Morgunblaðið - 29.11.1991, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 29.11.1991, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991 fclk f fréttum Morgunblaðið/J6n Svavarsson Guðmundur Pálsson og Vilfríður Þórðardóttir hjá GP húsgögnum ásamt Jónu Magnúsdóttur nema. 'v, ÚTSKRIFT COSPER Nemar sýndu vinnu sína * Utskriftamemar frá Hótel- og veitingaskóla íslands dekk- uðu um síðustu helgi borðstofu- borð í verslun G.P. húsgagna, Qfejarhrauni 12, Hafnarfírði. Nemamir heita Ólafur Óiafsson, Jóna Magnúsdóttir og Sóley Barðadóttir. Þetta var liður í loka- æfingu þeirra fyrir útskriftarpróf, sem er á næstunni. Var vinna þeirra til sýnis fyrir þá sem lögðu leið sína í verslunina. Morgunblaðið/Þorkell Magnús Ver Magnússon dreifir kynningarefni. Sterkasti maður heims hefur einhvern tíma lyft þyngri hlut en þessum. HEIMSÓKN Lyft af sterk- asta manni heims Sterkasti maður heims, Magnús Ver Magnússon, var meðal þeirra sem tóku á móti börnum úr grunnskólum höfuðborgarsvæðisins þegar þau heimsóttu Mjólkursamsöl- una í Reykjavílc á dögunum. Um 2.000 böm kynntu sér starfsemina þá daga sem opið hús var hjá Samsölunni. Einum bekk úr hveijum grunnskóla var boðið í Mjólk- ursamsöluna og var heimsókn- in tengd námi barnanna í heilsufræðum. Bömin fóru eftir framleiðsluferli mjólkur í stöð- inni, frá því henni var dælt úr mjólkurbílnum til þess að hún var tilbúin til neyslu í femum og fengu bömin að bragða á framleiðsluvörunum. Ýmis gömul tæki, til dæmis mjólkur- brúsar sem löngu eru aflagðir, voru höfð til sýnis og bömin fengu að taka þátt í getrun. nyrtistofa ÞórdísaL ' FÁKAFENI 11, SÍMI 688805 Öll almenn snyrting, fótaaðgerðir ofl. Jurtakúrar frá fyrir bóluhúð, háræðaslit og eldri húð. Vorum að fá ”Backscrafchers” gervineglur, einhverjar fallegustu gervi- neglur sem völ er á. 10 % kynningarafsláttur til 10. desember. VERIÐ VELKOMSNI JONA ÞÓRDÍS m Félagi í F.Í.S.F. HITAMÆUSTÖÐVAR Fáanlegarfyrir 1 til 26 mælistaði, með eða án aðvörunar. Mælisvið: -200 +850, 0+1200 og +400 +176° C. Hitanemar af mismunandi lengdum og með mismunandi gengjur. Fyrir algengustu rið- og jafnstraumsspennur, hægt er að fylgjast með afgashita, kælivatns- hita, smurolíuhita, lofthita, kulda í kælum, lest- um, sjó og fleira. Söy[rílm!)g]ylí, Vesturgötu 16 - símar 91-14680 - 13280 - Teletax 26331 Áskriftarsimhm er 83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.