Morgunblaðið - 29.11.1991, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991
19.19 ► 19:19
20.10 ► Kænar
konur. Bandarísk-
urgamanþáttur.
20.45 ► Ferðastumtímann.
Bandarískur framhaldsþáttur.
21.40 ► Segðu já (Say Yes). Hér er á ferðinni gaman-
mynd um rikan eftirlætiskrakka sem er sett þau skilyrði
að sé hann ekki hgarðgiftur innan sólarhrings verði
hann gerðurarflaus.
23.10 ► Einkamál (Personals). Bönnuðbörn-
um.
00.45 ► Byssurnarfrá Navarone. Bandarísk
stórmynd frá árinu 1961 gerðeftirsögu Alistair
MacLean. Lokasýning. Bönnuð börnum.
3.25 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurtregnir. Bæn, séra Einar Eyjóllsson flyt-
ur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. Gluggað i blöðin.
7.45 Krftik.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
8.40 Helgin framundan.
ARDEGISUTVARPKL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tið”. Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
9.45 Segðu mér sögu. „Matti Patti" eftir Önnu
Brynjólfsdóttur. Höfundur les, lokalestur (6)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Mannlífið. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá
Egilsstöðum.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Djass um miðja öldina, Billie
Holliday. Umsjón: Kristinn J. Níelsson. (Einnig
útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarlregnlr. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00
13.05 Ot i loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón:
Önundur Björnsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Myllan á Barði". eftir Kazys
Boruta Þráinn Karlsson les þýðingu Jörundar
Hilmarssonar (20)
14.30 Út i loftið. - heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Skotlandssögur. Umsjón: Felix Bergsson.
(Frá Akureyri.)
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00- 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á siðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjánj
Sigurjónssyni.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 2.)
17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigriður Péturs-
dóttir. (Áður útvarpað á fimmtudag.)
18.00 Fréttir.
18.03 Átyllan. Staldrað við á kaffihusi i Buenos
Aires og New York/ Giora Feidman og hljóm-
sveit leika tangóa og suður-amerísk lög. Banda-
ríska djasssöngkonan Carmen McRae syngur
lög sem urðu fræg í flutningi Söru Vaughan.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARPKL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Kontrapunktur. Músíkþrautir lagðar fyrir full-
trúa íslands í tónlístarkeppni Norrænna sjón-
varpsstöðva, þá Valdemar Pálsson, Gylfa Bald-
ursson og Ríkarð Örn Pálsson. Umsjón: Guð-
mundur Emilsson. (Þriðji þáttur endurtekinn frá
sunnudegi.)
21.00 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurð-
árdóttur. Nýir siðir og gamlir í Sierra Leone. (Áð-
ur útvarpað sl. miðvikudag.)
21.30 Harmonikuþáttur. Bragi Hlíðberg og Gordon
Pattullo leika.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar. (Áð-
ur utvarpað sl. þriðjudag.)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
1.00 Veðurfregnir.
Og fleiri ummæli fyrrum forsætis-
ráðherra, m.a. um núverandi ráð-
herra, undir yfirskyni háttvísi og
kurteisi, lýstu inn í heim þar sem
menn gátu endalaust hagað seglum
eftir vindi með þeim afleiðingum
að það er farið að bera okkur sam-
an við fátækari lönd V-Evrópu.
En svona vinsældasnakk virðist
njóta mikilla vinsælda meðal þjóðar-
innar, í það minnsta sumra fasta-
gesta Þjóðarsálarinnar. Getur hugs-
ast að það sé alltaf sama fólkið sem
hringir í Þjóðarsálina til dæmis þeg-
ar stjórnmálamenn mæta þar til
leiks? Undirritaður man í svipinn
eftir kerlingu nokkurri sem hringir
æði oft í Þjóðarsálina. Kerling þessi
talar með nokkuð sérkennilegum
áherslum líkt og hún sé að tala við
sjálfa sig og heldur stundum áfram
að blaðra þótt ljúflingurinn Sigurð-
ur Tómasson reyni að hægja á
malandanum. Það er eins gott að
kerling þessi kemst ekki á þing.
