Morgunblaðið - 19.11.1991, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1991
4&
BfÓHÖLL
SfMl 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA:
FRUMSKÓGARHITI
FRUMSKÓGARHITI =
JUNGLE FEVER", EIN BESIt MYND ÁRSINS.
★ ★ ★1/íSV. MBL. ★ ★ ★>/iGE. DV.
Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Annabella Sciorra,
Spike Lee, Anthony Quinn. Tónlist: Stevie Wonder.
Kvikmyndun: Ernest Dickerson.
Framleiðandi og leikstjóri: Spike Lee.
Sýnd kl. 5,6.50,9 og 11.
Sýnd í sal 2 kl. 6.50. og 11. Bönnuð i. 14 ára.
SVARTIEINGILLINN
Sýndkl. 5, og9.10.
Bönnuð i 14 ára. Kr. 300.
RETTLÆTINU FULLNÆGT
Sýndkl. 7,9og11.
Kr. 300.
ÞRUMUGNYR
—
. DV,
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og
11.10. Bönnuð i. 16 ára.
Kr. 300.
RAKETTUMAÐURINN
il ö
kOCtlETEER
Sýndkl. 5,7,9og 11.
Kr. 300.
simi
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• „ÆVINTYRIÐ"
Bnrnalcikrit unnið uppúr evrópskum ævintýrum.
Sýning sun. 24/l l kl. 14 og 16, sun. 1 /12 kl. 14 og 16, sun.
8/12. kl. 14. Miðaverð kr. 500.
Uppselt á allar sýningar virka daga kl. 10.30 og 13.30 í nóv-
ember.
• LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20.
Sýn. fós. 22/11 fáein sæti laus, sun. 24/11, fim. 28/11, fós.
29/11, lau. 30/11, fácin sæti laus, lau. 5/12.
• DÚFNAVEISLAN eftir Halldór Laxness.
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.
Sýn. lau. 23/11 síöasta sýning.
0 PÉTTING eftir Svcinbjnrn I. Baldvinsson. *
LITLA SVIÐIÐ kl. 20.
Sýn. fim. 21/11, fós. 22/11, lau. 23/11, fós. 29/11, lau. 30/11.
Fáar sýningar eftir.
Leikbósgestir ath. að ekki cr hægt að hleypa inn eftir að
sýning er hafin.
• 175 ÁRA AFMÆLI BÓKMENNTAFÉLAGSINS
í anddyri Borgarlcikhússins.
Sýning í tilefni 175 ára afmælis Bókmenntafélagsins. Þar eru
til sýnis bækur og skjöl frá 1815-1991. Sýningin er opin frá
kl. 14-20 alla daga. Sýningunni lýkur sunnud. 24. nóv.
Miðasalan opin alln daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12,
sími 680680.
NYTT! læikhúslínan, sími 99-1015.
LEIKHÚSKORTIN - skemmtilcg nýjung, aðcins kr. 1.000.
Munið gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf!
Greiöslukortaþjónusta.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Þriðjudagstilboð
á allar myndir
Miðaverð kr. 300
Tilboðsverð á poppi og kóki!
HANN ER
RUGLAÐUR
HANN ER
FRÁBRUGÐINN
Þessi einstaka úrvals-gamanmynd með Richard Dreyfuss,
Holly Hunter og Danny Aiello undir leikstjórn Lasse Hall-
ström (My life as a dog) á eflaust eftir að skemmta mörgum.
Myndin hefur fengið frábæra dóma og Dreyfuss kemur enn á
óvart. „Tveir þumlar upp" - SISKEL &. EBERT. „Úr tóminu kem-
ur hcillandi gamanmynd" - U.S. MAGAZINE. „Hún er góð, hug-
næm og skemmtileg" - CHICAGO SUN TIMES.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10.
★ ★ 'h MBL
BROT
rBESTI SPENNUTRYLLIR
ÁRSINS
SHITTEHEI
★ ★ ★ PRESSAN
^ *V. ■
TnTl SPECTRal wicoRDIMG .
nnrööLiYiTiRiois
Spcnnadi söguþráður - Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
DAUÐAKOSSINN
Ung stúlka leitar að morðingja tvíburasystur sinnar.
Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16ára.
FJÖLSKYLDUMYNDIR KL. 3. MIÐAVERÐ KR. 250
Tilboðsverð á poppi og Coca Cola
eftir David Henry Hwang
Frumsýning fim. 21/11 kl. 20. 5. sýn. sun. 1/12 kl. 20
2. sýn. lau. 23/11 kl. 20. 6. sýn. fós. 6/12 kl. 20
3. sýn. fim. 28/11 kl. 20 7. sýn. lau. 7/12 kl. 20.
