs-
son, lögfr. Önnur og síðari sala.
Skagnes I, Mýrdalshreppi, þingl. eigandi Ríkissjóður, ábúandi Paul
Richardsson. Uppboðsbeiðandí er innheimtumaður ríkissjóðs.
Önnur og síðari sala.
Ytri-Sólheimar III, Mýrdalshreppi, þingl. eigandi Tómas Isleifsson.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Ásgeir Magnússon
hdl., Einar Baldvin Axelsson lögfr., Bjarni Stefánsson hdl., Sigríður
Thorlacius hdl., Tryggingastofnun ríkisins og Búnaðarbanki islands.
Önnur og síðari sala.
Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu,
Vik í Mýrdal, 14. nóvember 1991.
Iðnnám - verknám
- hönnunarnám
Innritun í fjölbreytt nám við flestar brautir
skólans á vorönn 1992 fer fram þessa dag-
ana. Innritun lýkur um nk. mánaðamót.
Símar á skrifstofu 51490 og 53190.
Iðnskólinn í Hafnarfirði.
IÐNSKÓLINN f REYKJAVÍK
Innritun nema á vorönn
1992
Innritun fer fram fimmtudag 21. og föstudag
22. nóv. kl. 13.00-18.00 í Iðnskólanum í
Reykjavík.
Þetta nám er í boði:
1. Dagnám
1. Samningsbundið iðnnám
(námsssamningur fylgi umsókn).
2. Grunndeild í málmiðnum.
3. Grunndeild í rafiðnum.
4. Grunndeild í tréiðnum.
8. Framhaldsdeild í bifreiðasmíði.
9. Framhaldsdeild í bifvélavirkjun.
10. Framhaldsdeild í bókiðnum.
11. Framhaldsdeild í hárgreiðslu.
12. Framhaldsdeild í húsasmíði.
13. Framhaldsdeild í húsgagnasmíði.
14. Framhaldsdeild í rafeindavirkjun.
15. Framhaldsdeild í rafvirkjun/rafvélavirkjun.
16. Framhaldsdeild í vélsmíði og rennismíði.
17. Almennt nám.
18. Tölvubraut.
19. Tækniteiknun.
20. Tæknibraut. (Lýkur með stúdentsprófi).
2. Meistaranám
3. Öldungadeild
1. Grunnnám í rafiðnum.
2. Rafeindavirkjun.
3. Tölvubraut.
4. Tækniteiknun.
Innritun fer fram gegn gjaldi sem er kr.
7.900,- í dagnámi og kr. 13.000,- í kvöldnámi.
Innritun er með fyrirvara um þátttöku.
Nauðsynlegt er að umsókn fylgi staðfest
afrit af gögnum um fyrra nám.
700-1000 m2
Óskum eftir 700-1000 m2 iðnaðarhúsnæði
með innkeyrsludyrum til leigu frá 20. nóv-
ember til áramóta.
Upplýsingar gefur Freyr í síma 621400 eða
650053 á kvöldin
Félag sjálfstæðismanna í
Langholtshverfi
Aðalfundur félagsins verður haldinn mið-
vikudaginn 20. nóvember kl. 20.30.
Fundarstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
3. Gestur fundarins: Markús Örn Antons-
son, borgarstjóri.
Aðalfundur Landsmála-
félagsins Varðar
Aðalfundur Landsmálafélagsins Varðar
1991 verður haldinn þriðjudaginn 26. nóv-
ember nk. kl. 20.30 í Valhöll v/Háaleitis-
braut.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum fé-
lagsins.
2. Styrmir Gunnarsson, ritstjóri, flytur
ræðu kvöldsins.
3. Frjálsar umræður.
4. Kaffiveitingar.
Fundarstjóri: Guðmundur Magnússon, sagnfræðingur.
Stjórn Landsmálafélagsins Varðar
Fundur með Eiði
Guðnasyni
Heimdallur heldur opinn fund með Eiði
Guðnasyni, umhverfismálaráðherra, á
morgun, miðvikudaginn 20. nóvember, kl.
20.30. Að loknu framsöguerindi ráðherra
gefst fundarmönnum kostur á að bera fram
fyrirspurnir og koma með ábendingar.
Fundurinn verður I Valhöll, Háaleitisbraut
1, og hefst kl. 20.30.
Hann er öllum opinn,
Aðalfundur - Mosfellsbær
Aðalfundur fulltrúa-
ráðs sjálfstæðísfé-
laganna í Mosfells-
bæ verður haldinn í
Sjálfstæðishúsinu,
Urðarholti 4, í dag,
þriðjudaginn 19.
nóvember, ki.
20.30.
Dagskrá:
1. Stofnun nýs full-
trúaráðs.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Gestir fundarins verða Árni Mathiesen og Sigríður Þórðardóttir.
4. Önnur mál.
IIFIMDAI! UK
F U S