En er í fyllstu alvöru ekki kominn
ét
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram. - Fjölmiðlagagnrýni Omars Valdimarsson-
ar og Friðu Proppé.
9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R.
Einarsson og Margrét Blöndal.
9.30 Sagan á bak við lagið.
10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi.
11.15 Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 — fjögur. - heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast-
valdsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
13.20 „Eiginkonur i Hollywood" Pere Vert les
framhaldssöguna um fræga fólkið i Hollywood í
starféog leik. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og
15.15. Síminn er 91 687 123.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal ann-
ars með Thors bætti Vilhjálmssonar og pistli
Gunnlaugs Johnsons.
17.30 Hérog nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) - Dagskrá heldur
áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf-
stein sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Vinsældarlisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt, Um-~
sjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt sunnudags kl. Oo. 10.)
21.00 íslenska skífan: „lcecross”. með samnefndri
hljómsveit frá 1973 - Kvöldtónar.
22.15 Landslagið 1991, Sönglagakeppni islands.
Úrslitakvöldið á Hótel íslandi í beinni samsend-
ingu Rásar 2 og Sjónvarpsins.
24.00 Fréttir.
0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur-
eyri. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir.
tími til að stýra svolítið þessum
Þjóðarsálarumræðum? Endalaust
röfl um aðreinar og bónusmenn er
ekki vænlegt útvarpsefni. Útvarps-
rýnir er sannfærður um að það er
margt ágætra kvenna og karla sem
eiga brýnt erindi við þjóðarsálina
með frumlegar hugmyndir og
skarpar athugasemdir. En þetta
fólk vill kannski ekki leggja nafn
sitt við nöldrið? Það er hins vegar
auðveldur leikur hjá stjórnendum
slíkra þátta að láta menn vaða
endalaust á súðum. En slíkur leikur
leiðir að lokum til ófarnaðar eins
og dæmin úr stjórnmálunum sanna.
Stjórnendur Þjóðarsálarinnar eiga
ekki endilega að vera viðhlægjendur
þeirra er hringja. Ljósvíkingar
verða að vísu ætíð að koma fram
af háttvísi við alla þá er hafa sam-
band. En það má stjórna með festu
og líka háttvísi. Og vonandi falla
stjórnendur þjóðarsála ekki í þá
gryfju að gerast bara viðhlæjendur
„sumra”.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
'Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30, 9.00,10.00,11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End-
urtekinn frá mánudagskvöldi.)
3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. -
Næturtónar halda áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðuriand.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
FMT 90-9
r«>ALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 Útvarp Reykjavík með Inga Birni Albertssyni.
Umsjón Olafur Þórðarson.
9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Þuríður Sigurðardóttir.
11.00 Vinnustaðaútvarp. Umsjón Erla Friðgeirs-
dóttir.
12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir og Þuriður Sigurðardóttir.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt-
ir.
14.00 Hvað er að gerast. Umsjón Bjarni Arason
og Erla Friðgeirsdóttir. Svæðisútvarp frá Suður-
nesjum. Opin lína f sima 626060.
15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason.
17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson.
19.00 „Lunga unga fólksins" i umsjá 10. bekkinga
grunnskólans.
21.00 „Lunga unga fólksins", - Vinsældalistinn.
22.00 Sjöundu áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Eg-
gertsson.
24.00 Boðberinn. Umsjón Ágúst Magnússon.
ALFA
FM-102,9
7.00 Morgunþáttur. Umsjón Erlingur Nielsson.
9.00 Jódis Konráðsdóttir.
Anna Borg
Útvarpsrýnirinn sat í fyrradag í
bílnum í miðjum kaupmennsku-
ysnum í miðborginni og hoppaði að
venju á milli útvarpsstöðvanna.
Vinnupopp hér og vinnupopp þar
en svo kom þessi dramatíska rödd
Viðars Eggertssonar leikara í þætt-
inum Brot úr lífi og starfí Ónnu
Borg leikkonu. í þættinum lýsti
Viðar inn í töfraheim þessarar ís-
lensku stúlku er kom til Kaup-
mannahafnar og reis sem stjarna á
sviði Konunglega leikhússins. Það
ljómaði ósýnileg ára í dimmum bíln-
um er húkti við stöðumælinn. Þarna
var fólk sem liíði fyrir að gleðja
aðra með list sinni og heimur þess
var eitthvað svo órafjarri auglýs-
ingaheimi markaðstorgsins. Það var
reisn yfir Önnu Borg.