4 sýn. fös. 29/11 kl. 20
H
irnnes
er
li£f
eftir Paul Osborn
Fös. 22/11 kl.20, fá sæti, fim. 5/12 kl. 20,
sun. 24/11 kl. 20, fá sæti, sun. 8/12 kl. 20.
lau. 30/11 kl. 20, fá sæti,
LITLA SVIÐIÐ:
KJERA JELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju
Sýningar í þri., mið., fös., lau., sun., þri. kl. 20.30.
UPPSELT ER Á ALLAR SÝNINGAR TIL JÓLA
Pantanir á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu. ella
seldar öðrum.
ATHUGIÐ aö ekki er unnt að hleypa gestum inn í salinn
eftir aö sýning hefst.
BUKOLLA
barnaleikrit eftir Svein Einarsson.
Svn. lau. 23/11 kl. 14, sun. 24/11 kl. 14, lau.
30/11 kl. 14. sun. 1/12 kh 14.
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og
fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntun-
um í síma frá kl. 10 alla virka daga.
LESIÐ UM SÝNINGAR VETRARINS
í KYNNINGARBÆKLINGI OKKAR.
Greiöslukortaþjónusta - Græna línan 996160.
Leikhúskjallarinn er opinn öll fostudags- og laugardagskvöld.
Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuö máltíð öll sýningar-
kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir í miðasölu.
Leikhóskjallarinn.
MBOGINN
19000
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA
UNGIR HJARÐJAXLAR OG FUGLASTRÍÐIÐ
í LUMBRUSKÓGI
UNGIR HARÐJAXLAR
Þá er hún loksins komin, ein af toppmyndunum _
Bandaríkjunum sl. sumar. Þegar hryðjuverkamenn
hertóku Regis heimavistarskólann, þá áttu þeir von
á hlýðnum og undirgefnum gíslum. Þar tóku hins
vegar á móti þeim lirikalcgir harðjaxlar, sem áttu
við alvarleg hegðunarvandamál að stríða.
HRIKALEG SPEIMIMA FRÁ UPPHAFITIL ENDA
Aðalhiutverk: Lou Gosset Jr. (An Officer and a gentlemen),
Dcnholm Elliot (Indiana Jones, A room with a view; Trading
Places).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð börnum innan 16 ára.
FUGLASTRIÐIÐI
LUMBRUSKOGI
Ómótstæðileg teikni-
mynd með íslcnsku tali,
full af spennu, alúð og
skemmtilegheitum. Óli-
ver og Ólafía eru munað-
arlaus vegna þess að
Hroði, fuglinn ógurlegi, át
foreldra þeirra. Þau
ákveða að reyna að saf na
liöi í skóginum til að
lumbra á Hroða.
ATH. ISLENSK TALSETNING
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Aðalhlutverk: Bessi
Bjarnason, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Sig-
urjónson, Laddi, Örn Árnason o.fl.
Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500.
OF FALLEG FYRIR ÞIG
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
HENRY
AÐVORUN
Skv. tilmælum frá kvik-
myndaeftirliti eru aðeins
sýningar kl. 9 og 11.
Stranglega bönnuð
innan 16ára.
ANVÆGÐARsynd
kl. 5 og 7. Stranglega bönnuð i. 16 ára.
HROIHOTTUR
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð i. 10 ára.
DANSARVIÐULFA
Sýnd kl. 9.
(!)
SINFONiUHUOMSVEITIN 622255
TÓNLEIKAR - RAUÐ ÁSKRIFTARRÖÐ
í Háskólabíói í fimmtudaginn 21. nóvember kl. 20.
Hljómsveitarstjóri: Michel Tabachnik
Einieikari: TrulsMörk
Ludwig van Beethoven: Coriolanus, forleikur
Sergei Prokofieff: Sinfónía Concertante op. 125
Claude Debussy: Síðdegi skógarpúkans
Maurice Ravel: Bolero
■ ÚT ERU komnar, á veg-
um bókaútgáfunnar Bjarts,
bækurnar Bréf til tígris-
dýrsins og Komum finnuni
fjársjóð eftir Janosch. í
kynningu útgefanda segir:
„Þetta eru sögur um lítinn
björn og lítið tígrisdýr sem
eru perluvinir. Vinirnir tveir
búa í litlu notalegu húsi við
árbakka og þeim líður ljóm-
andi vel. Fiskur, blómkál og
sveppir í matinn, sófi sem
hægt er að kúra saman í ogV
sólrík veröld. Heimur fullur
af innilegri kæti. En líka
angist, því hætturnar leynast
víða og margt getur spillt
einlægri vináttu. Þetta eru
dýrmætar sögur um einar
lífsglöðustu persónur barna-
bókmenntanna hin síðar ár.” -
Bækumar eru ætlaðar börn-
utn eldri en þriggja ára.