Ólafur M.
Jóhannesson
9.30 Bænastund.
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund.
18.00 Tónlist.
22.00 Natan Harðarson.
1.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 7.00-
1.00, s. 675320.
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Umsjón Eirikur
Jónsson og Guðrún Þóra.
9.00 Fyrir hádegi. Umsjón Bjarni DagurJónsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason.
14.05 Snorri Sturluson.
17.00 Reykjavik siðdegis. Umsjón HallgrímurThor-
steinsson.
17.17 Fréttaþáttur.
17.30 Reykjavik síðdegis,
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2.
20.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
00.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir.
4.00 Næturvaktin.
FM#957
FM 95,7
7.00 Jóhann Jóhannsson i morgunsárið.
9.00 Ágúst Héöinsson á morgunvakt.
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 Ivar Guðmundsson.
15.00 Iþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgisdótt-
ir.
19.00 Vinsældalisti íslands, Pepsí-listinn, ivarGuð-
mundsson,
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó-
hannsson á næturvakt.
02.00 Seinni næturvakt. Umsjón Sigvaldi Kaldal-
óns.
huóðbylgjan
Akureyri
FM 101,8
16.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á þvi sem
er að gerast um helgina. Axel hitar upp með
taktfastri tónlist sem kemur öllum i gott skap.
Þátturinn Reykjavik siödegis frá Bylgjunni frá
17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn-
ar/Stöö 2 kl. 17.17. Tónlist milli kl. 18.30 og
19.00. Siminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðj-
ur og óskalög.
FROSTRÁSIN
FM 98,7
13.00 Ávarp utvarpsstjóra, Kjartans Pálmarssonar.
13.10 Pétur Guðjónsson.
17.00 Kjartan Pálmarsson.
19.00 Davið Rúnar Gunnarsson.
20.00 Sigurður Rúnar Marinósson.
24.00 Jóhann Jóhannsson og Bragi Guðmundsson.
4.00 Hlaðgeröur Grettisdóttir.
FM102
7.30 Sigurður Ragnarsson.
10.30 Sigurður H. Hlööversson,
14.00 Arnar Bjarnason.
17.00 Felix Bergsson.
19.00 Magnús Magnússon.
22.00 Pámi Guðmundsson.
3.00 Halldór Ásgrímsson.
Fm 104-8
14.00 FB.
16.00 FG.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 Ármúli slðdegis. •
20.00 MR. Ecstacy. Umsjón Margeir.
22.00 MH.
1.00 Næturvakt.
04.00 Dagskrárlok.
Glatað sakleysi
Stundum opnast gáttir óvænt
með tilstyrk fjölmiðlanna.
Þannig mætti Steingrímur Her-
mannsson fyrrverandi forsætisráð-
herra í Þjóðarsálina í fyrradag.
Ýmis ummæli Steingríms vörpuðu
óþægilegu Ijósi á aðdraganda þeirr-
ar kreppu sem nú vofir yfir og er
reyndar skollin á fyrir allnokkru, í
það minnsta hjá hinum Qölmenna
taxtalaunahópi sem tók á sig „þjóð-
arsáttina”. Steingrímur nefndi að
hann væri jafnvel til í að ... hækka
tekjuskattinn og lækka á móti álög-
ur á atvinnurekstur. Að stjórnmála-
maður skuli svo mikið sem nefna
hækkun þessa óréttláta skatts á
þessum miklu krepputímum. Var
ekki nóg að gert hjá núverandi rík-
isstjórn að hækka vexti húsnæðis-
lána? Hækki tekjuskatturinn í of-
análag verða fjölmörg heimili gjald-
þrota. Þessi heimili venjulegs launa-
fólks hafa aldrei notið útflutnings-
styrkja, loðdýralána, fiskeldis-
styrkja, úreldingarstyrkja eða víkj-
andi lána Framsóknaráratuganna.